Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 32
3^ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 .111.5; mgi, :• u< Y/\‘ "r <! <[ ■ Páll Valdimarsson lf V og T'M _________Brids__________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Að loknum 6 umferðum af níu í Board a Match sveitakeppni er röð ^efstu sveita þessi: aveit stig: Antons R. Gunnarssonar 75 Baldurs Bjartmarssonar 71 Helga Skúlasonar 69 Þórarins Ámasonar 62 Karls Gunnarssonar 59 Næsta þriðjudag lýkur keppn- inni. Bridsfélag Breiðholts Frá bridsfélagi kvenna Að lokinni parakeppni er staðan þessi: 1. Halla Bergþórsdóttir — ‘ Hannes Jónsson 895 2. Véný Viðarsdóttir — Guðlaugur Nilsen 883 3. Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 858 4. ÞorgenJur Þórarinsdóttir — Steipþór Ásgeirsson 856 5. Árnína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 852 6. Sigríður Pálsdóttir — ÓskarKarlsson 851 7. Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 830 8. Þóra Ólafsdóttir — Jón Lárusson 827 9. Ólafía Jónsdóttir — Baldur Ásgeirsson 827 10. Kristín Þórðardóttir — Gunnar Þorkelsson 825 Næsta mánudag, 28. apríl, hefst sfðasta keppni vetrarins, sem er hraðsveitakeppni. Hún er öllum opin meðan pláss er f húsinu og er skráning langt komin. Þeir sem enn eru óskráðir hringi í síma 11088 Sigrún eða 681889 Gerður. Stjómin Frá Bridssambandi * Islands Úrslitakeppni íslandsmótsins í tvímenningi hefst í dag á Loftleið- um kl. 13. Til úrslita spila 24 pör, að undangenginni forkeppni 116 para. Spiluð eru 5 spil milli para, allir v/alla alls 115 spil. Spila- mennsku verður framhaldið í kvöld og lýkur annað kvöld. Nv. íslandsmeistarar í tvfmenn- Sigtryggur Sigurðsson. Til nokkurs er að vinna á þessu móti, því þijú efstu pörin ávinna sér rétt til þátttöku í heimsmeist- aramótinu í tvímenning, sem spilað verður í Miami í september. ísland á rétt á 5 pörum á það mót. Til viðbótar þeim þremur sem vinna sér réttinn á þessu móti mun stjóm Bridssambandsins velja tvö önnur, úr umsóknum sem kunna að berast fyrir 15. maí nk., til skrifstofu BSÍ. Rétturinn úr þessu móti geng- ur ekki niður til fjorða pars sjái viðkomandi par sér ekki fært að taka þátt í heimsmeistaramótinu. Góð aðstaða er fyrir áhorfendur á Loftleiðum, til að fylgjast með þessu síðasta stórmóti keppnistfma- bilsins. Keppnisstjóri er að venju Agnar okkar Jörgensson en tölvuút- reikning annast Vigfús Pálsson. Frá Hjónaklúbbnum Nú er sveitakeppninni lokið og sigraði sveit Ásthildar Sigurgísla- dóttur, en ásamt henni spiluðu Lár- us Amórsson, Margrét Margeirs- dóttir og Gissur Gissurarson í sveit- inni: Úrslit urðu annars þannig: stig Sv. Ásthildar Sigurgísladóttur 147 Sv. Erlu Siguijónsdóttur 145 Sv. Huldu Hjálmarsdóttur 143 Sv. Ólafar Jónsdóttur 142 Sv. Sigríðar Ingibergsdóttur 134 Sv. Kolbrúnar Indriðadóttur 131 Næsta keppni félagsins verður 2ja—3ja kvölda tvímenningur sem hefst þann 29. apríl og er það jafn- framt lokakeppnin. Frá Bridsfélagi T álknafj arðar Firmakeppni félagsins, sem jafn- framt er meistaramót í einmenn- ingskeppni, hófst sl. mánudag. Ails taka 20 spilarar þátt i keppninni. Eftir 1. spilakvöldið af 3, er staða efstu fírma/spilara þessi: 1. Bókhaldsstofan 155 spilari Kristín Magnúsdóttir. 2. Hraðfrystih. Tálknaijarðar 136 spilari Þórður Reimarsson. 3. Þórsberg 134 spilari Heiðar Jóhannsson. Athyglin beinist að Candy Aquamatic er minnsta þvottavélin, en tekur samt 3 kg. af þvotti. Hentar vel fyrir einstaklinga og sem aukavél í fjölbýiishúsum. Alsjálfvirk vél meö 550 snúninga' vinduhraða. Candy P-945 er 5 kg. þvottavél meö stiglausum hitastilli, en það þýðir að þú getur ráðið hitastigi á öllum kerfun- um. 400 og 800 snúninga þeytivinda. TTomia og pottur úr ryöfríu stáii. Candy P—509 er ódýrasta 5 kg þvottavéiin. 'nomla og pottur úr ryðfríu stáli. Sérstaklega einföld í notkun. Verslunin PFAFF Borgartúni 20 4. V.B.Frigg 130 spilari Steinberg Ríkharðsson. 5. Kaupf. V. Barðstrendinga 128 spilari Stefán Haukur Ólafsson. Frá Bridsfélagi Akureyrar Lokið er 14 umferðum af 17 í Halldórsmótinu, sem er sveita- keppni með Board-a-Match-sniði. Alls taka 18 sveitir þátt í mótinu. Staða efstu sveita fyrir síðasta spilakvöldið er: stig 1. sv. Harðar Blöndal 252 2. -3. sv. Jóns Stefánss. 232 2.-3. sv. Stefáns Vilhjálmss. 232 4.-5. sv. Páls Pálss. 231 4.-5. sv. Gunnars Berg 231 6. sv. Stefáns Sveinbjömss. 230 7. sv.Braga Bergmann 220 8. sv. Amar Einarss. 212 Meðalskorer 196 Sl. helgi var spilað á Húsavík, sveitakeppni á 8 borðum við heima- menn þar. Keppt var um bikar sem Búnaðarbankinn, útibú á Akureyri, gaf til keppninnar. Akureyringar sigmðu með talsverðum mun. Þess má að lokum geta, að stjóm Bridsfélags Akureyrar hefur í hyggju að tölvuvaeða félagið og hefur í því sambandi fest kaup á tölvu. Sennilega eru þeir þar með orðnir fyrstir bridsfélaga hérlendis til að tölvuvæða starfsemina. Frá Skagf irðingum í Reykjavík Sl. laugardag sóttu Skagfirðing- ar norðan heiða okkur heim til spilamennsku. Spilað var á 9 borð- um. Leikar fóru þannig, að sunnan- menn sigmðu á 7 borðum og hlutu 186 stig, en norðanmenn á 2 borð- um og hlutu 72 stig. Um kvöldið var gestum boðið á Hótel Sögu og var nokkurt jafnræði með liðum þar. Sl. þriðjudag var framhaldið eins kvölds tvímenningi hjá félaginu. Úrslit urðu þessi: N/S: stig Ingvar Hauksson — Sverrir Kristinsson 421 Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson 394 Ari Konráðsson — Kjartan Ingvarsson 387 Jakob Kristinsson — Garðar Hilmarsson 382 A/V: Hrannar Erlingsson — Matthías Þorvaldsson 366 Jón Viðar Jónmundsson — Þórður Þórðarson 362 Magnús Ólafsson — Páll Bergsson 351 Armann J. Lámsson — Karólína Sveinsdóttir 350 32 pör mættu til leiks. Ög næstu þriðjudaga verður framhaldið eins kvölds tvímenn- ingskeppnum. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35. Óllum er velkomin þátttaka meðan húsrúm leyfír. NYJAR LEDDIR HL FJARFESTEMGA: «Tsi býður trygg skuldabréf með mjög góðri ávöxtun Skuldabréf Veðdeildar Iðnaðarbankans. Bréfin em til 5 ára með jöfnum árlegum afborgun- um. Söluverð bréfanna gefa kaupendum þeirra 10% ávöxtun umfram verðbólgu. Skuldabréf Glitnis hf. Bréfin em verðtryggð til 3V2 árs með 3 jöfnum afborgunum, fyrsta sinn 15. ágúst 1987. Söluverð bréfanna gefa kaupendum þeina 10.98% ávöxtun umfram verðbólgu. Ýmis önnur trygg skuldabréf. Bréfin em til sölu hjá lánasviði Iðnaðarbankans, Lækjargötu 12,4 hæð. Einnig er tekið við pöntimum í síma. Allar frekari upplýsingar em veittar í síma 20580. 0 iðnaðarbankinn -niifíHialurtkí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.