Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAJÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 35 Vopnasala Bandaríkj astj órnar til íran: Aðstoðarutanríkis- ráðherra yfirheyrður Washington, Reuter. ELLIOT Abrams, aðstoðarut- anríkisráðherra Bandaríkjanna í málefnum Ameríkuríkja, svaraði I gaer spurningum þingnefnda sem, rannsaka vopnasölu Banda- ríkjastjórnar til Iran. Abrahams bar blak af Oliver North ofursta, sem var vikið úr embætti i kjöl- far hneykslisins, og kvaðst jafnframt ekki hadfa tekið þátt í ólöglegum aðgerðum. Abrams sagði George Shultz ut- anríkisráðherra hafa óskað eftir því að fylgst væri með Oliver North. Sagði hann embættismenn hafa lit- ið North homauga, talið hann herskáan og ábyrgðarlausan. Kvaðst Abrams ekki telja að ásak- anir þessar á hendur North ættu við rök að styðjast. Abrams neitaði fullyrðingum Lewis Tambs, sendiherra Banda- ríkjanna í Hondúras, um að hann Glistrup í yfirheyrslu vegna ummæla Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. MOGENS Glistrup, stofnandi Framfaraflokksins, verður yfir- heyrður hjá lögregluyfirvöldum vegna niðrandi ummæla, sem hann viðhafði um erlenda verka- menn. Ummælin komu fram í viðtali í útvarpi, og var það út- varpshlustandi, sem bar fram kæruna. Glistrap er ákærður fyrir að hafa brotið gegn ákvæði í dönsku hegn- ingarlögunum, en samkvæmt því er bannað tala niðrandi um fólk á opinberam vettvangi á grandvelli kynþáttar, litarháttar eða þjóðemis viðkomandi. fremur fáar og því tiltölulega hætt við skyndilegri útrýmingu. Það sem vekur sérstaka athygli er hvarf margra sjávarlífvera. Eldfjallamenn segja, að svifið hafí orðið súrnun sjávarins að bráð. Súmunin hafi valdið karbónatskorti, sem gert hafí að verkum, að þessi agnarsmáu dýr gátu ekki myndað kalkskeljam- ar utan um sig. Lækkun sjávarhita kann að hafa valdið sumum þessara breytinga. Svifið, sem af lifði, líkist helst þeim sviftegundum, sem nú finnast á köldum hafsvæðum. Eldfjallamenn eiga í engum erfiðleikum með að skýra það. Þeir segja, að reykur hafi byrgt fyrir sólina og valdið kólnun loftslagsins (á sama hátt og nýlegum eldgosum, svo sem gosinu í E1 Chichon 1982, hefur verið kennt um kólnun veðráttunnar). Árekstrarmenn segja á móti, að eldfjallamenn geti ekki skýrt ýmsar staðreyndir, svo sem ummynduðu kvarskristallana, sem áður er getið. Vísindamenn við jarðfræðistofnun- ina í D. nver í Colorado segja, að þetta fyrirbæri bendi sterklega til árrekstrar; aðeins höggbylgja, en ekki hraungos geti valdið ummynd- uninni. En þó að árekstrarkenningin njóti ennþá meiri vinsælda en eld- gosakenningin, era sannanirnar ekki nægar til þess, að kveðinn verði upp dómur um, hvort það voru halastjömur eða eldfjöll, sem gerðu út af við risaeðlurnar. Heim- spekingar nútímans leggja mikla áherslu á, að sjónarmið vísinda- manna beri sterkan svip af þeim samfélögum, sem þeir lifa og hrær- ast í. Getur átt sér stað, að það séu kjamorkuandstæðingarnir, sem að- hyllast árekstrarkenninguna, og umhverfísvemdarsinnamir, sem styðja eldijallakenninguna? (Heimild: Economisi) hefði verið formaður leynilegrar nefndar sem hefði fyrirskipað skæraliðum í Nicaragua að hefja sókn á suðurvígstöðvunum. Tambs kvaðst hafa fengið fyrirskipun um að koma þessum skilaboðum til skæraliða frá Oliver North sem hann sagði hafa setið í nefndinni. „Maðurinn veit ekki um hvað hann er að tala,“ sagði Abrams. Hann kvaðst ævinlega hafaN gegnt skyldustörfum sínum og ekki hafa tekið þátt í aðgerðum sem vörðuðu við lög. Sagðist hann hafa Greenspan, sem tekur við emb- ætti seðlabankastjóra Banda- ríkjanna af Paul Volcker, hefur hagnast á verðbréfaviðskiptum á Wall Street og er þekktur maður í fjármálalifi Bandaríkjanna. Hann liðsinnti stjómvöldum i baráttu þeirra gegn verðbólgu á síðasta áratug og þykir einstak- lega fundvis á hentugar og einfaldar lausnir. Ýmsir hafa þó fundið honum reynsluleysi til foráttu. Samstarfsmenn Greenspans lýsa honum sem íhaldssömum í flármál- um og segja að hann helsta hugðarefni hafi jafnan verið hvem- ig hefta megi verðbólgu. „Alan hefur einstaka hæfileika til að sund- urgreina viðfangsefni og þekking hans á fjármálakerfí Bandaríkjanna og heimsins alls er einstök," sagði einn þeirra i viðtali við Reuters- fréttastofuna. Er það mál manna að hann njóti virðingar bæði repú- blikana og demókrata. Ýmsir sérfræðingar hafa þó látið í ljós efasemdir um að hann búi yfir nægilegri reynslu af alþjóðlegum fjármálamarkaði en slík reynsla er talin vega þungt þessa dagana í ljósi þess að þróunarríki eiga í vax- andi erfiðleikum með að greiða erlendar skuldir sínar. Alan Greenspan var formaður þriggja manna ráðagjafanefndar um efnahagsmál á árunum 1974 til 1977 í stjómartíð Fords Banda- ríkjaforseta. Helsta verkefni nefndarinnar var að leita leiða til að sigrast á verðbólgunni sem var þá um tíu prósent á ársgrundvelli. Þótti Greenspan með afbrigðum slyngur ráðgjafi og vann hann sér virðingu annarra hagfræðinga. BANDARÍKJAÞING þrýstir nú á ríkisstjórn Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta um að auka flotavernd á Persaflóa en íranir hafa marglýst yfir því að aukin umsvif stórveldanna á þessum slóðum verði ekki liðin. 11 her- skip frá Bandaríkjunum og Sovétríkjunum eru nú á Persa- flóa og hafa stjórnir ríkjanna varað íranir við að gera árásir á skip sem sigla undir fána þeirra. George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að hann telji ekki þörf á því að bandamenn Bandaríkjastjómar aðstoði við Elliot Abrams, aðstoðarutanrík- isráðherra Bandarikjanna. takmarkaðar upplýsingar um leyni- legan stuðning við skæraliða í Nicaragua og sagði fyrri framburð sinn í þá vera hafa verið ónákvæm- an og villandi. Hann hefur rekið eigið fyrirtæki um áratuga skeið. Annast hann viðskipti og ráðgjöf og segir sagan að viðskiptavinir hans greiði þús- undir dollara fyrir það eitt að fá um í gær í kjölfar tilkynningar Pauls Volcker Seðlabankastjóra Bandaríkjanna á þriðjudag að hann hygðist láta af störfum. Var það mat manna að fjármála- menn óttuðust að Bandarikja- stjórn auðnaðist ekki að halda aftur af verðbólgu eftir brottför hans. Fjármálamenn keyptu vestur-þýsk mörk i stað dollara. Hins vegar lækkaði gull örlítið f verði frá þriðjudeginum og kom það á óvart þvi vaninn er sá að fjárfest sé f gulli þegar menn þykjast sjá verðbólguský á lofti. „Það ríkir ringulreið á fjármála- markaðinum og við æðum hér um eins og óðir fílar," sagði starfsmað- ur bandarísks banka í Frankfurt. Fjármálamenn bíða þess hvort Alan Greenspan, eftirmaður Pauls Volck- er, vinni sér traust og virðingu svipaða þeirri sem Volcker naut þau átta ár er hann var forpiaður sjö- mannanefndar sem fer með stjórn flotavemd á Persaflóa. Á Banda- ríkjaþingi nýtur sú skoðun nokkurs fylgis að ríki vinveitt Bandaríkja- mönnum treysti á að þeir tryggi olíuflutninga frá ríkjunum við Pers- aflóa og leggi því sjálf ekkert fram í því skyni. Er þrýst á Reagan Bandaríkjaforseta um að hann óski eftir hjálp Japana og ríkja Vestur- Evrópu en ríki þessi era hlutfalls- lega háðari olíu frá Persaflóa en Bandaríkin. Shultz þótti þetta ósanngjörn gagnrýni og kvaðst hann ekki telja brýna þörf á aðstoð þessara ríkja. Líklegt er talið að Reagan tæpi á þessu máli er leið- togar sjö helstu iðnríkja koma Spánn: Bóluefni gegn holdsveiki uppgötvað Alicante.Reuter SPÆNSKIR læknar upplýstu í gær að þeir hefðu uppgötvað bóluefni sem örvaði mótstöðu- afl líkamans gagnvart holds- veiki. Forstöðumaður holdsveikraspít- alans í Alicante sagði fréttamönn- um að náðst hefði góður árangur í tilraunum með bakteríu sem líkist mjög holdsveikibakteríunni. Er henni sprautað í sjúklingana og hefur mótstöðuafl aukist hjá helm- ingi þeirra. að snæða með honum hádegisverð. Ólíkt Paul Volcker er hann maður félagslyndur og sést oft með ýmsu frægu fólki. Alan Greenspan er ókvæntur og er 61 árs að aldri. hinna 12 aðalbanka Seðlanbankans. í London kváðust menn bíða stefnu- ræðu Greenspans á Bandaríkjaþingi en þingmenn þurfa að samþykkja skipun hans. „Volcker var eins kon- ar hálf-guð og það tekur tíma að afla sér þvílíkrar virðingar," sagði fyrrum embættismaður Banda- ríkjastjómar. Verð á gulli hækkaði um tæpa níu dollara á þriðjudag er tilkynnt var að Volcker hygðist láta af störf- um. Óttuðust menn að verðbólgu- skriða myndi rýra verðgildi verðbréfa, hlutabréfa og lausaíjár. Sérfræðingar sögðu þetta frekar stafa af óvissu en því að menn efuð- ust um hæfni Greenspans. Gullúns- an lækkaði í verði í gær er meiri festa komst á markaðina. Dollarinn lækkaði þó enn gagnvart jeni í Tókýó en hækkaði hins vegar í New York. í Frankfurt féll dollarinn enn gangvart vestur-þýska markinu en gengi hans á markaðinum í London hélst stöðugt. saman til fundar í Feneyjum á mánudag. Tíu manna sendinefnd á vegum Bandaríkjastjómar, sem rannsakað hefur áraás íraka á bandarísku freigátuna „Stark“, hef- ur hvatt til þess að fleiri ríki taki að sér að vemda olíuskip á þessum slóðum. íranir hafa sagt að írakar vilji draga stórveldin inn í átök ríkjanna sem hafa staðið í sjö ár. Telja íran- ir að vemda beri alla flutninga á olíu frá ríkjunum við Persaflóa en írakar hafa gert árangursríkar ár- ásir á olíuvinnslustöðvar þeirra og skip. Alan Greenspan, verðandi Seðlabankastjóri Bandaríkjanna; Þekktur og virtur en þykir skorta reynslu Washington, Reuter. HAGFRÆÐINGURINN Alan Aukinnar flotavernd- ar krafist á Persaflóa Bahrain, Reuter. Óvissa á fjármáiamörkuðum: Fjármálamenn forðast dollara London, Tókýó, New York, Reuter. ÓVISSA ríkti á fjármálamörkuð- Rowenfa kaffivélar Í 1 taMMri, Rowenra fkos 10 bolla kaffikanna kr. 1.990.- (!) - H3 Rowenfa fk eo 10 bolla kaffikanna kr. 4.226.- (s) - Rowenra fkbi 10 bolla kaffikanna með gullsíu kr. 5.341.- Rowenra fk4o 10 bolla kaffikanna með hitakönnu kr. 4.847.- Rowenra fkso 8 bolla kaffikanna kr. 2.652.- Fást í öllum betri raftækjaverslunum Yörumarkaðurinnhf. Nýiabae-Eiöistorgi Simi 622-200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.