Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986 51 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Síðastliðinn miðvikudag var fjallað um nám í stjömu- speki, m.a. sagt lítillega frá sjálfsnámi, námskeiðum, bréfaskólum og skólum er- lendis. Þeir lesendur sem vilja fá frekari upplýsingar, t.d. heimilisföng o.þ.h., geta skrifað þættinum. Hvers konar nám? En hvemig nám skyldi stjömuspeki vera? I fyrsta lagi er námið fólgið í því að læra að gera stjömukort og þekkja grunnþætti stjömu- spekinnar. Það er auðvelt að læra útreikning stjömu- korta, einungis er um ein- falda útreikninga að ræða og það að kunna að fletta upp í ákveðnum bókum sem gefa upplýsingar um stöðu pláneta á hverjum tíma. Ahugasamur maður getur lært reiknilistina á nokkmm dögum. 10ár Ekki er nóg að kunna að gera stjömukort, við verðum að þekkja stjömumerkin og plánetumar, vita hvað hvert atriði fyrir sig stendur fyrir. Slík vitneslga kemur með tímanum og reynslu, þ.e. við lesum bækur, ræðum við fólk um einstök merki og fylgjumst með því sem er að gerast. Aætlað er að það taki um 10 ár að ná leikni í sljömuspeki, þó slíkt sé að sjálfsögðu einstaklingsbund- ið. Stjömuspeki er hins vegar eilifðamám. Það er alltaf hægt að bæta við sig þekkingu. Áhugi á fólki Forsenda þess að öðlast þekkingu á persónuleika- stjömuspeki er sú að hafa áhuga á fólki. Þú verður að vera forvitinn og vilja fræð- ast um sjálfan þig og aðra. Við getum sagt að þeir sem vilja vinna með sjálfan sig og leita sjálfsþekkingar eigi auðveldara en aðrir með að læra stjömuspeki. Mannþekking Nám í stjömuspeki er í raun fólgið í því að hugsa um manninn og eðli hans. Stjömuspeki reynir að fjalla um manninn í allri sinni mjmd. Nám í henni getur því verið margþætt og gerir kröfu til lífsþekkingar á breiðum grunni. Því meiri lífsreynsla, því betra. Til að skilja manninn verðum við að hafa séð til hans, bæði jákvæðar og neikvæðar hlið- ar hans. Það er því t.d. styrkur að hafa unnið ýmis konar störf, að hafa ferðast og dvalist víða í þjóðfélag- inu, vera t.d. ekki bundinn einni stétt eða þröngum viðhorfum. Stjömuspeking- ur má t.d. ekki vera pólitísk- ur. Það er ekki hægt að banna honum að hafa skoð- anir, en hann verður að hafa þær útaf fyrir sig. Hann er ófær um að lesa úr kortum annars fólks ef hann er for- dómafullur. Ef mér er illa við einhvem mann tapa ég hlutleysi. Skilningsþjálfun Við getum ekki ætlast til þess af nemendum í stjömu- speki að þeir búi yfír um- burðarlyndi þegar þeir heija nám. í náminu er hins vegar tekist á við umburðarlyndi. Enda má segja að stjömu- speki sé þjálfun í því að skilja annað fólk og læra að umbera það og vinna með því. Segja má að öll fög sem ijalla um manninn og stöðu hans komi inn á stjömu- spekinám. Þar er ekki lítið sagt, en staðreyndin er sú að stjömuspeki er víðfeðmt fag. Ef tengja á hana hins vegar við eitt ákveðið fag má segja að sálarfræði standi henni hvað næst. X-9 £ara a/i/xsrA 3fj4. &9vtvrM£/?/v//Ar*z> r/z. ]S7&4X-jj} /zjæt /fpsý/w /**óp //í'T^A'/G föu/nxiJe/r/r/ á f£//úf/iA//>/ &&?/ /V££> /*Í4////, Æfii/ ,^^OzlHl///ST/f A$Ytto.D/).. fý £RT <£Xí>A 'VjiÆrfu f>£SSU /VAP</ff R/(Rf XSMJAVFU, GAM/A, FélHá>/... lf£/rA, S/RA - - ^cýrA/é&þ/á', &£T/ SAM/ /££/&■' S/C4irc/ FÁ - jþARF '£6 éfr/f/ \t>áé£S7jy///S 7J/. AP /A /jCyT/SMA’£A£b7?S/?R//y*X/e. . I /ýPÁ/?£/?, /AA. ?/■■ £/& $£££>//f/Mþét' DYRAGLENS iiitSiiUi.Hi!!!!!?!!?!!?!?!!!!!1!?!!! ‘ • ' '.• ..: ÍÍÍ;:;:;::;;;;::;;:::;::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND Þetta er erfitt tungumál... i Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út laufíjarka^— gegn þremur gröndum suðurs. Austur gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ 98653 y 8742 ♦ D5 ♦ 43 Norður ♦ KD4 y ÁD109 ♦ 84 ♦ Á762 Austur ♦ 107 ¥K63 ♦ ÁG3 ♦ KG1085 Suður ♦ ÁG2 y G5 ♦ K109762 ♦ D9 Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf 1 tfgull Pass 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Laufopnun austurs var eðlileg og því vom tvö lauf norðurs krafa, sem lofaði þó styrk í litn- um. Sagnhafi lét lífið úr borðinu í fyrsta slag og austur drap á laufkóng og spilaði laufi um hæl. Suður var nú fljótur að klúðra spilinu með því að ráðast strax á hjartað, spila gosanum og svína. Áustur fékk á kónginn,* braut út laufásinn og beið síðan rólegur með frílaufin og tígulás- inn. Sagnhafi átti ekki nema átta slagi, þijá á spaða, þrjá í hjarta og tvo á lauf. Eftir opnun austurs var ljós' að hann var með öll lykilspilin. Hjartasvíningin var því dæmd til að mistakast. Suður hefði átt að snúa sér að tíglinum fyrst, fara inn í blindan á spaða og spila á tígul- kónginn. Ef austur setur lítið fæst mikilvægur slagur á tígul-’* kóng og þá er hægt að snúa sér að hjartanu. Vömin er engu betur sett ef austur fer upp með tígulásinn og brýtur laufið. Sagnhafi leggur þá alla áherslu á tígullitinn, spilar litlu á tíuna og gefur vestri slag á drottning- una. Og þar eð vestur á ekki fleiri lauf er spilið í húsi. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Cap d’Agde f Frakklandi fyrir mánuði," ~ kom þessi staða upp í skák Frakk- ans Santo-Roman og bandaríska stórmeistarans Dmitri Gurevich, sem hafði svart og átti leik. 26. — Dxd4! Eini leikur svarts í stöðunni, en hann var nægilega sterkur til þess að hvítur gafst upp. Eftir 27. Hxd4 — Bxd4 er endataflið vonlaust. Gurevich sigraði á mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.