Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 Bólstaðarhlíð Glæsileg 5 herbergja íbúð (2 stofur, 3 svefnherbergi) á 2. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Bólstaðarhlíð. Parket á flestum gólfum. Vandaðar hurðir og innréttingar. Bflskúr. Sérhiti. Þvottaaðstaða á baðherbergi og í kjallara. Er í sérstaklega góðu ástandi. Barmahlíð Til sölu er 3ja herbergja íb. í kj. í húsi við Barmahlíð. Ekkert áhv. Suðurgluggar. Mjög góður staður. Sérhiti. Sérinng. Laus strax. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Opid: Manud. - fimmtud 9- 1 fostud. 9- 1 7 og sunnud. 13- 16. ÞEKKING OOÖRYGGI I FYRIRRUmT Mjóddin Til sölu skrifstofu- eða þjónustuhúsnæði í nýbyggingu á besta stað í Mjóddinni. Um er að ræða ca. 440 fm á 2. hæð (miðhæð) og ca. 220 fm á 3. hæð. Húsnæðið verður afhent tilbúið undir tréverk að innan en frágengið að utan eftir ca. 3 mánuði. Selst í einu lagi eða smærri einingum. Einkasala. Teikningarog nánari upplýsingarhjá sölumönnum. Hkaupmng hf 68 69 88 Ungt fólk Það er óhætt að fullyrða að langt er síðan ungt fólk hefur þurft að greiða jafnlítið úr eigin vasa og öll lán eru orðin langtímalán, þannig að greiðslubyrði þeirra er tiltölulega létt: DÆMI: 1.350 þús. króna íbúö a) Tekin út sparim. kr. 200.000,- ca. b) Fengi G-lán til 21 árs 350.000,- ca. c) Fengi lífsj.lán 400.000,- ca. (Þau eru til ailt aö 36 ára.) (Líka hægt aö fá lánsréttindi ættingja.) d) Yfirtekin áhv. lán 400.000,- ca. Alls krónur 1.350.000,- Foreldrar sofniðekki á verðinum! Þaö er skylda ykkar aö hjálpa og upplýsa börn ykkar. Hjálpiö börnunum til aö eignast þak yfir höfuðiö. Til þess þurfiö þiö ekki aö vera auðkýfingar. 26600 Þaö sem þiö þurfið aö leggja a) mörkum er aö telja kjark í börnin og hugsanlega að lána þeim láns- réttindi ykkar í lífeyrissjóöum, hafi þau ekki slík réttindi sjálf. Úrval 2ja—3ja herb. íbúöa á söluskrá, m.a. 2ja h. í Háaleiti, nýja miðbænum, gamla vesturbænum, Breiðholti og viöar. Aðstoöum fólk við útfyll- ingu lánsumsókna og út- vegum gögn þau er láns- umsóknum þurfa aö fylgja. Fasteígnaþjónustan ^ Autlurttrmti 17,«. 26600. LfkMé Þorsteinn Steingrímsson, SÍÍJS lögg. fasteignasali. EIGN AÞ JÓNUST AN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Ðarónsstígs). SÍMAR 26650—27380. 2ja herb. Kárastígur. Björt íb. V. 900 þús. Barónsstígur. Mjög góð íb. í nýju húsi. Sk. á 4ra herb. íb. mögul. Hverfisgata. Ca. 50 fm samþ. kj.íb. Mjög góð kjör. Skipholt. Ca. 45 fm íb. á jarðh. Laus fljótl. Verð 1,1 millj. 3ja herb. Í Skerjafirði. Björt og rúmg. 3ja herb. ib. á 1. hæð í steinhúsi. Kríuhólar. Ca. 90 fm góð íb. á 4. hæð. Verð 1850 þús. Krummahólar. Mjög góð 90 fm ib. á 6. hæð. Bflskýli. Sk. mögul. 4ra-6 herb. Gnoðarvogur. 117 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Geysistórar suðursv. Verð 2,8 millj. „Penthouse" í Krummahólum. Glæsil. 6 herb. íb. Ca. 145 fm á 6. hæð með bílskýli. Góðir gr.skilmálar. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 2,9 millj. Hvassaleiti. Mjög góð 4ra-5 herb. 117 fm endaíb. ásamt bílskúr. Verð 2,6 millj. Grettisgata. Góð íbúð á 1. hæð. Seljabraut. 4ra-5 herb. mjög góð 115 fm íb. á 2. hæð ásamt bfl- skýli. Einkasala. Verð 2,4 millj. Hraunbær. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Verð 2,3 millj. Einbýlis- og raðhús Þinghólsbraut. Mjög gott 214 fm einb. með innb. bflsk. Ýmsir greiðslumögul. í boði. Verð aðeins 4,9 millj. Raðhús í Breiðholti. Mjög gott raðh. á einni hæð. Skipti mögul. á íbúð. Verð 3,3-3,5 millj. Garðabær. Til sölu tvö einb.- hús, annars vegar í Lundunum, með ótrúlega stórum bílsk og hins vegar á Flötunum. Mjög góðar eignir. Teikn. og uppl. á skrifst. Á Suðurnesjum Ódýrar íbúðir í Keflavík og Grindavík. Sumar lausar strax. Einbýlish. á Selfossi, Siglufirði, Sandgerði, Hvammstanga og vfðar. Búsáhalda-, raftækjavöru-, gjafavöruverslun. Uppl. á skrifst. Matvöruverslun í vesturbæn- um. Mjög hentug fyrir hjón. Lögm.: Högni Jónsson hdl. J Atvinnuhúsnæði til sölu Glæsilegt atvinnuhúsnæði við Bygggarða, Seltjarnar- nesi, byggt 1972, til sölu. Stærð 485 fm á hæð og 215 fm í kjallara. Góð að- keyrsla, stórt bílastæði, ræktuð lóð. 290 77 SKÓLAVÖROUSTfG 38A sími: 2 90 77 VIDAR FRIDRIKSSON SÖLUSTJÓRI, hs.: 2 70 72 EINAR S. SIGURJÓNSSON VIÐSKIPTAFR. í Kaupmannahöfn F/EST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Þú svalar lestrarþörf dagsins _ ájsíðum Moeeans! cll\nAR ?1U;n-?n7n solustj larusþvaldimars ÖllVIMn 4IIUU 4IJ/U logm joh þoroarson hdl Litið sýnishorn úr söluskrá: í lyftuhúsi/Lítil útborgun 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi við Vesturberg um 75 fm. Harðviöur, parket. Mjög góö sameign. Útborgun aðeins kr. 700-800 þús. Nánari uppl. aðeins á skrifst. Skammt frá Hlemmtorgi 4ra herb. íb. á 2. hæð um 90 fm. Mikið endurbætt i steinhúsi. Verð aðeins kr. 1,9 millj. Við Álfaskeið með bflskúr 5 herb. íb. á 2. hæð 106,3 nettó. Rúmgóð herb., stórar svalir. Bflskúr 23,8 fm nettó. Ágæt sameign. Þetta er góö eign á mjög sanngjömu verði. Á vinsælum stað við Vesturberg 4ra herb. rúmg. íb. á 2. hæð. Ágæt sameign. Útsýni. Skuldlaus. Verð aöeins kr. 2,3 millj. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. helst i nágrenninu. Á vinsælum stað í gamla bænum í Hafnarfirði. Timburhús um 80x2 fm auk um 30 fm kjallara. Allt endurnýjað og endurbyggt. 4 góö svefnherb. Glæsileg lóö. Fjársterkir kaupendur óska eftir: Miðsvæðis í borginni. 4ra-5 herb. nýlegri ib. Æskilegur staður nýi miðbærinn eöa nágrenni. Ennfremur óskast 2ja-3ja herb. íb. helst í vesturborginni og 4ra herb. ib. helst nýleg á 1. hæð i Fossvogi eða Gerðum. Óvenjumiklar og örar greiðslur hjá þessum kaupendum. Gott skrifstofuhúsn. 100-200 f m óskast í borginni. AIMENNA FASTEIGN ASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 =MK>BORG=^ Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. S: 25590 -21682- 2ja herb. Hamraborg. Góð lán áhvílandi. V. 1.700 þ. Hraunbær. 45 fm. V. 1200 þ. Asparfell. Góð íb. V. 1700 þ. Rekagrandi. 60 fm. V. 1850 þ. Vífilsgata. 45 f m. V. 1400 þ. 3ja herb. Nesvegur. 90 fm. Gullfalleg íb. V.2m. Laugavegur. V. 1800 þ. Hæðargarður. 95 fm góö íb. V. 1,8-1,9 m. Óðinsgata. 70 fm. Skipti á stærri eign. V. 1550 þ. Melabraut Seltj. 85 fm falleg íb. 4ra-5 herb. Baldursgata. Skemmtilegt einb. V.: Tilboð. Asparfell. 4ra-5 herb. falleg íbúð m. bílsk. Ákv. sala. Laus fljótl. V. 2,8 m. CUdugata. 90 fm góð ib. V. 2,2 m. Dvergholt. Tvíbýli ca. 90 fm í Mosfellssveit. Leirubakki. V. 2,5 m. Blikahólar. 110 fm m. bílsk. V. 2,6 m. Kríuhólar. 125 fm. V. 2,3 m. Laufásv. Timb.h. Tvib. V. 1900 þ. Stærri eignir Laugarnesvegur. Góð sérh. á 2 hæðum. Ákv. sala. V. 3,5 millj. Lækjarfit Garðabæ. 150 fm m/bílskúr. Skipholt. 147 fm + stór bilsk. Glæsil. eign. Laus strax. V. 4,4 m. Flúðasel. 240 fm raðh. á þrem- ur hæðum. Glæsil. eign. Skipti mögul. á minni eign. V. 4,5 m. Amart. 110 fm raðh. V. 2,2 m. Hæðarbyggð Gb. 140 fm sérh. Skipti mögul. á minni eign. Markarflöt Gb. Sérh., 140 fm. V. 2,9 millj. Annað Verslunarhúsnæði í Ármúla. ca. 300 fm. Góð greiöslukjör. Upplýsingar á skrifstofu. Góð sólbaðsstofa í fullum rekstri miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. á skrifst. byggingu raöh., Reyðarkvísl. 220 fm rúml. fokhelt. V.: tilboð. Rauðás. 280 fm raðhús + bílsk. Skilast fokhelt. V. 2,1 m. Jöklafold Grafarvogi. 2ja-3ja herb. íbúðir. Skilast rúml. fok- heldar eða tilb. u. trév. V. frá 1580þ. Vantar Góða sérhæð í Kópavogi. V. ca. 2,8 m. Góða 3ja-4ra herb. íb. mið- svæðis. V. 2-2,5 m. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Vest- urbænum. 3ja herb. í Fossvogi. Óska eftir sérhæð í Garðabæ í skiptum fyrir góða 4ra herb. íb. í Kópavogi. Höfum fjársterkan kaupanda aö raðhúsi í Vesturbergi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.