Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 —i i !ní í 'H'. ; t/'i mh Garðyrkjufélag íslands: Heldur kynningarfundi í nýjum hverfum borgarinnar — Gróðurdagar GÍ 1986 — vorátak Garðyrkjufélag íslands heldur lagsins, sagði í samtali við blaða- haldnir í Breiðholti, Grafarvogi röð kynningarfunda á næstunni mann að tilgangurinn með þess- og Ártúnsholti — Selási. „Við sem félagið kallar „Gróðurdagar um fundum væri að ná sem mest viljum gjarnan kynna félagið og GÍ 1986 — vorátak". Sigríður til íbúa i nýju hverfunum í hvað það hefur upp á að bjóða Hjartar, formaður garðyrkjufé- Reykjavík, en fundirnir verða fyrir þá sem eru að reyna að 0 B ;•» [ITTKORT 4114100 meö Samvinnuferðum-Landsýn, Útsýn, Polaris og Ferðamiðstöðinni. E Frá staðfestingargjaldi - með einu símtali E Til afborgana - fyrir eða eftir heimkomu ÞETTA ER EINSTAKT BOÐ Á ÍSLANDI OG BÝÐST EINUNGIS ÞEIIiH SEIÍH HAFA EUROCARD í raun og veru er þarna um tvenns konar þjónustu að ræða: Staðfestingargjald (hvortsem erá staðnum eða ígegn um síma), eða innborgun á ferð, falla undir hina hefðbundnu notkun kreditkorts. Greiðslur afborgana og vaxta af láni ferðaskrifstofanna fara fram samkvæmt alveg nýju þjónustufyrirkomulagi: |=UI%G RJRC KREDIT Grundvöllur KREDIT er sá að korthafanum er treyst. Hann þarfekki að verða sér úti um ábyrgðarmenn, heldur skrifar hann undir samning um viðskiptaskuld, rétt eins og þegar hann undirritar úttektarseðil. POLARIS w Bfa.UIJlUJ.ll3 Samvinnuferáir - Landsýn EUROCARD - GILDARA EN ÞIG GRUNAR. rækta sjálfir,*1 sagði Sigriður. Fyrsti fundurinn verður í Gerðu- bergi í Breiðholti annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 þar sem starfsemi félagsins verður kynnt. Steinþór Einarsson, skrúðgarð- yrkjumeistari, ræðir um steinhleðsl- ur í görðum og Ólafur B. Guð- mundsson, ritstjóri Garðyrkjurits- ins, ræðir um smálauka, stein- hæðaplöntur og blómrunna. Næsti fundur verður í Foldaskóla í Grafar- vogi nk. þriðjudagskvöld, 29. apríl, kl. 20.30. Þar ræðir Jóhann Páls- son, garðyrkjustjóri Reykjavíkur- borgar, um grænu svæðin í Grafar- vogi, Ragnhildur Skarphéðinsdóttir, landslagsarkitekt, talar um skipu- lag garða og Ólafur B. Guðmunds- son talar um smálauka og stein- hæðaplöntur. Þriðji og síðasti fund- urinn verður haldinn í Arseli við Rofabæ 7. maí kl. 20.30 þar sem þeir Jóhann og Ólafur flytja einnig erindi auk Auðar Sveinsdóttur, landslagsarkitekts, sem fjailar um skipulag garða. Garðyrkjufélag íslands hélt upp á 100 ára afmæli sitt í fyrra en það er opið öllum þeim sem áhuga hafa á garðyrkju. Félagið gefur út ársrit, „Garðyrkjuritið", sem venjulega telur á milli 200-300 blaðsíður og kemur það væntanlega út í lok maí næst. Þá gefur félagið út fréttabréfið „Garðurinn" sem fé- lagsmenn fá 4—8 sinnum á ári auk þess sem það gaf út Skrúðgarða- bókina og Matjurtabókina fyrir nokkru. Garðyrkjufélagið heldur reglulega félagsfundi og er sá næsti á dagskrá 5. maí nk. Óli Valur Hansson, fyrrverandi ráðunautur Búnaðarfélags íslands, segir frá ferð sinni til Alaska, en garðyrkju- félagið m.a. styrkti hann og félaga hans til fararinnar, sem fólgin var í að safna nýjum plöntum, trjám og runnum. Þetta var síðan flutt til íslands í þeim tilgangi að auka Qölbreytni í gróðri en verið er að rannsaka hvort þessar plöntur geti lifað hér. meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.