Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 í DAG er fimmtudagur 25. júní, sem er 175. dagur árs- ins 1987. Tíunda vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.53 og síðdegisflóð kl. 18.10. Sól- arupprás í Rvík kl. 2.56 og sólarlag kl. 24.04. (Almanak Háskóla íslands.) Og eg heyrði rödd af himni sem sagði: Rita þú: Sœlir eru dánir þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu. (Opinb. 14,13.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉIT: — I. laga, 5. einkenni, 6. dýrbitur, 7. ending, 8. ávöxtur, 11. aðgæta, 12. fiakur, 14. ránfugl- ar, 16. skrifaði. LÓÐRÉTT: - 1. beitilönd, 2. spjald, 3. svelgur, 4. heitur, 7. þar tii, 9. mannsnafn, 10. magra, 13. akyldmenni, 15. bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sómann, 5. yl, 6. opnast, 9. pat, 10. ói, 11. It, 12. fis, 13. eira, 15. ill, 17. tottar. LÓÐRÉTT: — 1. skoplegt, 2. mynt, 3. ala, 4. nýtist, 7. pati, 8. sói, 12. falt, 14. rit, 16. la. ÁRNAÐ HEILLA júní, er áttræður Trausti Jónsson trésmiður, Vestur- braut 16, Hafnarfirði. Hann ætlar að taka á móti gestum í Skútunni, Dalshrauni 15 þar í bænum, milli kl. 18 og 21 á afmælisdaginn. FRÉTTIR Það mun hafa komið á óvart í veðurfréttunum í gærmorgun er sagt var frá því að austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit hefði nóttin verið köldust _ ásamt á Grimsstöðum. Á þessum veðurathugunarstöðvum fór hitinn niður í eitt stig. í spárinngangi var sagt að hiti myndi lítið breytast. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti um nóttina, og sem fyrr úrkomulaust. Mest úrkoma um nóttina var t.d. austur í Norðurhjáleigu, en var aðeins einn millm. Þessa sömu nótt í fyrra var einn- ig milt veður, hitinn hvergi undir 5 stigum og hér í bænum 9. Veðurstofan gat þess að sólskin hefði verið hér í Reykjavík í 20 mín. í fyrradag. Nú í byrjun sól- mánaðar, snemma í gærmorgun, var hiti tvö stig í Frobisher Bay, 11 stig í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheimi, 13 í Sunds- vall og 15 austur í Vaasa. ÍSLENSKA BÆNDAÞJÓN- USTAN. í nýju Lögbirtinga- blaði er tilk. um stofnun hlutafélagsins íslensk bænda- þjónusta, í Kópavogi. Að stofnun þess standa einstakl- ingar þar í bænum og í Danmörku. Tilgangur félags- ins er sala á vörum og þjónustu til bænda. Hlutafé félagsins er 75.000 kr. og er stjómarformaður og fram- kvæmdastjóri Jón S. Jör- undsson, Engihjalla 1, Kópavogi. ÞENNAN dag árið 1809 tók Jörundur hundadagakon- ungur völdin hér á landi. Og þennan dag árið 1244 var háður Flóabardagi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir á laugardag- inn kemur til Skotlandsferðar og munu um 40 manns taka þátt í ferðinni. Verða þátttak- endur að vera árrisulir. Þeir eiga að mæta í Fannborg 1, kl. 6, en þaðan á að leggja af stað suður á flugvöll. FRÁ HÖFNINNI__________ í GÆR kom togarinn Ögri til Reykjavíkurhafnar af veið- um, hafði skamma viðdvöl og fór í söjuferð út. Þá kom tog- arinn Ásbjörn úr söluferð. í gær lagði hafrannsóknarskip- ið Ámi Friðriksson af stað í leiðangur. Þá fóru í gær tveir bátar af stað í leiðangur á vegum Hafrannsóknar- stofnunarinnar til að telja hvali; Keflvíkingur og Skímir. Reykjafoss kom að utan. í gærkvöldi lagði Dísar- feil af stað til útlanda og um miðnættið sigldu af stað áleiðis út, Eyrarfoss og Lax- foss. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu. S.J. 5.000 kr. R.G. 4.500 kr. E.A. 3.000 kr. S.A. 3.000 kr. G.Þ. 2.000 kr. E.G. 2.000 kr. Margrét 2.000 kr. A.A.H.V. 2.000 kr. S.K. 1.500 kr. S.A. Á. 1.350 kr. N.N. 1.000 kr. N.N. 1.000 kr. N.N. 1.000 Lausn á miklu vandamáli í augsýn? Hrotustoppari kominn Hvernig á ég nú að vita hvenær mér er óhætt að læðast út frá þér á nóttunni, þegar ég heyri engar hrotur? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. júní til 25. júnf er aö báöum dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þese er Laugar- nesapótek opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 tll kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæmlstœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miililiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viótalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. QarAebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö vlrka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrlr bælnn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÓ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraeemtökln Vfmulaus æske Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>félag lelends: Dagvist og skrifstofa Áiandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um ifengisvandamáliö, Slöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 6815f 5 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrasl. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SáHraaðlstööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuwndingar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess aem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.56. Allt Isl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadólldln. kl. 19.30-20. Snngurfcvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir foöur kl. 19.30-20.30. Bamaspfuli Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Barnadelld 16—17, — Borgarapftalinn I Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Haim8óknartími frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishéraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúelð: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háekólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröur. Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akursyri og Hérsösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhsimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arfoókasafn f Gerðubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní tíl 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningar8alir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Le8stofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Ssöiabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripassfniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí slmi 06-21840. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opln mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, aunnud. kl. 8—14.30. Sumartfmi 1. júní— 1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- adaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðhofti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmérlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föátudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þrlðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.