Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 29
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 w * 29 Fyrstu íbúð- irnar verða komnar í gagn- ið næsta haust - segir Eiríkur Ingólfsson framkvæmda- stjóri Félagsstofnunar stúdenta „Við gerum ráð fyrir því að fyrstu íbúðirnar af þessum 93 sem við erum byrjaðir að byggja verði komnar í notkun þegar næsta haust og þær síðustu fyrri hluta ársins 1999“, sagði Eiríkur Ingólfsson, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta, við Morgunblaðið. „Við efndum til samkeppni um hönnum garðanna og var ákveðið að ganga til samninga við hönnuði verðlaunatillögunnar, þá Guðmund Gunnlaugsson og Pétur Jónsson. Þegar hefur verið hafist handa við að steypa en framkvæmdirnar eru að 85% leyti fjármagnaðar úr Bygg- ingarsjóði verkamanna en 15% verðum við að fjármagna sjálf. Þetta eru 2-3 herbergja íbúðir um 50-60 fermetrar að stærð sem um er að ræða og er gert ráð fyrir töluverði þjónustustarfsemi fyrir garðbúa í þessu nýja húsnæði. Þarna verður lítil verslun, líkams- ræktaraðstaða, barnagæsla og lesaðstaða fyrir um 60 manns. Við reiknum með því að í görðunum muni búa um 180 einstaklingar og að heildaríbúafjöldinn verði allt að 250 manns þegar böm eru talin með. Líklega verða þar á meðal um 150 námsmenn og ætti því þessi lesaðstaða að fullnægja vel þörfum garðbúa. Það er margt nýstárlegt við hönnun þessara nýju garða og má sem dæmi nefna að gert er ráð fyrir því að hver garðbúi geti haft tölvu sem hægt er að tengja beint við háskólatölvuna. Það eru einnig uppi hugmyndir um að byggja bamaheimili þama í grenndinni, a.m.k. er þörfín greini- lega mikið því gera má ráð fyrir því að framtíðinni muni á þessu svæði búa um 200 böm, þegar eldri Garðamir em taldir með. Vel getur komið til greina að við munum sjálf setja á stofn þetta bamaheimili og reka það ef það reynist hagstæður kostur“. Miklar framkvæmdir við Siglufjarðarkirkju Siglufirði. MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir við Siglufjarðarkirkju. Verið er að gera við steypu- skemmdir, en síðan verður kirkjan hvítmáluð. Einnig er ver- ið að skipta um glugga á kirkju- lofti. „árgangar" lagt leið sína til Siglu- fjarðar til að fagna merkum tímamótum í lífinu. Hefur koma þeirra hingað „heim“ svo sannar- lega sett sinn svip á bæinn, nú hin síðari ár. MJ Borð og stólar íferðalagið I KAUPFELAGINU ÞINU! Um hver manaðamóttaka Verslunardeild Sambandsinsog kaup- félögin sig saman um stóriækkun á verði valinna vörutegunda. Með þyí gefum við þér kost á að gera sannkölluð reyfárakaup meðan bingðir endast Kr 100,- Hrífa Kr. 765 Kr. 2.460,- Eldunaráhöld í ferðalagið KAUPFÉLÖGIN KAUPSTAÐUR STÓRMARKADURINN ÍMJÓDD Kirkjuloftið eða safnaðarheimilið hefur verið í notkun síðustu fimm árin, en það var vígt á fimmtíu ára afmæli kirkjunnar árið 1982. Framkvæmdum við kirkjuna verður væntanlega lokið fyrir fimmtíu og fimm ára afmæli kirkj- unnar 28. ágúst nk. Þá er ætlunin að klukknaspilið sem leikur lag sr. Bjama Þorsteinssonar á Kirkju- hvoli verði komið í gagnið, en einn af svonefndum árgöngum ferming- arbama hefur ákveðið að gefa kirkjunni allan þann kostnað sem til fellur vegna viðgerðar á klukkna- spilinu. Nú síðustu árin hafa margir Miele. Heimilistæki annað er mála- miðlun. . an JÓHANN ÓLAFSSON & C0 . L._Á 43 Sundaborg - 104 Roykjavlk - Slml 688S88 W Áskriftarshninn er 83033 Nú hafa öll fyrri SS-pylsumet verið slegin SLATURFELAG CD 3 co > SUÐURLANDS pylsur Ijúflega niður islenska hálsa en nokkru sinni fyrr. 0II fyrri met eru slegin og ef marka má vinsældir SS pylsunnar um þessar mundir mun núgildandi SS-pylstimet eiga jafnfáa lífdaga fyrir höndum og hin týrri. Betri meömæli eru vandfundin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.