Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 9fc * t Móöirokkar, SÚSANNA GUÐJÓNSDÓTTIR, Stórholti 24, lést í Landakotsspítala föstudaginn 31. janúar. Sigrfður Sigurðardóttir, Sigurlaug Erla Sigurðardóttir. t Fósturmóðir mín, KRISTBJÖRG RÖGNVALDSDÓTTIR, Kaplaskjólsvegi 29, Reykjavik, lést í öldrunardeild Landsspítalans mánudaginn 3. febrúar. Svavar Slmonarson. t Elskuleg dóttir mín og systir okkar, soffIa sigríður oddsdóttir, Álfhólsvegi 12, Kópavogi, lést í Landspítalanum 2. febrúar. Elín Hallgrfmsdóttir, Áslaug Oddsdóttir, Sigrfður Oddsdóttir. t Fósturmóöir okkar, ÞÓRUNN JÓSEFSDÓTTIR, Furugerðl 1, Reykjavfk, lést aö heimili sínu sunnudaginn 2. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda, Jón A. Viggósson, Guöbjörg K. Viggósdóttir, Margrét Viggósdóttir. t Fööurbróöir minn, INGIBJÖRN GUÐNASON, lést að Hvammi, heimili aidraðra, sunnudaginn 2. febrúar. Sigurður Ingi Skarphéðinsson. t Eiginmaöur minn, KRISTLEIFUR JÓNSSON, fyrrverandl bankastjóri, Stekkjarflöt 23, Garöabæ, andaöist f Landakotsspítala sunnudaginn 2. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda. Auöur Jónsdóttir. t Faöir okkar, GUÐMUNDUR K. GÍSLASON, vélstjóri, vlstmaöur Hrafnistu, lést í Landspítalanum 31. janúar sl. Börnin. t Eiginmaöur minn, HARALDUR GUÐMUNDSSON fastelgnasall, Mávahlfö 25, Reykjavfk, lést Landspítalanum 2. febrúar. Marta Tómasdóttir. t Unnusti minn og bróðir okkar, HARALDUR ÁSGEIRSSON, lést af slysförum föstudaginn 31. janúar. Marfa V. Ragnarsdóttir, Helga Ásgeirsdóttir, Bjarnl Ásgelrsson, Jóhanna Asgeirsdóttir, Margrát Asgeirsdóttir. AsÉa Ólafs- dóttir - Kveðja „Drottinn, hver fœr að gista í tjaldi þinu? hver fœr að búa á Qallinu þinu helga? Sá, er fram gengur í sakleysi og iðkar réttlœti.“ og talar sannleik af hjarta sá, er eigi talar róg með tungu sinni eigi gjörir öðrum mein og eigi leggur náunga sínum svívirðing til sem fyrirlítur þá er illa breyta en heiðrar þá, er óttast Drottin sá er sver sér i mein og bregður eigi af sá, er eigi lánar fé sitt gegn vöxtum, og eigi þiggur mútur gegn saklausum sá, er þetta gjörir mun eigi haggast um aldur." (Daviðssálmur nr. 15.) Kveðjuorð Það er erfítt að kveðja þá sem manni þykir vænt um og verða að horfast í augu við þá staðreynd að eiga ekki eftir að sjá kæra vini í þessu lífi, lífinu sem virðist mikið ganga út _ á það að heilsast og kveðjast. Ég _var svo lánsöm að fá að kynnast Ástu Ólafs og hef ég mikið að þakka henni. Alltaf gat ég komið til hennar með mín vanda- mál, smá og stór, og einnig þegar eitthvert gleðiefni var. Hún var mér sem besta móðjr og einnig sem besta vinkona. Ég kveð Ástu með söknuði í hjarta og geymi minningu hennar um ókomin ár. t Móðir mín, tengdamóðir og amma, ÁSTA S. JÓNSDÓTTIR frá Lindarbrekku, Akranesi, er lést 31. janúar sl., verður jarðsungin frá Akraneskirkju þriðju- daginn 11. febrúar kl. 14.30. Snjólaugur Þorkelsson, Jónína Halldórsdóttir, Halldór Snjólaugsson, Ástþór Snjólaugsson, Katrín Snjólaugsdóttir. t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og dóttir, GUÐRÚN ÞÓRARINSDÓTTIR, er andaðist í Landakotsspítala miðvikudaginn 29. janúar sl., veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 5. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbametnsfélagið. Björn Berndsen, Reynir B. Björnsson, Þórarinn Bjömsson, Gyöa Karlsdóttir, Sólveig Þórarinsdóttir, Guðbjörg Árnadóttir. t Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, Hrfsateig 22, Reykjavik, sem lést í hjúkrunardeild Hrafnistu 31. janúar sl., verður jarðsung- in frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á morgun, miðvikudag 5. febrúar kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaöir en þeir sem vilja minnast hennar láti Hrafnistu njóta þess. Sveinbjörn Friðfinnsson, Birgir G. Ottósson, Sólveig Pálsdóttir, Henný M. Ottósdóttir, Wincent McHenry, Guðmunda J. Ottósdóttir barnabörn og aðrir vandamenn. t innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, MARGÉTAR HELGU MAGNÚSDÓTTUR, fyrrum húsfreyju á Nautabúi í Lýtingsstaðahreppi, er lést í Sjúkrahúsi Skagfirðinga hinn 19. janúar sl. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sjúkrahúss Skagfirðinga fyrir umönnun alla, frá því að hún kom á sjúkrahúsið og til hinstu stundar. Helga Steindórsdóttir, Sigfús Steindórsson, Jórunn Guðmundsdóttir, Steindór Sigurjónsson, Hulda Axelsdóttir, Magnús H. Sigurjónsson, Kristbjörg Guðbrandsdóttir, Indriði Sigurjónsson, Rósa Björnsdóttir, og barnabörn. Skreytingar,.,,,.,,, GARÐSHORN BS SUDURHLÍÐ 35 SÍMI 40500 Legsteinar ýmsar gerðir Marmorex Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður Elsku Ámi, þér og Qölskyldu þinni votta ég mína dýpstu samúð og bið Guð að styrkja ykkur í sorg ykkar. Ásta Magnea Leiðrétting f MINNINGARGREIN um Eirík G. Brynjólfsson fyrrv. forstöðu- mann Kristneshælis, eftir Jóhann Kuld o.fl. brenglaðist málsgrein sú sem sagði frá námi hans. Máls- greinin átti að vera svona: Árið 1922 fer Eiríkur í Gagn- fræðaskóla Akureyrar sem síðar varð Menntaskóli Akureyrar og var undir stjóm hins mikla skólamanns Sigurðar Guðmundssonar. Þaðan útskrifast svo Eiríkur sem gagn- fræðingur eftir tvö ár. Sigurður skólameistari var sagður mann- glöggur maður, en síðarí vetur Eiríks í skólanum gerði Sigurður hann að mötuneytisstjóra heima- vistarínnar þá aðeins átján ára gamlan. ATHYGLI skal vakin á því, aö afmælis- og minningargreinar veröa aö berast blaðinu meö góö- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaöi, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliö- stætt með greinar aðra daga. Jarðarfarar- skreytingar Kistuskreytingar, krans- ar, krossar. Græna höndin Gróörarstöö viö Hagkaup, sími 82895. Blömastofii Friöfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öti kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við ðll tilefni. Gjafavörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.