Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 24
að taka tillit til markaða, sérstak- lega mikilvægustu markaðanna í Bandaríkjunum og í Portúgal og á Spáni. Þar hefur verið byggt upp sterkt og mikið markaðsnet og komi að því, að þessir markaðir verði sveltir, þýðir það glötuð viðskipta- tengsl. Gott dæmi um tryggð við markaði og hverju hún getur skilað er saltfiskmarkaðurinn í Portúgal. A síðustu árum síðasta áratugar lækkaði verð á saltfiski í Portúgal vegna efnahagsörðugleika og salan dróst saman, einkum frá Norð- mönnum. íslendingar héldu hins vegar tryggð við markaðinn og seldu þangað 15.000 til 16.000 lestir árin 1978 og 1979. Þetta skilaði sér strax, þegar aðstæður bötnuðu í Portúgal, og árin 1981 og 1982 seldum við þangað um 38.000 lestir hvort ár á góðu verði og áfram er markaðurinn þar bæði sterkur og hagstæður okkur. Sumir telja að ferskfiskmarkaðurinn taki ekki á sig sambærilegar skuld- bindingar og aðrir markaðir og honum sé því vart treystandi, þegar til lengdar lætur. Sveiflur á mörk- uðum verða alla tíð, en hæpið er að hlaupa eftir skammtímasjónar- miðum eins og gert var í skreiðinni. V^lterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! samkomulagi um skiptingu arðsins við sjómenn og útgerðarmenn. Gámaútflutningurinn hefur einnig orðið til þess að bjarga hráefni frá skemmdum, þegar meira berst að landi en svigrúm ér til að vinna í arðbærustu pakkningar. Því er ljóst, þegar á heildina er litið, að skipulags og samvinnu er þörf við nýtingu auðlinda hafsins, þannig að hagsmunum sem flestra sé þjón- að. Haf ið er sameiginleg auðlind þjóðarinnar Þegar um þessi mál er rætt, verður að hugsa til lengri tíma og taka tillit til breyttra aðstæðna og hugmynda. Hafið umhverfís landið er sameiginleg auðlind þjóðarinnar og nýting hennar skiptir alla máli, þar sem sjávarútvegur er undir- staða afkomu þjóðarinnar. Dregin hefur verið í efa lagaleg heimild stjómvalda til að framselja útgerð- inni réttinn til að sækja í þessa auðlind og ráðstafa aflanum að eigin geðþótta. Upp hefur komið sú hugmynd, að fiskvinnslunni verði falin yfírráð yfír leyfilegum afla og feli síðan ákveðnum útgerðarfélög- um að sækja hann með tilliti tii þess hvemig hagkvæmast sé að ráðstafa honum. Útflutningur fersks físks f gám- um heldur áfram svo lengi sem hann borgar sig. Til þessa hefur hann verið lágt hlutfall af heildar- afla. Fyrstu þijá mánuði þessa árs voru 5,8% bolfískaflans flutt utan í gámum en á sama tíma í fyrra 3,4% samkvæmt upplýsingum Fiskifélags íslands. Þetta er ekki mikill hluti, en hefur sín áhrif, þar sem skipting þessa útflutnings er mjög mismunandi eftir verstöðvum. Fyrstu þijá mánuði ársins var þetta hlutfall 19% í Eyjum og 23% í mars. Nauðsynlegt að halda tryggð við mikil- vægustu markaðina Það er hins vegar stutt síðan þessi útflutningur hófst. Fyrir nokkrum misserum fengust um 40 krónur fyrir enska pundið, í dag fást 60 krónur fyrir það. Þetta þýðir í raun að þegar nú fást 60 krónur fyrir kíló af físki, fengust áður 40, þrátt fyrir sama verð í pundum. Svipaða sögu er að segja af gengi þýska marksins. Þegar gengi þess- ara gjaldmiðla var lágt borgaði sig ekki að selja fískinn ferskan. Hann kom því allur til vinnslu og olli vandræðum því framleiðsla varð meiri á karfa en samningar við Rússa gerðu ráð fyrir og framleiðsla í 5 punda pakkningar fyrir Banda- ríkin sömuleiðis. Þegar gengið er hins vegar hátt á pundi og marki snýst dæmið við. Augljóslega þarf Sigurför um land allt! EVORA avocado-handáburður EVORA baðsnyrtivörur EVORA hársnyrtivörur — úrjurtum og ávöxtum — Avocado-áburður fyrir sprungnar hendur Góð reynsla „Ég vil endilega koma á framfæri reynslu minni af EVORA-hand- áburöinum. Dóttir mín, 16 ára gömul, hefur veriö með exem frá barnæsku og hefur þaö versnaö meö árunum. Avocado- áburðinn fór hún að nota fyrir mánuði og exemiö er næstum horfiö. EVORA-handáburöurinn er búinn til úr avocado-ávöxtum og er alveg laus við að vera feitur og eöa smitandi og lyktin er góð.“ Sigrún Runólfsdóttir Útsölustaðir: Arbæjarapótek, Hraunbæ 102B, Áskjör, Ásgaröi 22, Austurver, Háaleitisbraut 68, Brekkuval, Hjallabrekku 2, Kóp., Grensáskjör, Grensásvegi 46, löunnarapótek, Laugavegi 40A, Kjalfell, Gnoðarvogi 78, Matvöruhomið, Laugarásvegi 1, Mosfellsapótek, Þverholti, Verslunin Starmýri, Verslunin Arnarhraun Hfj., Kaupfélag Skagfiröinga, Sauö., Rangárapótek, Hellu-Hvolsvelli, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Ak., Verslunin Ingrid, Hafnarstr. 9. Póstsendum, stmi 621530. Haildsölublrgðir: Hallgrímur Jónsson, pósthólf 1621, 121 Reykjavík, sími24311. 1440 wwkim** ■ in Frrm c>rr» JTi r Langar þig til útlanda en hefurekki efni áþuíþetta árið? ***** ' "■ 8 m mm Við bjóðum 1440 utanlandsferðir á 40.OOOkr.hverja,eða 120 utanlands- mjjjmj ferðir á mánuði. w£Mz HAPPDRÆTTI Dvalarheimilis aldraðra sjómanua v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.