Morgunblaðið - 04.06.1987, Page 44

Morgunblaðið - 04.06.1987, Page 44
fggj IWJL .k 3Uí)AíltJTMMr? OKJA.IÍÍVI'IÍIHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfslaun til þess að vinna að kennslubók fyrir fram- haldsskóiastig. í tilefni 115 ára Bókaverslunar Sigfúsar Ey- mundssonar hefur verið ákveðið að veita starfslaun til þess að vinna að gerð kennslu- bókar. Starfslaunin eru veitt í þrjá mánuði og miðast við byrjunarlaun menntaskóla- kennara. Markmiðið með starfslaununum er að styrkja útgáfu íslensks kennsluefnis og minnast um leið 115 ára afmælis Bókaverslunar Sigfúsar Eymundssonar. Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar áskilur sér forkaupsrétt að því/þeim námsbókarhandritum sem starfs- launin verða veitt til þess að fullvinna. Umsóknir um starfslaunin ásamt lýsingu á námsbókarhugmynd sendist skrifstofu Bóka- verslunar Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18, merkt: „Námsefni". Skilafrestur er til 15. júní nk. Farið verður með allar §umsóknir sem trúnaðarmál. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 - Pósthólf 868 - 121 Reykjavík 1872 Matreiðslumaður Þekktur matsölustaður í miðbæ Reykjavíkur óskar að ráða matreiðslumann til starfa sem fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í kínverskri matargerð og kínverskum kökubakstri. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf ásamt meðmælum óskast sendar auglýs- ingadeild Mbl. sem allra fyrst merktar: „Kínverskt — 5158“. T résmíðameistarar Ef þið hafið trésmiði á lausu í tvær vikur eða meira, þá höfum við verkefni fyrir þá í Kringl- unni, nýju verslunarmiðstöðinni í Reykjavík. Við borgum útselda uppmælingu og sjáum um alla verkstjórn. Upplýsingar í símum 54644 (Óskar) og 685896 (Sigurður). |9\I BYGGÐAVERK HF. Fóstrur — fóstrur Okkur í Staðarborg vantar þrjár fóstrur sem fyrst. Endurnýjað og aukið húsnæði. Lítið inn og spjallið við okkur eða hringið. Valgerður, sími30345. Tryggingafélag óskar að ráða starfsfólk til sölu-, afgreiðslu- og gjaldkerastarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send auglýs- ingadeild Mbl. sem fyrst, í síðasta lagi fyrir 9. þ.m., merkt: „Z — 5159“. Bankastofnun óskar að ráða nú þegar gjaldkera til fram- tíðarstarfa. Umsækjendur þurfa að hafa góða reynslu í afgreiðslu- eða skrifstofustörfum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. júní merktar: „B — 2416“. Ólafsfjörður Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62449. Veitingahúsið Naust óskar eftir starfskröftum strax í eftirtalin störf: 1. Aðstoð í sal, (aðra hvora helgi). 2. Nema í framreiðslu, (ungþjóna). Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband í síma 17759, milli kl. 15.00-19.00, fimmtudag. Veitingahúsið Naust, Vesturgötu 6-8, sími 17759. Handprjónafólk athugið! Kaupum aftur lopapeysur í sauðalitum. Hafið samband við peysumóttökuna að Vesturgötu 2, þar sem prjóna þarf eftir endurbættum uppskriftum. Peysumóttakan verður opin eftirleiðis á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 9.00- 12.00 og 12.30-16.00. Álafoss hf. B3 Frá Grunnskóla Sauðárkróks Efra stig 5.-9. bekkur Kennarar athugið Við skólann vantar kennara í dönsku, stærð- fræði, raungreinum og almenna kennslu. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson skólastjóri í síma 95-6622. Vélstjóri Vélstjóra vantar á mb. Arnarborgu HU 11, sem er á rækjuveiðum á djúpslóð. Upplýsingar í símum 95-4043, 95-4747 og um borð í bátnum í síma 985-23786. Hólanes hf., Skagaströnd. Gjafavörur Stúlka óskast til starfa í gjafavöruverzlun við Laugaveg. Vinnutími kl. 13.00-18.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Gjafavörur — 5275“. Framreiðsla — uppvask Við óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal (kvöld- og helgarvinna). Einnig vantar okkur starfskraft í uppvask (dagvinna). Fjaran, veitingahús, Strandgötu 55, Hafnarfirði, sími 651890. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti staða fjár- mála- og rekstrarstjóra. Við Stýrimannaskólann í Reykjavík staða bókavarðar og húsvarðar. Við Menntaskólann og Iðnskólann á ísafirði kennarastöður í íslensku, dönsku, efnafræði og þýsku, tvær stöður í stærðfræði og hluta- stöður í ensku og frönsku. Ennfremur hlutastaða bókavarðar og kennarastöður í rafmagns- og rafeindagreinum, vélstjórnar- greinum, siglingafræði og öðrum stýri- mannagreinum. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja i Keflavík kennarastöður í almennum listgreinum, fag- greinum rafiðna, faggreinum hársnyrtigreina, ensku, íslensku, stærðfræði og viðskipta- greinum. Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki kenn- arastöður í íslensku, dönsku, frönsku, stærðfræði, landafræði og jarðfræði, sögu, félagsfræði, hjúkrunarfræðum, viðskipta- greinum, sérgreinum tréiðna og stunda- kennslu í eðlisfræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. júní næstkomandi. Menn tamálaráðuneytið. Bifvélavirkjar Okkur bráðvantar bifvélavirkja á fólksbíla- verkstæði okkar. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttan mann. Upplýsingar veitir Páll Eyvindsson, á staðnum (ekki í síma). SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 ' Kennarar Grunnskólann á Djúpavogi vantar áhugasama kennara. Um er að ræða almenna bekkjar- kennslu á yngri stigum. Húsnæði í boði. Allar upplýsingar gefur skólastjóri í símum 97-88873, 97-88834 eða 97-88959. Skólanefnd. 1. stýrimaður sem jafnframt getur leyst af skipstjóra ósk- ast á 300 lesta rækjuskip sem frystir og fullvinnur aflan um borð. Upplýsingar hjá LÍÚ í síma 29500. Hafnarhvoli v/ Trygqvagötu. Blikksmiðir — aðstoðarmenn Viljum ráða blikksmið, aðstoðarmann eða nema. Góð laun fyrir góðan mann. Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar, Vesturbraut 14, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.