Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGOST 1985 9 Sumarútsala Rólusófar — tevagnar legubekkir — blómakassar sófasett — stök borö ____uaai--------- nwi Bláskógar Ármúla 8, sími 686080. apex Veittur er 50% afsláttur af fullu fargjaldi. Börn innan 12 ára greiða helmingi minna en fullorðnir. Grænt Apex er aðeins selt báðar leiðir og bóka verður þær samtímis minnst 14 dögum fyrir brottför. Greiða skal farseðil að fullu um leið og bókað er. Engar breytingar eru leyfilegar né endur- greiðslur. (Athugið: Apextryggingu.) Grænt Apex gildir alla daga sem flogið er. Lágmarksdvöl er fram yfir sunnudag, en hámarksdvöl er 1 mánuð- ur nema í Glasgow og London er hámarksdvöl 3 mánuðir. Gildir ekki til Ameríku. FLUGLEIÐIR Framtíðarhorf- ur í fiskiðnaði Kiskvmiislan, fagblað fiskiðnaðarins (2/85), flyt- ur m.a. efnis erindi Grfms Vakiimarssonar, BS, um framtiðarhorfur í fisk- iðnaðL Hann rseðir ekki sízt möguleika, sem felst ( „vöruþróun innan hinna hefðbundnu greina fisk- iðnaðarins. Skýrasta dæm- ið um þetta er tandurfisk- urinn, sem SÍF hefur þróað með góðum árangri, enda hafa SÍF-menn nú komið sér upp ágætri tilraunastöð til frekari aðgerða á þessu sviðL" Ekki eru tök á því að rekja hér efnisþráð erindis- ins, sem spannar fjölþætt svið, en athygli vekur, að höfundur leggur megin- áherzhi á menntun, þekk- ingu og rannsóknir varð- andi æskilega vöruþróun og sölu framleiðslunnar úr landL Hann segir orðrétt: „Þrátt fyrir erfiða stöðu í sjávarútvegi og fiskvinnslu eru jákvæð teikn á lofti: 1) Fyrírtækin sýna rann- sókna- og þróunarstarf- semi meiri áhuga en áður. 2) Kannsóknarstofnanir sýna þörfum atvinnuveg- anna meiri skilning en áð- ur. 3) Veríð er að endur- skipuleggja gæðaeftirlit með fiskafurðum innan ramma nýrra laga þar að lútandi. Gert er ráð fyrir markaðssinnuðu gæðaeft- irliti með aukinni þátttöku og ábyrgð samtaka fram- leiðcnda. 4) Veríð er að endurskipuleggja nám í fiskiðnaðarfræðum og gert er ráð fyrír auknu nám- skeiðahaidi fyrír verkafólk í fiskvinnslu." Stjómun í fiskiðnaði Gísli Erlendssson, fram- kvæmdastjórí Rekstrar- tækni sf„ kemst m.a. svo að orði í erindi í rítinu: ..Tryggja þarf jafna vinnu alllt árið. Þetta ger- um við með betri stjórnun og samhæfingu aflaað- Tengsl veiöa, vinnslu og velmegunar í landinu Aflaföng hvers konar, sem sjómenn færa aö landi, margfaldast aö verömæti í vinnslustöövum vítt og breitt um landiö. Veiöar og vinnsla skapa sameiginlega verulegan hluta þjóöartekna og þrjá fjóröu hluta útflutningstekna, þaö er þeirra verömæta i þjóöar- búskapnum er standa undir lífskjörum okkar. Sitthvaö bendir til þess aö þau tengsl veiöa og vinnsiu, sem veriö hafa í landinu um langt árabil, séu á tímamótum. Staksteinr glugga af því tilefni í „FISKVINNSLUNA, fagblað fiskiönaöarins“ (2/85). fanga og vinnslu í landinu. Þannig þurfum við að ráð- ast á gamlar hefðir og breyta þeim meðal annars. Ánnað atríði sem við ættum að athuga strax er það að heilfrysta hluta afia um borð í togurunum og þíða hann síðan upp til vinnshi í frystihúsum. Ég er búinn gegnum tíðina að fá margar ákúrur fyrir þessar skoðanir og m.a. er þetta bannað, að ég bezt veit samkvæmt reglugerð. En: Meiríhhiti af þeim botnfiskafla sem Norð- menn vinna í frystihúsum er unninn á þennan hátt og mesti hhiti rækjuvinnslu þeirra, einnig er töhivert unnið á þennan hátt ( Kanada. Ég er alveg viss um að þetta er verra hrá- efni en nýlandaður, ný- veiddur fiskur, við erum með betra hráefni fryst nýtt um borð og þítt upp á réttan hátt rétt fyrir vinnslu, en gamlan fisk upp úr Ls...“ Við þörfnumst þjóðarsáttar lngjaldur Hannibalsson, iðnverkfræðingur, flutti er- indi um nýsköpun ( at- vinnulífi okkar á umræddri námstefnu. Hann áréttaði mjL að ný tækni, sem værí að ryðja sér til rúms, hag- ræðing við efnismeðhöndl- un, vélvæðing og afkastam- eirí vélar hafi oft meiri áhríf á atvinnustig. „Það er jafnframt staðreynd," sagði Ingjaldur, „að at- vinnugreinar, sem nýta sér nýja tækni, vaxa yfirleitt mun hraðar en greinar, sem gera það ekki.“ Eríndi sínu lýkur Ingj- aldur á þessum orðum: ' „íslendingar eru fáir, sem hefur það í for með sér, að auðveldara er að gera breytingar á þjóðfé- lagi okkar en víðast hvar annars staðar. Við þörfnum þjóðarsáttar, sem byggist á sanngirni og heilbrigðri skynsemL Við þurfum að láta af öfund og dýrkun meðalmennskunnar. Við sameinumst aldrei um skiptingu á bragðvondrí köku, sem stendur í stað eða fer minnkandL Við get- um hins vegar sameinast um skiptingu á köku, sem er góð á bragðið og fer stækkandi. Við skulum hætta að leggja steina í götu hvers annars en styðja í þess stað við bakið hvert á öðru. Við skulum skapa umhverfi, sem leiðir til framfara, leggja niður úrelt fyrirkomulag á mörg- um sviðum þjóðlífsins og skapa þjóðfélag, sem við getum verið hreykin af. Þjóðfélag þar sem allir þjóðfélagsþegnarnir, hvar sem þeir búa á landinu, geta fengið verkefni við sitt hæfi. Við skulum tryggja að ekki fari fyrir okkur eins og mörgum öðrum þjóðum, að upp rísi tvær stéttir, önnur vinnandi og hin atvinnulaus...“ Umframsfldin enn óseld TILRAUNIR hafa staðið um tveggja mánaða skeið að selja Pólverjum í skipt- um fyrir skip eitthvað af þeim 8 þúsund tunnum af síld sem söltuð var umfram samninga á síðustu vertíð og leggur nú í birgða- geymslu Síldarútvegs- nefndar í Kópavogi. Þessar tilráunir hafa enn ekki bor- ið árangur og samkvæmt þeim upplýsingum sem Morgunblaðið hefur aflað sér, strandar málið meðal annars á því að ekki hefur fengist leyfi hjá viðskipta- ráðherra til að flytja skipið inn. Sumarhús við Álftavatn Til sölu er nýtt fullfrágengiö sumarhús 42 fm aö stærö. Husiö stendur á einum hektara eignarlands sem liggur aö vatninu. Leyfi til aö byggja annaö hús á landinu. Nánari uppl. gefur KR SIJM ARIÍLJS Krístinn Ragnarsson, húsasmíöameistari, Kársnesbraut 128, Kópavogi. Símar 41077 — 44777. Vinsælda- listi rásar 2 1. (1) Life is life / Opus 2. (3) Money for nothing / Dire Straits 3. (5) Into the groove / Madonna 4. (2) There must be an angel / Eurythmics 5. (-) We do not need another hero / Tina Turner 6. (-) Tarzan boy / Balti Mora 7. (8) Á rauðu ljósi / Mannakorn 8. (7) Keyleigh / Marillion 9. (4) Head over heels / Tears for Fears 10. (-) Hitt lagið / Fásinna Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.