Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 41
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1985 41 i SALUR1 Frumsýnir grínmyndina: Allir muna eftir hinum geysivinsœlu Porky's-myndum sem slógu svo rœki lega í gegn og kitluðu hláturtaugar fólks. Porky's Revenge er þriðja myndln f þessari vinsælu seríu og kusu bresklr gagnrýnendur hana bestu Porky's-myndina. MYND SEM KEMUR FÓLKI TIL AÐ VELTAST UM AF HLÁTRI Tónlist I myndinni er leikln af Dave Edmunds og George Harrison. Aöalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Marfc Herrier. Leikstjóri: James Komack. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AVIEW’AKILL JAMESB0NDM7'- James er mættur til leiks í hinnl splunkunýju Bond mynd „A VIEW TO A KILL“. Bond á ialandi, Bond I Frakklandi, Bond f Bandarfkjunum Stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum og Bretlandí trá upphafi. Titillag flutt af Durmn Durmn.Aðalhlutverk. Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiöandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin f Dolby. Sýnd f 4ra ráaa Staracope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bðnnuö innan 10 ára. SALUR2 Frumsýnir á Noröurlöndum James Bond myndina: VÍG í SJÓNMÁLI SALUR3 í BANASTUÐI Þralgóð og bráðakemmtileg mynd frá CBS með úrvalaleikurum. Aöalhlutverk: Jamie Lee Curtia, C.Thomaa Howeel, Patrick Swayza, Elisabeth Gorcey. Leikstjori Randal Kleiaer. Myndin er f Dolby-Stereo og sýnd f 4ra ráaa Starscope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 DAUÐA- SKIPIÐ Dulartull og spennumögnuð mynd meö úrvalslelkurunum George Kennedy og Richard Crenna. Bðnnuö bðmum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR5 HEFND BUSANNA Sýnd kl. 5 og 7.30. NÆTURKLÚBBURINN Bðnnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Starfsmenn Hagvirkis: Fram- kvæmdir í stað atvinnu- leysisbóta STARFSMENN Hagvirkis hf. óttast atvinnuleysi vegna upp- sagna, sem fyrir dyrum eru hjá fyrirtækinu. Telja þeir fyrir- varalausan niðurskurð fram- kvæmda á vegum hins opinbera í vega- og orkumálum valda að miklu leyti þeirri óvissu, sem ríki nú í atvinnumálum þeirra. A fundi, sem hluti þeirra hélt fyrir skömmu í Höllubúðum við Kvíslaveitu, samþykktu þeir meðal annars ályktun, þar sem þeir skoruðu á stjórnvöld að skoða hvort ekki væri hag- kvæmara að stofna til fram- kvæmda í stað þess að greiða atvinnuleysisbætur. Hér fer á eftir samþykkt fund- arins frá 13. ágúst sl.: Starfsmenn Hagvirkis hf. óttast atvinnuleysi vegna þeirra uppsagna sem fyrir dyrum eru hjá fyrirtækinu. Fyrirvaralaus niðurskurður framkvæmda á vegum hins opinbera í vega- og orkumálum veldur að miklu leyti þeirri óvissu sem nú ríkir í at- vinnumálum okkar. Einsýnt er að 270 manns muni bætast á at- vinnuleysisskrár í október næstkomandi ef engin verkefni bætast við fyrir þann tíma. Af því hlýst mikill kostnaður fyrir þjóðfélagið og jafnframt óttumst við versnandi afkomu heimila okkar. Þrátt fyrir við- leitni stjórnenda fyrirtækisins til þess að afla verkefna hafa ráðamenn þjóðarinnar ekki sýnt neina viðleitni til þess að bæta ástandið og er skemmst að minnast tilboðs Hagvirkis hf. í varanlega vegagerð á milli Reykjavikur og Akureyrar sem alþjóð tók fegins hendi, en ráða- menn hundsuðu. Slíkar ákvarð- anir og annar fyrrnefndur niður- skurður sem átt hefur sér stað að undanförnu hefur komið jafn illa við alla verktaka á landinu og því ekki í önnur hús að venda fyrir okkur í atvinnuleit. Við skorum á stjórnvöld að taka þessi mál upp og skoða vandlega hvort ekki sé hagkvæmt fyrir þjóðfélagið að stofna til fram- kvæmda í stað þess að greiða at- vinnuleysisbætur. INNLENT arleyndarmál. en hún er spennandl og sprenghlægileg, enda gerö af sömu aöilum og geröu hina frægu grínmynd .1 lausu loftr (Flying High). - Er hægt aö gera betur? Aöalhlutverk: Val Kilmer, Lucy Gutteridg*. Omar Sharit o.fl. Leikstjórar: Jlm Abrahams, Oavid og Jsrry Zucksr. ialenakur toxti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. FÁLKINN 0G SNJÓMAÐURINN TREFALCON&HESNOWMAN Aðalhlutverk: Timothy Hutton og Sean Pann. Leikstjóri: John Schlaainger. *** MM. Á.Þ. 5/7’85. Sýndkl.9.15 Bðnnuö ínnan 12 ára. LÖGGAN GEFUR A’ANN Hörkuspennandi og hressileg lit- mynd meö kappanum Bud Spencer sem nú verður aö slást viö ójarön- eskar og óvinveittar verur. .. Islenakur texti. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. BIEVIERLY HII.LS c***" L0GGANIBEVERLY HILLS Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 éra. Siðustu sýningar. (U-t rsmne ar ocam baráttu ungmenna fyrir tilveru sinni, innan og utan fangelsismúra, meö Sean Pann (Snjómaöurinn i „Fálkinn og snjómaöurinn"). falanskur taxti. Bönnuö innan 16 ira. Endursýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. INDIANA J0NES Hin frábæra ævintýramynd um kappann Indiana Jones og hin ótrú- legu afrek hans. — Frábær skemmt- un fyrir alla meö hinum vinsæla Harri- son Ford. ialonakur texti. Bönnuö innan 10 ira. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. ATOMSTÖÐIN iTOVIK l\T\TI0\ Islenska stórmyndin eftir skáldsögu Halldðrs Laxnoss. Enskur skýríngartoxti. English subtitles. Sýndkl.7.15. Þingflokkur Alþýðuflokksins mótmælir sameiginlegum kvóta báta undir 10 tonnum ÞINGFLOKKUR Alþýðu- flokksins hefur gert eftirfar- andi samþykkt. Þingflokkur- inn mótmælir því, að trillu - körlum á bátum undir 10 tonn- um skuli gert ókleift að stunda atvinnu sína vegna ofstjórnar- áráttu skrifstofumanna í sjáv- arútvegsráðuneytinu. Þingflokkurinn lýsir sig andvígan því, að þessir bátar séu undir sameiginlegu kvóta- kerfi og minnir á, að — veiðar þeirra stofna fisk- stofnum ekki í hættu, — trilluútgerð er langhag- kvæmasta útgerð, sem stunduð er á íslandi í dag, — gæði aflans eru oftast með besta móti, — veðurfar og gæftir halda sókn smábáta eðlilega í skefjum. Þingflokkurinn varar við áformum sjávarútvegsráðu- neytisins um að koma á flóknu skrifræðis- og leyfakerfi eftir 1. september, og telur, að slíkt kerfi muni lama sjálfsbjarg- arhvöt og framtak sjómanna í verstöðvum víðsvegar um land. (Frtu»lilky«nin((.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.