Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGUR 20. ÁGÚST 1986 33 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Halló. Mig langar til að biðja þig að segja mér eitt- hvað um persónuleika minn osfrv. Ég er fædd 21.12.1961 kl. 6.3b á Akur- eyri. Bestu þakkir." Svar: Þú hefur Sól, Mars og Venus í Bogmanni, Tungl í Tvíbura, Merkúr í Steingeit, Rísandi í Sporðdreka og Miðhimin í Vog. Kraftur Sól og Mars saman táknar að þú átt auðvelt með að beita þér í vinnu og fram- kvæma það sem þig langar til að gera. Þú ert kraft- mikil. Það að þessi staða er f Bogmanni táknar hins veg- ar að þú ert eirðarlaus og færð fljótt leið á viðfangs- efnum þínum ef þau eru ekki lifandi og þeim mun skemmtilegri. Þú ert per- sónuleiki sem þarft á hreyf- ingu og lífi að halda, ekki kyrrsetu og lognmollu. Iþróttir Vegna fyrmefnds er nauð- synleg fyrir þig að stunda einhveijar íþróttir eða vinna við störf sem eru fjölbreyti- leg og sveigjanleg hvað varðar tíma. Frelsi Tungl f Tvíbura táknar að lundarfar þitt er létt og já- kvætt. Þú ert einnig eirðar- laus á tilfmningasviðinu og þarft frelsi og svigrúm. Best er fyrir þig að giftast ftjáls- lyndum manni eða manni sem starfs síns vegna kemur og fer. Slíkt gefur þér kost á að vera þú sjálf. Ef þú sjálf vinnur störf sem tengj- ast ferðalögum er óþarfi að maður þinn geri hið sama. Venus í Bogmanni táknar að þú laðast að fólki sem hefur uppruna ólíkan þínum, fólki sem getur kennt þér. Nœmleiki Sporðdreki Rfsandi táknar að þú ert tilfinninganæm og hefur gaman af því að kryfja mál til mergjar. Þú gætir því haft áhuga á sálfræði, leynilögreglu- og spennu- sögum og slíku. Þú ert næm á fólk og sérð auðveldlega í gegnum yfirborðið. Rísandi Sporðdreki gefur framkomu fólks yfirleitt dulan tón og því er líklegt að hann bæli þig eitthvað niður og loki á Bogpnanninn. SkipulögÖ hugsun Merkúr f Steingeit táknar að hugsun þín er skipulögð og yfirveguð. Tengsl við Uranus tákna að þú ert hug- myndarík, sjálfstæð og frumleg í hugsun. Fjölhœfni Veikleiki þinn en jafnframt styrkur, ef rétt er á málum haldið, liggur í þörf þinni fyrir breytingar. Hætt er við að eirðarleysi þitt sé það mikið að þú náir ekki að þroska hæfíleika þína. Til- hneiging þín til að hlaupa úr einu í annað er sterk. Hin hliðin á eirðarleysi og for- vitni er fjölhæfni. Ef þú temur þér að ljúka því sem þú byrjar á, en gætir þess jafnframt að takast ekki á við of langvarandi verk, og byija síðan á nýju verki, getur þú með tímanum þró- að með þér hæfileika á mörgum sviðum. Félagslynd Þú ert félagsljmd ag þarft' að starfa með fólki að breytilegum málum. Þú þarft hreyfingu og þarft að vera laus við 9-5 vanabind- ingu. Þú ættir þvf að stefna að góðri alhliða menntun. X-9 Thi/ tqJen btftsr ítk/st ié sieppa ) hnecf fesfo* o ' © 19ti King Fealures Syndicale, Inc. World righlj rejeríe^ AFRAM. J&//.SMWK V£/T £///s 06 6raotroff//v/Ý 0660/.. GRETTIR GKETTIR, þú 5ÓAR. l-'lFI þÍNU MEE> þESSUM SVEFNI DYRAGLENS — LJÓSKA BRIDSETre FLAAAÉ. 5EM ER FRÖNSK UEIKKOMA HEFUR VERIP (SIFT FJMM/ ©KFS/Distr. BULLS FERDINAND SMÁFÓLK I 5QUEAKEP THROUSH IN MATH..I 5QUEAKEP THR0U6H IN REAPING.. ANP 1 5QUEAKEP THR0U6H IN 5PELLIN6... 5QUEAKÍ5QUEAKÍ 5QUEAKÍ Hvernig einkunnum náðir þú, herrá? Ég marði það i reikn- ingi... ég marði það í Iestri.... og ég marði það í stafsetningu_____ Ég trúi þessu ekki! )/\ Marr! Marr! Marr! BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Ungur Svíi, Lars Simmons aft nafni, sýndi snilldarvöm í eftir- farandi spili, sem kom upp á sænska meistaramótinu í vor. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 42 ▼ Á1063 ♦ G862 ♦ 1082 Vestur G95 ♦ G95 ♦ D1073 ♦ DG3 Austur ♦ D763 ♦ 872 ♦ K5 ♦ K965 Suður ♦ ÁK108 ♦ KD4 ♦ Á94 ♦ Á74 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — — 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Simmons hélt á spilum vest- urs og byijaði vel þegar hann valdi að spila út laufdrottning- unni. Með tígii út er spilið einfalt til vinnings, en laufútspilið gefur ekkert. Sagnhafi gaf laufið tvisvaiT" fékk þríðja slaginn á laufás og tók þá fjóra hjartaslagi. Austur varð að henda frílaufinu sfnu, en sagnhafi kastaði tigli heima. Spilaði svo spaða á tíuna og Simmons fékk á gosann í þess- ari stöðu: Norður ♦ 4 ♦ - ♦ G862 ♦ - Vestur Austur ♦ 95 ♦ D76 ♦ - 11 ▼ - ♦ D107 ♦ K5 ♦ - Suður ♦ ÁK8 ♦ - ♦ Á9 ♦ - ♦ - Við sjáum að vestur má ekki spila spaða, ekki heldur níunni. Sagnhafi tæki það á ás og spil- aði tígulás og meiri tígii. Austur yrði þá að gefa honum fría svíningu í spaðanum. Litill tígull gengur heldur ekki, því þá tekur sagnhafi tvo efstu í spaða og spilar tígií. Vestur verður þá að gefa nfunda slaginn á tígulgos'- ann í borðinu. Simmons fann einu vömina. Hann spilaði tiguldrottninguH Skoðaðu hvaða áhríf það hefur. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í undanrásum sovézka meist- aramótsins í ár kom þessi staða upp f skák stórmeistaranna Ratip- ir Holmov og Adrian Mikhailie- hisin, sem hafði svart og átti leik. 19. — Bxg2!, 20. Dxe7 (Hinn biskupinn var auðvitað eitraður - vegna máts í borðinu.) — Bxfl+,. 21. Dg5 (Hvfta staðan er'einnig töpuð eftir 21. Bg5 — He8, 22. ' De5 r-. Bhð, 23. Hci - C6,'*. - Hdl!, 22. M - Be2+, 23. Kh2 — Ðe4 og Holmov gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.