Morgunblaðið - 27.02.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.02.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1986 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR.39 26.febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Eio. KL09.I5 Kanp Sala gengi lDollari 42,910 43,030 41,090 1 SLpuod 45,174 45500 45,641 Kto. dollari 30,606 30,692 31,024 1 Dönsk kr. 3,4570 3,4667 3,6313 lNorskkr. 45530 45652 45757 1 Scnsk kr. 4,4271 4,4395 45361 1 FL mark 6,0292 6,0461 6,1817 1 Fr. franki 4,0577 4,0690 45400 1 Belg. fraoki 0,6156 0,6173 0,6480 1 Sv. franki 14,6902 14,7313 15,4358 1 Holl. gyllini 10,9395 10,9700 11,4664 IV-þmark 125125 125472 12,9632 lÍLlír* 0,01983 0,01988 0,02103 1 Austorr. sch. 1,7655 1,7704 15463 1 PorL esoido 05313 05320 05376 1 Sp. peseti 05251 05258 05340 llap. jen 0,16406 0,16452 0,16168 1 frskt pnnd 38598 38,705 40550 SDR. (Séret dráttarr.) 405725 405864 1 Belg. franki 0,6137 0,6154 INNLÁNSVEXTIR: Sparí*jóðtb»kur___________________ 24,00% Spansjóðsreikningar iimó 3ja mánaða upptðgn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lðnaðarbankinn1>............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3*................ 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% mað 6 mánaða upptögn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% IðnaðarbankinnV.............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir3*.................31,50% Utvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% mað 12 mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3*................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða upptögn Búnaðarbankinn............... 37,00% Innlántskírteini Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankrnn...............31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lántkjaravítitöiu með 3ja mánaða upptögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lónaöarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% mað 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn.................. 850% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn................... 350% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir3*................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávitana- og hlaupareíkningar Alþýðubankinn — ávísanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaöarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn................19,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar..... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóðir...................18,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn21............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbók Landtbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 2.50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaóa fresti. Katkó-reikningur: Verzkmarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparibók með sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæður eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiórétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburður viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuó sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn...... ...... 24,00% Innlendir gjaldeyritreikningar. Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................950% Búnaóarbankinn....... ........ 8,00% lónaöarbankinn...... ..........8,00% Landsbankinn___________________7,50% Samvinnubankinn....... ...... 7,00% Sparisjóðir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Steriingtpund Alþýöubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% lónaöarbankinn...... ..........8,50% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn....... ...... 8,00% Sparisjóöir....................850% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Vettur-þýtk mörk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn....... ........ 4,00% lönaóarbankinn................4,00% Landsbankinn....... ...........4,00% Samvinnubankinn...... ........ 4,00% Sparisjóöir...................4,00% Útvegsbankinn.................4,00% Verzlunarbankinn..............41)0% Dantkar krónur Alþýóubankinn.................9,50% Búnaóarbankinn...............10,00% lónaóarbankinn................ 850% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn...... ....... 850% Sparisjóóir...................8,50% Útvegsbankinn................10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 1) Mánaðarlega er borin taman áriávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónut- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun nætta mánaðar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningtform, tem tuerri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjðrnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára ttofnað tlíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borin taman við ávöxtun 6 mánaða verötryggðra reikn- inga og hagttæóari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir____________3150% Viðtkiptavixlar Alþýðubankinn.................. 32,00% Landsbankinn................... 32,00% Búnaöarbankinn................. 32,00% lönaöarbankinn................. 32,00% Sparisjóöir.................... 32,00% Samvinnubankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn............... 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir............. 32,00% Sparisjóðir.................... 32,00% Endurteljanleg lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningiframl.__ 950% Skuldabréf, almenn:----------------- 34,00% Viðtkiptatkuldabréf:________________ 34,00% Verðtryggð lán miöað við lántkjaravititölu í allt að l'h ár........................ 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vantkilavextir----------------------- 39,0% Óverðtryggð skuldabréf útgefinfyrir 11.08.'84.............. 34,00% Lífeyrissjódslán: Lrfeyrissjóður alarftmanna ríkiaint: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundió meó láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aó 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyritsjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfiiegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaðanna er 4,3%. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggíngavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Hort glímir við Sjómannaskólanemendur. Einn lagði Hort SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld bauð skólafélag Stýrimannaskólans í Reykjavík stórmeistaranum Vlast- imil Hort til fjölteflis í Sjómanna- skólanum. Tefldu nemendur Stýrimanna- skólans, Vélskólans og nokkrir fleiri við stórmeistarann eða sam- tals 35 manns. Úrslit urðu þau, að V. Hort sigr- aði með 33 vinningum gegn 2. Hann tapaði einni skák fyrir Erl- ingi Sæmundssyni nemanda í Vél- skóla íslands og gerði jafntefli við Benedikt Benediktsson kennara i Vélskólanum og við Þórhall Otte- sen nemanda í Stýrimannaskól- anum. Athugasemdir stjórnar Félags alifuglabænda: Kallað er á ríkisvaldið til að byggja stofnræktarstöð fyrir milljónatugi — og þeir einir geta notað sem fastir eru á spenanum STJÓRN Félags alifuglabænda hefur sent Búnaðarþingi athugsemdir vegna nefndarálits sem Samband eggjaframleiðenda lagði fyrir þingið varðandi stöðu eggjaframleiðslunnar og fleira. Telur stjórnin nefndarálitið villandi, m.a. hvað varði upplýsingar um varp norskra hæna. Segja þeir að landsmeð- altal varphæna í Noregi sé 13,5 kg af eggjum en ekki 17 kg eins og S.E. haldi fram. Þá liggi engar marktækar skýrslur fyrir um fóðurnotkun pr. kg eggja, vanhöld og afurðamagn pr. hænu á íslandi. í athugasemdum stjórnar félags íslenskra alifuglabænda segir m.a.: „Þá eru settar fram fullyrðingar um fóðurnotkun pr. kg eggja og vanhöld í stofninum hér á landi og í Noregi. Þar er um furðulegar staðhæfingar að ræða, því engar marktækar íslenskar skýrslur eru til um þetta efni og raunar ekki heldur um afurðamagn pr. hænu. Hins vegar er ljóst að sjúkdómur- inn hænsnalömun hefur lengi höggvið stór skörð í varpfuglana, en hér er ekki leyft að bólusetja gegn veikinni eins og alls staðar í nágrannalöndunum. Þessi stað- reynd hlýtur að valda miklu um afurðagetu stofnsins og væri full þörf á að Búnaðarþing knýi á um það efni. Það sem þó vekur mesta furðu í nefndarálitinu og fylgiskjölum þess er þetta: Þegar búið er að segja frá því í álitinu að ekki sé fyrir hendi samstaða eða skilning- ur á því að skipuleggja og sam- ræma framleiðsluna, þá segir svo í fylgiskjali: „Skoðun mín á þessum mismun er sú að hér ríki algjört stjórnleysi og ringulreið. ... Þetta stjórnleysi í alifuglarækt kostar þjóðina hundruð milljóna í sóun á gjaldeyri hennar." Hér er um óvenju grófan og ósvífinn atvinnu- róg að ræða sem vart er svara- verður. Rétt er þó að minna á, að þrátt fyrir stórfellda ríkisstyrki til norskra alifuglabænda, þá hef- ur smásöluverð á eggjum verið lægra hér á landi um árabil, og það þrátt fyrir að 33—50% skatt- ur hafi verið lagður á allt innflutt alifuglafóður um nærri 5 ára skeið, aðallega til styrktar öðrum búgreinum, og nemur skattur þessi samtals hundruðum milljóna á núvirði. Fyrir nokkrum árum bauð Framleiðsluráð landbúnaðarins Sambandi eggjaframleiðenda mikla fjármuni til að stofnsetja dreifingarstöð fyrir egg. Þáver- andi stjórn samtakanna óskaði eftir því, að þeim milljónum yrði varið til að byggja upp stofnrækt- arstöð að Stóra-Ármóti í Flóa. Þessu hafnaði Framleiðsluráð og byggði dreifingarstöð í nafni Sam- bands eggjaframleiðenda og veitti því um leið einkaleyfi til að selja öll egg í heildsölu á íslandi og síð- an hefur „apparatið" sogið fast kjarnfóðursjóðsspenann. En nú á að gera betur; kallað er á ríkis- valdið að auki til að byggja upp þriggja þrepa stofnræktarstöð, sem væntanlega kostar milljóna- tugi og þeir einir geta notað sem fastir eru á spenanum og um leið er hrópað á frekari hjálp til að samræma og skipuleggja fram- leiðsluna. Að lokum þetta. Félag alifugla- bænda leggur á það sérstaka áherslu, að verði bólusetning gegn hænsnalömun ekki leyfð, svo og öll nauðsynleg lyf til blöndunar í alifuglafóður, m.a. til að halda niðri hinu skæða garnadrepi í kjúklingum, þá er allt annað í þessum efnum unnið fyrir gýg.“ Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík: Félögum fjölgaði 14%arið 1984 SÓKN, félag sjálfstæðiskvenna í Keflavík, varð 35 ára 19. febrúar á síðasta ári. Af því tilefni hélt félagið hóf og bauð þangað Vigdísi Jakobsdóttur fyrsta formanni félagsins, Halldóru Rafnar formanni Landssambands sjálfstæð- iskvenna, alþingismönnunum Salome Þorkelsdóttur, Matthíasi Á. Mathie- sen og Ólafi G. Einarssyni ásamt mökum þeirra. EIÐFAXISf Eiðfaxi kominn út EIÐFAXI er kominn út í annað sinn á þessu ári. í blaöinu greinir Þorgeir Guðlaugsson frá ferð sinni um Mos- fellssveit, sem hann fór í janúar. Eyjólfur ísólfsson ritar grein um höfuðburð og hjálpartauma. Krist- ján Stefánsson, Gilhaga, segir frá Skagfirðingum á faraldsfæti. Knúið er dyra hjá Sigurbergi Magnússyni í Steinum undir Eyjafjöllum og Björn Steinbjörnsson dýrlæknanemi skrif- ar grein um járningar. Eiðfaxi er 40 síður í brotinu A4. Ritstjóri er Iljalti Jón Sveinsson. Á síðastliðnu ári var margskon- ar nýbreytni tekin upp hjá Sókn. Umræðuhópar störfuðu einu sinni í viku og voru þar rædd félagsmál, bæjarmál, ástandið í stjórnmálum landsins, skólamál og heilbrigð- ismál. Árið 1984 hófst einnig útgáfa fréttabréfs sem sent var félags- konum. Þrjú fréttabréf komu út á árinu. Ræðunámskeið var haldið og tóku 10 konur þátt í því. Átak var gert í fjáröflun á veg- um félagsins, m.a. með því að hafa kaffisölu á félagsfundum og stór- bingó í félagsheimilinu Stapa í desember sl. Aðalfundur Sóknar var haldinn 19. nóvember sl. Ný stjórn var kjörin og eiga sæti i henni þær Kristrún Helgadóttir formaður, Þorbjörg Guðnadóttir varafor- maður, Sesselja Ingimundardóttir gjaldkeri, Ágústa Randrup ritari og Guðrún Hrönn Kristinsdóttir meðstjórnandi. í varastjórn voru kjörnar Helga Margrét Guð- mundsdóttir, Kristín Gestsdóttir og Svandís Guðnadóttir. Félögum í Sjálfstæðiskvennafé- laginu Sókn fjölgaði um 14% árið 1984. Sóknarkonur hafa opnað skrif- stofu í Sjálfstæðishúsinu og er opið á fimmtudögum frá kl. 17.00 til 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.