Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.06.1987, Blaðsíða 44
fggj IWJL .k 3Uí)AíltJTMMr? OKJA.IÍÍVI'IÍIHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfslaun til þess að vinna að kennslubók fyrir fram- haldsskóiastig. í tilefni 115 ára Bókaverslunar Sigfúsar Ey- mundssonar hefur verið ákveðið að veita starfslaun til þess að vinna að gerð kennslu- bókar. Starfslaunin eru veitt í þrjá mánuði og miðast við byrjunarlaun menntaskóla- kennara. Markmiðið með starfslaununum er að styrkja útgáfu íslensks kennsluefnis og minnast um leið 115 ára afmælis Bókaverslunar Sigfúsar Eymundssonar. Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar áskilur sér forkaupsrétt að því/þeim námsbókarhandritum sem starfs- launin verða veitt til þess að fullvinna. Umsóknir um starfslaunin ásamt lýsingu á námsbókarhugmynd sendist skrifstofu Bóka- verslunar Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18, merkt: „Námsefni". Skilafrestur er til 15. júní nk. Farið verður með allar §umsóknir sem trúnaðarmál. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 - Pósthólf 868 - 121 Reykjavík 1872 Matreiðslumaður Þekktur matsölustaður í miðbæ Reykjavíkur óskar að ráða matreiðslumann til starfa sem fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í kínverskri matargerð og kínverskum kökubakstri. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf ásamt meðmælum óskast sendar auglýs- ingadeild Mbl. sem allra fyrst merktar: „Kínverskt — 5158“. T résmíðameistarar Ef þið hafið trésmiði á lausu í tvær vikur eða meira, þá höfum við verkefni fyrir þá í Kringl- unni, nýju verslunarmiðstöðinni í Reykjavík. Við borgum útselda uppmælingu og sjáum um alla verkstjórn. Upplýsingar í símum 54644 (Óskar) og 685896 (Sigurður). |9\I BYGGÐAVERK HF. Fóstrur — fóstrur Okkur í Staðarborg vantar þrjár fóstrur sem fyrst. Endurnýjað og aukið húsnæði. Lítið inn og spjallið við okkur eða hringið. Valgerður, sími30345. Tryggingafélag óskar að ráða starfsfólk til sölu-, afgreiðslu- og gjaldkerastarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send auglýs- ingadeild Mbl. sem fyrst, í síðasta lagi fyrir 9. þ.m., merkt: „Z — 5159“. Bankastofnun óskar að ráða nú þegar gjaldkera til fram- tíðarstarfa. Umsækjendur þurfa að hafa góða reynslu í afgreiðslu- eða skrifstofustörfum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. júní merktar: „B — 2416“. Ólafsfjörður Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62449. Veitingahúsið Naust óskar eftir starfskröftum strax í eftirtalin störf: 1. Aðstoð í sal, (aðra hvora helgi). 2. Nema í framreiðslu, (ungþjóna). Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband í síma 17759, milli kl. 15.00-19.00, fimmtudag. Veitingahúsið Naust, Vesturgötu 6-8, sími 17759. Handprjónafólk athugið! Kaupum aftur lopapeysur í sauðalitum. Hafið samband við peysumóttökuna að Vesturgötu 2, þar sem prjóna þarf eftir endurbættum uppskriftum. Peysumóttakan verður opin eftirleiðis á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 9.00- 12.00 og 12.30-16.00. Álafoss hf. B3 Frá Grunnskóla Sauðárkróks Efra stig 5.-9. bekkur Kennarar athugið Við skólann vantar kennara í dönsku, stærð- fræði, raungreinum og almenna kennslu. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson skólastjóri í síma 95-6622. Vélstjóri Vélstjóra vantar á mb. Arnarborgu HU 11, sem er á rækjuveiðum á djúpslóð. Upplýsingar í símum 95-4043, 95-4747 og um borð í bátnum í síma 985-23786. Hólanes hf., Skagaströnd. Gjafavörur Stúlka óskast til starfa í gjafavöruverzlun við Laugaveg. Vinnutími kl. 13.00-18.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Gjafavörur — 5275“. Framreiðsla — uppvask Við óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal (kvöld- og helgarvinna). Einnig vantar okkur starfskraft í uppvask (dagvinna). Fjaran, veitingahús, Strandgötu 55, Hafnarfirði, sími 651890. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti staða fjár- mála- og rekstrarstjóra. Við Stýrimannaskólann í Reykjavík staða bókavarðar og húsvarðar. Við Menntaskólann og Iðnskólann á ísafirði kennarastöður í íslensku, dönsku, efnafræði og þýsku, tvær stöður í stærðfræði og hluta- stöður í ensku og frönsku. Ennfremur hlutastaða bókavarðar og kennarastöður í rafmagns- og rafeindagreinum, vélstjórnar- greinum, siglingafræði og öðrum stýri- mannagreinum. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja i Keflavík kennarastöður í almennum listgreinum, fag- greinum rafiðna, faggreinum hársnyrtigreina, ensku, íslensku, stærðfræði og viðskipta- greinum. Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki kenn- arastöður í íslensku, dönsku, frönsku, stærðfræði, landafræði og jarðfræði, sögu, félagsfræði, hjúkrunarfræðum, viðskipta- greinum, sérgreinum tréiðna og stunda- kennslu í eðlisfræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. júní næstkomandi. Menn tamálaráðuneytið. Bifvélavirkjar Okkur bráðvantar bifvélavirkja á fólksbíla- verkstæði okkar. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttan mann. Upplýsingar veitir Páll Eyvindsson, á staðnum (ekki í síma). SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 ' Kennarar Grunnskólann á Djúpavogi vantar áhugasama kennara. Um er að ræða almenna bekkjar- kennslu á yngri stigum. Húsnæði í boði. Allar upplýsingar gefur skólastjóri í símum 97-88873, 97-88834 eða 97-88959. Skólanefnd. 1. stýrimaður sem jafnframt getur leyst af skipstjóra ósk- ast á 300 lesta rækjuskip sem frystir og fullvinnur aflan um borð. Upplýsingar hjá LÍÚ í síma 29500. Hafnarhvoli v/ Trygqvagötu. Blikksmiðir — aðstoðarmenn Viljum ráða blikksmið, aðstoðarmann eða nema. Góð laun fyrir góðan mann. Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar, Vesturbraut 14, Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.