Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 33 Reuter Caspar Weinberger, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, við upphaf fundarins í Stavanger. ur og tryggur grundvöllur öryggis aðildarrílq'a bandalagsins. Við munum leggja áherslu á að bæta hinn hefðbundna herafla Atlantshafsbandalagsins auk þess sem þær kjarnorkuvamir sem nauðsynlegar eru til að framfylgja vamarstefnu bandalagsins verða endurbættar. í því samhengi bendum við á yfirburði Varsjár- bandalagsins gagnvart Atlants- hafsbandalaginu á sviði hefðbundins vígbúnaðar og efna- vopna og víðtæka hemaðarupp- byggingu Sovétmanna á öllum sviðum. Það er nauðsynlegt öryggis- hagsmunum okkar að sérhver samningur um niðurskurð á sviði hefðbundins herafla og kjamorku- vopna kveði á um um skýrar og afdráttarlausar reglur varðandi eftirlit. Við teljum að almennir skilmálar varðandi þetta atriði séu óaðgengilegir og geti ekki orðið granvöllur traustra samninga. Við fögnum því að nú era bætt- ar horfur á samkomulagi milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna Ályktun fundar ráð- herra NATO í Noregi Stavanger, Reuter. HÉR á eftir fer útdráttur úr ályktun fundar kjarn- orku-áætlananefndar Atl- antsliafsbandalagsins í Stavanger í Noregi, sem varnarmálaráðherrar þeirra 14 ríkja sem aðild eiga að nefndinni sátu. Meginmarkmið Atlantshafs- bandalagsins er og verður að fæla óvinveitt ríki frá árás. í því sam- hengi leggjum við áherslu á að vamaráætlanir Atlantshafs- bandalagsins, sem byggja á hugmyndinni um sveigjanleg við- brögð á átakatímum, hafa sannað gildi sitt á þeim 20 áram sem lið- in era frá því sú vamarstefna var tekin upp. Kenningin um sveigjan- leg viðbrögð er í senn nauðsynieg- um meðaldrægra kjamorkueld- flaugar sem felur í sér umtalsverð- an niðurskurð á kjamorkuherafla þeirra. Við ítrekum að ekki verður horft framhjá nauðsyn þess að samið verði um viðeigandi tak- markanir á skammdrægum kjamorkuflaugum um heim allan. Jafnframt leggjum við áherslu á að allar meðaldrægrar flaugar Sovétríkjanna og Bandaríkjanna verði upprættar og hvetjum Sovét- stjórina til að láta af kröfu sinni um að þeim verði heimilt að halda eftir hluta SS-20 flauga sinna. Algjör útrýming meðaldrægra flauga, sem hefur lengi verið eitt af markmiðum Atlantshafsbanda- lagsins, myndi draga enn frekar úr þeirri ógn sem stafar af her- afla Sovétmanna og gera allt eftirlit mun auðveldara. Reuter Tvennar kosningar verða í V estur- Þýzkalandi KOSNINGAR verða í tveimur fylkjum Vestur-Þýzkalands á sunnudag, annars vegar í Ham- borg og hins vegar í Rhein- land-Pfalz. Helmut Kohl, kanzlari, hlaut óblíðar mótttökur þegar hann brá sér til Hamborgar til að taka þátt í kosningabaráttu flokks síns, Kristilegra demókrata, þar. Á annarri myndinni mótmæla ungir pönkarar nærvera Kohls en á hinni veifar hann til viðstaddra á kosningafundi í Hamborg ásamt Hartmut Perschau, borgarstjóra- efni Kristilegra demókrata. Reuter Ratu Sir Kamisese Mara, fyrrum forsætisráðherra, mætir á fyrsta fund byltingarstjórnarinnar á Fiji í gær. valda Ástralíumönnum og Nýsjá- lendingum, erfiðleikum. Byltingarstjómin á Fiji kom sam- an til síns fyrsta formlega fundar í gær og fyrsta verk hennar var að hvetja ríki heirns til að veita sér viðurkenningu. í gærkvöldi voru liðnir tveir dagar frá byltingunni og þegar síðast fréttist hafði ekkert ríki orðið við þeirri beiðni. 3 pláss — meira að segja fyrirmig! Létturög lipur í bænum! Eyðir næstum engu! Þægilegur í snattið, hægtað leggja hvarsemer! . Iburðarmikill, vandaður - ogfallegur! j BILABORG HF Fosshálsi 1 sími 68 12 99 Skutlan frá Lancia kostar nú frá aðeins 281 þúsund krónum gengisskr. 1.5. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.