Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 30
áo irnjun »wnxliJ^UVUJWi ,VJ1U>. j > MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. AGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innflutningur Innfiutningsfyrirtæki óskar að ráða nú þegar í eftirtalin störf: 1. Lagerstörf. 2. Aksturs- og afgreiðslustörf. 3. Sölu- og afgreiðslustörf. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 23. ágúst nk. merktar: „I — 05532". Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða konu til afgreiðslustarfa sem fyrst. Vinnutími frá kl. 13-18 eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Áklæði og gluggatjöld, Skipholti 17a. Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir starfi frá og með 10. september. Hefur verslunarpróf og góða enskukunnáttu og reynslu í þjónustu- og verslunarstörfum. Upplýsingar gefnar í síma 96-41197. Laugarbakkaskóla í Miðfirði vantar kennara. Meðal kennslu- greina: Stuðningskennsla, samfélagsgreinar og hannyrðir. Gott húsnæði. Nánari uppl. hjá skólastjóra í símum 95-1901 og 95-1985 seinni hluta vikunnar. Skóianefnd Bókbindarar aðstoðarfólk Bókbindarar og aðstoðarfólk óskast til starfa. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra kl. m\ 4-6 næstu daga. Prentsmiöjan Oddihf. Höfðabakka 7,110 Reykjavik. Kennarar — Kennarar Grunnskólann í Ólafsvík vantar tvo kennara, raungreina- og íþróttakennara. Góð kennslu- aðstaða. Húsnæðisfríðindi og góðar sam- göngur við Reykjavík. Uppl. gefur Gunnar Hjartarson í síma 93-6293. Skólanefndin. Kennarar Kennara vantar að Höfðaskóla á Skagaströnd fyrir næsta skólaár. í boði er 22% launaupp- bót. Gert er ráð fyrir sveigjanlegu skólastarfi. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 95-4798 (á kvöldin) og sveitarstjóri í síma 95-4707. Skólanefnd. Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara fyrir yngstu nemendurna næsta vetur. Einnig vantar 7.-9. bekki kennara í íslensku, eðlis- og stærðfræði. Áhugasamir fá nánari upplýsingar hjá skóla- stjóra í síma 92-8504 eða 92-8555 og skólanefnd í síma 92-8304. Skólanefnd. Frá Fjölbrautaskól- anum við Ármúla Kennara vantar í fulla stöðu í heilbrigðis- greinar næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólameistara í síma 84022 eða deildarstjóra í síma 73954. Skólameistari. Lagermaður óskast Óskum eftir að ráða ábyggilegan starfsmann til lagerstarfa sem fyrst. Upplýsingar gefur lagerstjóri að Suðurlands- braut 4 milli kl. 9 og 12. mqh s Mm Matvælaiðnaður Okkur bráðvantar duglegt starfsfólk eldra en 20 ára búsett í Mosfellssveit eða ná- grenni. Við bjóðum örugga atvinnu hálfan eða allan daginn, ódýran mat í hádeginu, frítt kaffi og góða starfsmannaaðstöðu. Hér ríkir góður andi á hæfilega stórum vinnustað. Síminn hjá okkur er 666103. ísfugl ísfugl, Mosfellssveit. Skrifstofustarf Iðnaðarfyrirtæki í Garðabæ óskar eftir starfs- manni til að gegna símavörslu, vélritun og skjalavörslu. Góð laun í boði fyrir rétta mann- eskju. Uppl. gefnar í síma 651444 milli kl. 9 og 12 fimmtudaginn 19. ágúst. Ráðsmaður Laust er til umsóknar starf ráðsmanns að Hrafnseyri næsta vetur. Sauðfjárbú. Fjöl- skylda engin fyrirstaða. Skriflegar umsóknir berist auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „Góð aðstaða — 5852“ fyrir 1. september. Starfskraftur óskast í hljómplötuverslun Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í hljómplötuverslun hálfan daginn. Ekki yngri en 20 ára. Almenn þekking á tón- list og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist augld. Mbl. sem fyrst merktar: „H — 3019“. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar óskast Viljum ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og aðstoðarfólk til starfa sem fyrst. Um er að ræða heilsdagsstörf og hlutastörf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Lagerstörf Óskum eftir að ráða starfsmenn til lager- starfa. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra. VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM • SÍMI 681266 Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Æskilegur aldur 27 til 35 ára. Sölu- þóknun. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra. Snorrabraut 56, «• 13505 og 14303 M.S. félag íslands Sjúkraþjálfari óskast í hlutastarf. Upplýsingar í síma 688620. Atvinna óskast 39 ára gamall karlmaður óskar eftir atvinnu. Hefur 17 ára reynslu í verslunarstörfum og verslunarstjórnun í matvörubúðum. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „M — 1901“. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa. Um- sóknarfrestur er til 1. september nk. Upplýs- ingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fyrirtæki í ferðaþjónustu auglýsir eftir starfskrafti til almennra skrif- stofustarfa (svara í síma, vélrita, ganga frá reikningum o.s.frv.) Þarf að geta hafið störf í byrjun sept. Eiginhandarumsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 1. sept. merktar: „Ferðamál — 86". Hálfs dags starf Stúlka eða kona óskast til starfa við pressun (helst vön). Upplýsingar á staðnum. Efnalaugin Snögg, Suðurveri45-47. Sími31230. Lausar stöður á dagvistarheimilum Við höfum verið beðnir að útvega starfs- fólk í eftirtalin störf á dagvistarheimilum borgarinnar. Fóstrur - aðstoðarfólk á deildum Um er að ræða störf í flestum hverfum en starfsfólk vantar strax í hálft starf eftir há- degi í Vesturbæ. Hugsanleg fyrirgreiðsla varðandi dagvistun. Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband við skrifstofu okkar. CtIJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞjÓN USTA TÚNGOTU5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.