Morgunblaðið - 05.07.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 05.07.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 47 oft á reyntlan bónda sem hugar vel að sínu. Hann var vel gefínn og skýr í hugsun. Var því oft gaman að ræða við hann um „landsins gagn og nauðsynjar" og var hann þá ærið naskur á veilumar, enda fylgdist hann vel með í þjóðmálum. Höfuðeinkenni í skaphöfn hans var forsjálni og aðgætni. Víst var um það að verðbólgudansinn truflaði ekki sálarró hans. Hann galt hveij- um einum sitt og það strax, þótt vel vissi hann að aðrir verslunar- hættir mundu ábatasamari. Æðruleysi og öryggi var honum svo í blóð borið, að fáum hefí ég kynnst sem átt hafa þá eðliskosti í svo ríkum mæli. Þótt samfundir okkar væru ekki tíðir, þá voru þeir þeim mun skemmtilegri, og hófust oftast á smíðaverkstæði hans en enduðu með kaffídrykkju á heimili hans hjá hans góðu eiginkonu. Vildi þá heim- sóknin gjaman dragast á langinn, enda maðurin fróður og víða vel heima. Fyrir löngu las ég smásögu eftir Guðmund skáld Friðjónsson á Sandi. Sagan hét „Fífukveikur". Þar er þessi vísa, sem oft hefir komið í huga minn og lítil stúlka látin kveða sér til huggunar í margra vikna einveru að vetrarlagi í litlu koti, þar sem hún bíður björg- unar. Sýnir þetta eindæma þolgæði og þrautseigju. Þessar eðlishneigðir minna mig á þær sem snarastar vom í fari Sigurðar heitins og verð- ur vísan hinsta kveðja. Mariusonur mér er kalt, mjöllina af skjánum taktu og yfir mér alltaf vaktu. Lífið bæði og lánið er valt, ljós og myrkur vega salt. Við lagan sess á ljóstýrunni haltu." Eiginkonu og syni sendum við hjónin okkar innilegustu samúðar- kveðjur, þökkum Sigurði góða og ánægjuríka samfýlgd og biðjum honum allrar blessunar á hans nýju vegum. Sigurður Samúelsson, læknir. ÞETTA ER BEIÐNITIL ÞÍN UM STUÐNING Happdrættismiðar hafa verið sendir á öll heimili í landinu. Vinsamlega greiðið miða sem fyrst. SJÁLFSBJÖRG HJÁLPAR FÖTLUÐUM HJÁLPUM SJÁLFSBJÖRG t Faðir okkar, tengdafaöir og afi, PÉTUR KRISTJÁNSSON frá Bræðraminni, Bfldudal, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavlk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. julíkl. 15.00. Rannveig Pótursdóttir, Guðbjartur Eggertsson, Ólafur Pétursson, Elín Þorkelsdóttir, Sigmundur Pétursson og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐRÚNAR ODDSDÓTTUR, Bræðraborgarstfg 53. Fyrir hönd fjölskyldu hinnar látnu, Sigrfður Benediktsdóttir. t Þökkum auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ÁRSÆLS GUNNARSSONAR, Holtsgötu 19, Reykjavfk. Erla Inga Skarphéðinsdóttir, Sara Ósk Ársælsdóttir, Skarphéðinn Örn Ársælsson, Erla Ársælsdóttir, Örn Jóhannesson, Dagmar Gunnarsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir. Skarphéðinn Guðmundsson, Guðbjörg Axelsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför bróður okkar, HJÁLMARS JÓSEFSSONAR frá Síreksstöðum. Guð blessi ykkur öll. Systkinin. Fatalitir fyrir þvottavélar Vörukynning í Hagkaupum Skeifunni 15þann6.,7.og 8. júlí. Auðvitað ísienskar leiðbeiningar Umboð, Tóbella ísafirði, sími 94-4041. Veitum fúslega ráðgjöf við litun. BYGGINGARHAPPDRÆTII SJÁLFSBJARGAR 1987 Þú getur fengíð vinning - fatlaðir vinna örugglega

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.