Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 59 Um sjötíu franskir ungl- ingar heimsækja Keflavík París, frá Torfa H. Tulinius, fréttaritara TÆPLEGA sjötíu franskir ungl- ingar koma til íslands sunnudag- inn 29. mars í boði nemenda Hoitaskóla i Keflavík. Heimsókn- in er liður í vináttusambandi sem Holtaskóli og St. Paul-skólinn i Frakklandi hafa myndað með sér. Heimsóknin mun vara í hálf- prýdd mörgum ljósmyndum sem hann hefur tekið sjálfur. „Þegar ég tók til starfa sem yfir- kennari við St. Paul-skólann fyrir flórum árum talaði ég oft við nem- endur mfna, samkennara og skóla- stjórann um þetta stórkostlega land og smám saman kviknaði hugmyndin að því að mynda vináttusamband milli okkar skóia og sambærilegs skóla á íslandi." Þór Stefánsson, forseti Alliance Francaise í Reykjavík, sem kennir jafnframt frönsku við Fjölbrauta- skóla Suðumesja, kom Scheefer í samband við kennara við Holtaskóla og í haust var byijað að undirbúa ferðina. „Nú þegar hafa frönsku og fslensku unglingamir talsvert sam- band. Einstaklingar skrifast á og bekkimir gefa út blöð sem þeir senda á milli landanna." Þessi samskipti fara, enn sem komið er, fram á ensku, en þetta framtak hefur orðið til þess að nem- endur í nfunda bekk í Holtaskóla eiga nú kost á frönskukennslu og að frönsku unglingamir fá einnig smá tilsögn í íslensku til að þau geti bjarg- að sér á Fróni. „Eitt af því ánægjulegra sem kom- ið hefur út úr þessu starfi okkar er að bráðum munu bæjarstjórar Hem og Keflavíkur undirrita vinabæjar- samning,“ sagði Scheefer og sýndi bréf frá Vilhjálmi Ketilssyni, bæjar- stjóra í Keflavík, þar sem þetta kemur fram. „Strax í maí munu um fimmtíu unglingar frá Keflavík koma til Frakklands í boði okkar. Síðan er ætlunin að í framtíðinni verði skipst á heimsóknum einu sinni á ári.“ an mánuð. Fréttaritari Morgunblaðsins náði tali af Francois Scheefer, yfirkenn- ara St. Paul-skólans í bænum Hem í Norður-Frakklandi, en þaðan eru nemendumir sem væntanlegir em. Hugmyndin að ferðinni mun vera mnnin undan riíjum hans og hefur hann haft veg og vanda að skipu- lagningu hennar héma megin Atlantshafs. „Ég hef haft áhuga á norðlægum slóðum síðan ég var bam og var nítján ára þegar ég kom fyrst til íslands. Ég tók strax ástfóstri við landið og er nú að fara í nítjánda skipti þangað," sagði Scheefer. Francois Scheefer hefur gefið út bók á frönsku um ísland sem er SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Félagasamtök á Norður- landi kynna starfsemi sína. Blásarakvintett Tónlistar- skólans á Akureyri. ALFA Kristileg itvarpeitéé. FM 102,9 LAUGARDAGUR 23. mars 10.30 Barnagaman. Þáttur fyr- ir börn með ýmsu efni. Stjórnendur: Eygló Haralds- dóttir og Helena Leifsdóttir. 11.30 Hlé. 13.00 Skref f rétta átt. Stjórn- endur: Magnús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Á óskalistanum. Óska- lagaþáttur í umsjón Hákon- ar Muller. 16.00 Á beinni braut. Stjórn- endur: Gunnar Ragnarsson og Sæmundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Stjórnandi: Ragnar Wi- encke. 24.00 Tónlist. 4.00 Dagskrárlok. Útrás LAUGARDAGUR 28. mars 09.00—10.00 FB mætir og þenur sig. 10.00—10.66 FB þenur sig áfram og fer síöan heim og leggur sig. 11.00—12.00 MR kemur með þátt í nesti. 12.00—12.66 MR hjálpar landanum að melta. 13.00—14.00 MS taelir hlust- endur rásar 1 til Útrásar. 14.00—14.66 MS nær í rest- ina af Bylgjuhlustendunum. 16.00-16.00 FB sér um þrusuþátt. 16.00—16.66 FB sér um ann- an þrusuþátt. 17.00—18.00 FÁsérumþátt. 18.00—18.65 FÁ sér um sig. 19.00—20.00 FG étur nokkra hljóðnema. 20.00—20.66 FG slær í gegn. 21.00-22.00 MR blandar fyrstu blöndu kvöldsins. 22.00—22.66 MRsérumþátt- inn. 23.00—00.00 Iðnskólinn sér um upphitunina fyrir nætur- vaktina. 00.00—01.00 lönskólinn hitar áfram upp. 01.00—08.56 Næturvaktin: FG sér um herlegheitin. ^ 11 " ,, // * 11 % II * * // ? V' '' = » ' ■ SS, a // ^ T // * // 0 ^ ^ ^ SX //% < // ^ II * \\ * H ^ . // ^ T *«// S D Mysan er einn hollasti og ódýr- asti svaladrykkur sem völ er á. Súr og hressandi og munnsopi af MYSU gerir kraftaverk við þorsta. En við þurfum ekki endilega að drekka hana eintóma - við getum búið til hina gómsætustu svaladrykki með því að bæta í hana ávaxtasafa, e.t.v. örlitlum sykri, eða gerfisætu og ísmolum, eins og hér t.d.: Aprikósumysa: Mysa 2 dl, aprikósusafi 2 dl og 1-2 ísmolar. Nú á síðustu tímum hefur áhugi fólks á heilsurækt og hollustu aukist mjög og fólk veltir þar af leiðandi meira fyrir sér en áður, næringargildi þeirrar fæðu sem það neytir. Mysan er af öllum tahn hiim fullkomni heilsudrykkur þar sem hún er algjörlega fitusnauð en jafnframt fleytifuli af steinefnum og B-vítamínum. Nú cetti nýji MYSUBÆKLINGURINN að vera kominn í flestar matvöruverslanir, fullwr afgóðum og auðveldum uppskriftum. Njóttu góðs af- nœldu þér í ókeypis eintak. Mjólkiurdagsnefnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.