Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 39 Verð kannað í versl- unum á Flateyri Á SÍÐASTLIÐNU ári voru reglu- lega framkvæmdar verðkannan- ir á algengum vörutegundum í versiunum i samvinnu verkalýðs- hreyfingarinnar, neytendafélag- anna og Verðlagsstofnunar. Nú hefur verið ákveðið að fram- kvæma þessar verðkannanir að nýju og verða þær gerðar mán- aðalega. Slík könnun fór fram á Flat- eyri i þessari viku og sýnir mun á verði í verslunum þar og versl- unum á höfuðborgarsvæðinu. KÖNNUN verðlagsstofnunar Vörutcgundir Algengt verð i stórmörkuðum á höfuðborgarsvxiðinu Algent verð í kjorbúðum á höfuðborganvjBðinu Nafn á búð: Kaupf. önf. Nafn á buð: Brauðœrðin Nafn á buð: Verslun Greij n J s Juvel hveiti 2 kg 43-46 kr 50-53 Kr 51 kr Strisykur 2 kg 33-39 kr 39-43 kr áA br 45 kr 50 kr Sirrku molasykur 1 kg 41-42 kr 50-52 kr 46 kr 50 kr Ou hafram jol 950 g 71-75 kr 79-93 kr 83 kr 86 kr Riv' ■’ce hrísgjrón 454 g 26-?9 kr 28 kr 29 kr 32 kr 32 kr Chec.ios?or 61-64 kr 66-72 Kr 79 kr 76 kr Svalil/41 13-15 kr 15-17 kr 17150 17 kr 16.50 Eggipókkum 1 kg 148 kr 148 kr 179 kr 165 kr 179 kr Smjóni 300 g 82-84 kr 85-93 kr 87 kr B7 kr 85 kr Gunnars mayonesJtllg 56-58 kr . 60-62 kr 67 kr 64 kr 67 kr Ora fhkMlur H20 g 105—112 kr 112-119 kr 115 kr 123 kr 114.75 Oragrxnar baunir450i 33-39 lrr 45 kr 47 kr Epls appelsinusafl II.9K 1 96-100 kr 97-110 kr 121 kr 110 kr Rió kaffi 250 g 89 kr 88-95 kr 90 kr 90 kr 84.25 Braga kaffl 250 g 86 kr R5 —flfi Irr 89 kr flfi-75 Mclruscs tc 2' grisjur 55-62 kr fi2 —fi 3 lrr fi3 Irr 65.50 R»yal karjmcllubuðineur e 30-32 Irr 36 kr 31 kr 29.75 C'oca ('ola l't 1 pbstflaAa 89-92 kr 90-95 kr 97 kr 97 kr 95 kr EgiKappelMn25d ZO Kr 20 Kr 31.10 -3.1 -kr 28.50 ... ■ Þórður Þórðarson. Edda Sigurðardóttir. Linda Sigurðardóttir. Starfsemi Bifreiðaeftirlits- ins komin í eðlilegt horf STARFSEMI Bifreiðaeftirlitsins komst í eðlilegt horf á ný í gær eftir að samkomulag náðist við starfsmenn á þriðjudagskvöldið. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við fólk sem var að koma með bfla til skoðunar. 4. Slys vegna brotsjóa 12 5. Slys vegna notkunar vinda: 1 . Lendir inni á vindu 6 2. Klemmist af völdum hífingar 29 3. Eitthvað slæst til við hífínu 50 4. Festingar á bökkum o.fl. bilar 1 6. Varð á milli hurðar, hlera o.fl. (klemmdist) 53 7. Rann til á þilfari og féll 108 8. Slasaðist við störf í vélarrúmi 6 9. Slasaðist við störf í lest 2 10. Slasaðist við löndun afla 8 11. Slasaðist við losun/lestun flutn- ingaskips eða sjóbúnings 6 12. Slasaðist við að fara að eða frá skipi 24 13. Slasaðist við landfestar 5 14. Slasaðist við fall í stiga 17 15. Önnur slys ekki áður tilgreind 60 16. Tognuníbaki 11 17. Tognun á útlim 6 Þessi mynd Kristins Benediktssonar birtist á baksíðu Morgunblaðs- ins 18. desember og sýnir lestun sUdartunna um borð í Suðurland. Á myndinni sést bilið á milli tunnanna í neðsta lagi. sjós en öðrum störfum. Nefndin vil óska eftir góðu sam- starfi við alla aðila þessara mála og hvetur skipstjómarmenn að sýna gætni í hvívetna við starf og sjó- sókn. Jafnframt hvetur hún aðila til að sinna tiikynningaskyldu sinni, bæði til Tilkynningaskyldu sjómanna og Tryggingastofnunar ríkisins ef slys verður um borð hjá þeim. Einnig óskar nefndin eftir því að nefndinni verði tilkynnt beint um öll alvar- iegri slys. Þá er átt við slys þar sem leitað er hafnar með þann eða þá slösuðu og/eða aðstoð á annan hátt af þeim sökum. Símsvari nefndarinnar er opinn allan sólarhringinn simi 25105. Slys í skipum árið 1986 Yfirlit þetta er unnið út frá til- kynningum um slys er borist hafa Tryggingastofnun ríkisins. Af 510 tilkynningum er skoðaðar voru eru 479 sem telja verður slys á árinu 1986, 31 tilkynning voru eldri slys eða ekki talin bótaskyld. Á árinu 1986 varð 21 dauðaslys á íslenskum skipum: Slysin hafa verið flokkuð á eftir- farandi hátt. 1. Dauðaslys. 1. Þegar skip ferst eða strandar 14 2. Maður fellur fyrir borð á hafi úti 4 3. Við vindur 1 4. í höfnum 2 2. Brunaslys. 1. Eldur um borð 2. Af völdum sýru eða annarra eftia 3. Afvöldumsjóðandi vökva 4 4. Af öðrum orsökum 1 3. Varðfyrirskurðieðastungu 66 Þessi upptalning slysa er því mið- ur ekki tæmandi vegna þess trassa- skapar skipstjómarmanna og útgerða að senda ekki inn tilkynn- ingar um bótaskyld slys fyrr en mörgum mánuðum eftir atburðina eða jafnvel meira en ári seinna eins og dæmi sýna í skrám Trygginga- stofnunar ríkisins. Þessi seinagangur aðila í að til- kynna um slys torveldar alla rannsókn þeirra, sérstaklega þegar upplýsingar berast ekki réttum aðil- um fyrr en löngu eftir atburðinn og farið að fymast yfír í minni manna. Auk þess er öll vettvangskönnun gagnslítil og er þá sérstaklega átt við ef um bilanir á tækjum er að ræða eins og dæmi em um. Einnig em upplýsingar sem ber- ast takmarkaðar hvað varðar hversu alvarleg slysin em. Oft og tíðum er illmögulegt að átta sig á hvort slys em alvarleg eða ekki á þeim skýrslum sem Tryggingastofnun ríkisins berast og því erfiðleikar á að gera sér grein fyrir hversu marg- ir hljóti örorku af þessum slysum. Væri æskilegt að skipstjómar- menn og/eða útgerðaraðilar legðu sig fram um að hafa skýrslur sínar skýrari og æskilegt væri að fram komi í tilkynningu um slys hvers- konar veiðarfæri skip er útbúið, þar sem sundurgreining slysatilfella eft- ir veiðarfærum auðveldar allt starf er vinna þarf til þess að reyna að koma í veg fyrir slys í framtíðinni. Rannsóknamefiid sjóslysa skipa: Nefndarmenn em: Haraldur Blöndal, hrl., formaður; Hannes Þ. Hafstein, framkvæmdastjóri Slysa- vamafélags íslands; Filip Þ. Höskuldsson, skipstjóri; Benedikt Guðmundsson, skipaverkfræðingur, Sigmar Þ. Sveinbjömsson, stýri- maður. Framkvæmdastjóri nefndar- innar er: Kristján Guðmundsson. Þórður Þórðarson gjaldkeri sagði að aðgerðir starfsmanna hefðu ekki komið niður á sér. „Ég vissi af þessu og kom því ekki fyrr en í dag,“ sagði Þórður. „Þetta hefur ekki tafíð neitt sér- staklega fyrir mér,“ sagði Edda Sigurðardóttir húsmóðir um að- gerðir starfsmannanna en bætti því við að hún hefði samt verið farin að bíða. Linda Sigurðardóttir, starfsmað- ur hjá Heklu, sagði að aðgerðir starfsmanna hefðu stoppað alla af- greiðslu á nýjum bflum. „Fólkið rífst við okkur þegar það fær ekki bflana sína á réttum tíma,“ sagði Linda. Starfsemin komin í gang á ný. Morgunblaðið/Einar Falur Hvalarannsóknir: Viðamestu rann- sóknirnar til þessa SKIP Hafrannsóknarstofnunar, Arni Friðriksson og tveir leigu- bátar, Skímir frá Akranesi og Keflvíkingur fóra i gær til hvalar- annsókna, en nú eru að hefjast viðamestu hvalarannsóknir sem gerðar hafa verðið í Norður- höfum til þessa. Við hvalarannsóknimar nú er um að ræða samstarf milli íslendinga, Færeyinga, Norðmanna og Græn- lendinga og fleiri þjóða og er markmið rannsóknanna, að sögn Jóns B. Jónassonar, skrifstofustjóra f sjávarútvegsráðuneytinu, að kanna fjölda og dreifingu hinna ýmsu hvalastofna í Norðaustur-Atlants- hafi. Hann sagði að á undanfömum árum hefðu farið fram bæði mæiing- ar, merkingar og talningar á hvölum á afmörkuðum svæðum við ísland, en þetta væri langviðamesta athug- un sem fram hefði farið til þessa. Rannsóknir af sjó fara fram næstu fimm til sex vikur, en auk þeirra fer fram talning úr lofti. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 24 júní FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meóal- Magn Heildar- verö verö verA (lestir) verð (kr.) Þorskur — — 32,07 76,6 2.456.000 Ýsa — — ' 60,28 0,7 41.000 Karfi — — 17,25 35,2 606.000 Koli — — 19,44 1.4 27.000 Ufsi — — 14,50 1,4 20.000 Annað — — — — 36.000 Samtals 26,60 122,3 3.553.510 Til sölu í dag: Bátafiskur, 7-8 lestir ýsa, 10-20 lestir þorskur, 100 kg humar. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Ekkert uppboð f gær. Til sölu í dag: 40 lestir karfi, allt að 10 lestir ýsa, þorskur og steinbí- tur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.