Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 37
Noregur: Statoil kaupir ESSO í Danmörku Osló. AP. NORSKA ríkisolíufélagið Statoil tilkynnti á fimmtudag, að það tæki við rekstri ESSO-olíufélags- ins, dótturfyrirteskis EXXON, i Danmörku, svo og dreifingar- kerfi þess þar i landi í Iok júní mánaðar i sumar. Framkvæmdastjóri Statoil, Jacob Öxnevad, sagði á fréttamanna- fundi, að stjóm fyrirtækisins hefði samþykkt samninginn við EXXON á fimmtudag. Hann bætti við, að samkomulagið þyrfti að hljóta staðfestingu aðal- fundar Statoil og norsku ríkisstjóm- arinnar. Hann kvað Statoil og EXXON sammála um að gefa kaupverðið ekki upp, en sagði, að það væri „lægra en það sem við greiddum fyrir ESSO í Svíþjóð í fyrra". Statoil greiddi 260 milljónir doll- ara fyrir sænska ESSO-olíufélagið. Norska útvarpið sagði í fréttaút- sendingu, að Statoil mundi kaupa ESSO í Danmörku fyrir „1000 til 2000 milljónir norskra króna". Einnig sagði í frétt útvarpsins, að ESSO í Danmörku hefði á sínum snæmm 450 dreifingarstöðvar og yfir 900 starfsmenn. Með þessum kaupum verða dreifíngarstöðvar Statoil á Norðurlöndum 1.600 tals- ins, að sögn NRK. WEftfeifr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI ówfi'i JtírrA’. Trsuimrjfmjz œfjjtoki dmom ' MORGUNBEAÐIÐ,'SUNNUDAGUR27. AFRÍL1986 LHIÐ STYKKI (250g.)KR. STÓRT STYKKI (500 g.) KR. SMJÖRASKJA (400g.)KR. Utvegum væntanlegum kaupendum HUS OGIBUÐIR A SPANI við Costa Blanca ströndina BENID0RM TORREVIEJA CALPE ____________________________________________________ Skoðunarferðir með fararstjóra: 1. Brottför 6. maí, dvalist í 3 vikur á Benidorm. 2. Brottför 23. maí, 5 daga ferð. Ferðamiðstöðin hf. skipuleggur ferðir til Alicante. Ath. Ef kaup húsnæðis eru ákveðin endurgreiðist ferða- costnaðurinn._________________ Nýjar fbúðir og hús rétt viA baAströnd. í byggingu raAhúsahverfi ásamt heilsumiAstöA. SPÁNARHÚS AÐALSTRÆTI 9, SÍMAR 18370 OG 18354
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.