Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.05.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 41 Afmæliskveðja: Hermann Bridde bakarameistari í dag er vinur minn Hermann Bridde sextugur. Af því tilefni langar mig að skrifa nokkrar línur um þennan heiðursmann sem ég hef verið svo lánsamur að þekkja um áratuga skeið. Hermann er sonur hjónanna Þórdísar Guðnadóttur og Alex- anders Bridde, bakarameistara, sem margir Reykvíkingar af eldri kynslóðinni kannast við, því lengi rak hann eitt vandaðasta bakarí í borginni. Vegna kunningsskapar foreldra okkar urðum við leik- félagar í æsku, enda svotil jafn- aldrar. Það er ekki að efa að strákslegur galsi og fyrirgangur í okkur hafí verið foreldrum okkar umtalsefni, þó aldrei hafi af þeim hlotist skaði. Frá æsku- og ungl- ingsárunum er margs að minnast, en mikilvægast er þó að minnast þess að ævilöng vinátta var þá mynduð, sem ekkert fær grandað. Hermann ákvað snemma að feta í fótspor föður síns og nema bakaraiðn af honum. Við rekstri bakarísins tók hann svo eftir að faðir hans dró sig í hlé frá rekstr- inum, vegna heilsubrests. Þegar borgin breiddi úr sér flutti hann bakaríið í Miðbæ við Háaleitis- braut þar sem það er enn til húsa. Fyrir nokkrum árum lét Hermann rekstur á þessu bakaríi í hendum- ar á syni sínum og á síðustu árum hefur hann kennt bakaraiðn f Iðn- skólanum. Bakstur er ekki það eina sem Hermann hefur fengist við, því hann hefur einnig verið athafna- samur á fleiri sviðum. Til dæmis var hann einn helsti sporgöngu- maður loðdýraræktar og reisti fyrsta minkabúið hér á landi á Lykkju í Kjós. í félagsmálum hef- ur hann einnig látið til sfn taka Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Breið- firðingaf élagsins Sl. fímmtudag var síðasta spila- kvöld vetrarins jafnframt því sem haldinn var aðalfundur deildarinn- ar. Spilaður var tvímenningur í ein- um 14 para riðli og urðu úrslit þessi: Marinó Kristinsson — í sak Sigurðsson 210 Óskar Þráinsson — Guðlaugur Karlsson 193 Sigríður Pálsdóttir — Eyvindur Valdimarsson 176 Meðalskor 156 Á aðalfundinum baðst Helgi Niel- og gegnt ýmsum trúnaðarstörf- um, til dæmis í Samtökum um vestræna samvinnu. Hermann er tvígiftur. Fyrri konu sína, Hrafnhildi Einarsdótt- ur, missti hann frá fjórum ungum sonum þeirra. Seinni kona hans er Anna Armannsdóttir. Á tímamótum eins og sextugs- afmælum er margs að minnast. Þær minningar eru þó fyrst og fremst okkar á milli, því þær eru undirstaða okkar vináttu. Á þess- um tímamótum vil ég óska Hermanni til hamingju með þenn- an áfanga. Einnig vil ég nota tækifærið og þakka Hermanni áratuga langa vináttu og eigin- konu hans og ijölskyldu fyrir góðan hug til mín. Jóhann Sigmundsson Má benda þér á góðan kost VINNUPALLASÝNING föstudag kl. 8.00-18.00, laugardag 9.00-16.00 og sunnudag 13.00-16.00. 10% sýningarafláttur Pallar hf. Vesturvör 7 200 Kópavogi Símar 42322 og 641020. Sumarbústaður til sölu £ U — Þessi sumarbústaður sem er í landi Stóra-fjalls í Borgarhreppi, Borgarfirði, er til sölu. Stærð: 45 fm. Verð: 1.100.000.- Upplýsingar i síma 43313 sen formaður undan kosningu og var Matthfas Þorvaldsson kosinn í stjómina í hans stað. Fyrir í stjóm- inni em eftirtaldir aðilar: Guðrún Jóhannesdóttir, Óskar Þráinsson, Guðlaugur Karlsson, Erla Sigvalda- dóttir og Gunnar Þorkelsson. Stjómin hefír ekki skipt með sér verkum. Bridsfélag’ Kópavogs Þegar lokið er þrem kvöldum af fjórum í barometerkeppni félagsins er staðan eftirfarandi: Sigurður Siguijónsson — Júlíus Snorrason 159 Þorfínnur Karlsson — Jón Hilmarsson 313 Armann J. Lárusson — Helgi Víborg 124 Þorbergur Ólafsson — MuratSerdar 122 Ragnar Jónsson — Bemódus Kristinsson 121 Keppni þessari lýkur nk. fímmtu- dag, 21. maí. Á því spilakvöldi verða afhent verðlaun fyrir keppni frá áramótum til vors í kaffíhléi. Föstu- daginn 22. maí verður haldinn aðalfundur félagsins. Teg. 181. Þrjár hælahæðir. Litir: Blátt, rautt og hvítt. Úr lungamjúku skinni. Einnig margaraðrargerðir VELTUSUNDI 2, 21212 Oomus Medica S. 18519. frá Viðvík veröur leigður til afnota út maímánuö. Stóðhesturinn Víkingur hlaut 1. verðlaun með einkunnina 785 í 5 vetra flokki á Hóraöskynningu á kynbótahrossum 9. og 10. maí sl. á Víðivöllum í Reykjavík. Faðir: Fáfnir 897 - Móðir: Gloría 4233 Upplýslngar vehir Ragnar íslma 92-1306 og á kvöldin f sfma 92-1344.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.