Morgunblaðið - 05.07.1987, Page 54

Morgunblaðið - 05.07.1987, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vönduð skóverslun afgreiðsla Fyrirtækið flytur inn og selur skó og veski í sérflokki. Starfið felst í afgeiðslu og sölu á vörum fyrir- tækisins. Góð laun eru í boði. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu á aldrinum 25-4Ö ára, hafi alúðlega framkomu og séu gæddir söluhæfileikum. Vinnutími er frá kl. 13.00-18.00. Umsóknarfrestur er til og með fimmtudegin- um 9. júlí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Deildarmeinatæknir Staða deildarmeinatæknis við sjúkrahúsið er laus til umsóknar. — Góð vinnuaðstaða, búin nýjum tækjum. — í boði eru góð laun og frítt húsnæði. Nánari upplýsingar gefa deildarmeinatæknir og framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Nýr veitingastaður f hjarta borgarinnar vantar starfsfólk í eftirtalin störf: • Framkvæmdastjóra til að sjá um dagleg- an rekstur staðarins. Starfsreynsla nauðsynleg. • Matreiðslumeistari. Yfirumsjón með eld- húsi. • Matsveinar. • Aðstoðarfólk í sal. Hlutastörf eða fullt starf. • Uppvask. Hlutastörf eða fullt starf. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B-5174“. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Garðasókn — organisti Sóknarnefnd Garðakirkju, Garðabæ auglýsir eftir organista í fullt starf frá og með 1. októ- ber 1987. Starfið felur í sér venjuleg organ- istastörf, þjálfun kórs, aðstoð við fermingar- undirbúning og önnur skyld störf. Laun samvk. kjarasamningi íslenskra organleikara. Skriflegar upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist formanni sóknarnefndar, Bene- dikt Björnssyni, Aratúni 38 eða sóknarpresti, séra Braga Friðrikssyni, Faxatúni 29, fyrir 1. ágúst 1987. Sóknarnefnd. Nemi í offsetprentun Við óskum eftir að taka nema í offsetprent- un. Góð vinnuaðstaða, fjölbreytt verkefni. Upplýsingar á skrifstofutíma. PRISMA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. FVNDGJOF OG RADNINGAR Vilt þú gott framtíðarstarf? Bankastarf Einkabanki í fallegu húsnæði í Austurbæ óskar að ráða starfsmenn nú þegar. Um er að ræða heilsdags störf. Æskilegur aldur er 30-40 ár. Fólk með viðskiptamenntun og/eða starfsmenntun gengur fyrir. Ábendisf., Engjateigi 9 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir. Starfskraftur óskast til sendiferða og léttra skrifstofu- starfa. Þarf að hafa bílpróf og geta hafið störf fljótlega. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „M — 4038“ fyrir þriðjudagskvöld 7. júlí nk. Varahlutaverslun Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða afgreiðslu- mann í tölvuvædda varahlutaverslun í örum vexti. Við leitum að sjálfstæðum og dug- miklum manni. Umsóknum með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast skilað til auglýsingadeildar Mlb. fyrir miðvikudag, merktar: „V — 6429". Auglýsingafólk Ráðum nú á næstunni, ekki síðar en í haust, textahöfund og tvo teiknara Þetta fólk þarf að geta starfað á afar sjálf- stæðan hátt að þjónustu við viðskipavini stofunnar. Því kemur einungis til greina að ráða fólk sem er vel menntað pg hefur hlot- ið góða reynslu í störfum. Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál, sé um það beðið. Gylmir, auglýsingastofa, Bergstaðastræti 36, sími29777. Ratsjárstofnun Ratsjárstofnun óskar eftir mönnum til framtíð- arstarfa við ratsjárstöðvar á Stokksnesi, Gunnólfsvíkurfjalli, Stigahlíð og Miðnesheiði. Umsækjendur hafi þekkingu og starfsreynslu á sviði rafeindabúnaðar. Starfið hefst með þjálfun í Bandaríkjunum og síðan hér á landi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi síðar en um miðjan september næstkomandi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal senda fyrir 20. júlí nk. til Ratsjárstofnunar, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Ratsjárstofnun, varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Sölustarf Vörumarkaðurinn óskar að ráða sölumann í heimilistæki og hljómtæki. Starfið erframtíð- arstarf fyrir góðan starfskraft sem hefur áhuga og hæfileika til að selja hágæðatæki í miklu úrvali. Starfið býður uppá mikla fjölbreytni fyrir tæknisinnaðan starfsmann og þægilegt vinnuumhverfi. Vörumarkaðurinn er einkaumboðsaðili fyrir ýmis þekktustu raftæki á markaðinum s.s. Eletrolux, Gaggenau, Rowenta, Ignis. Allar uppl. veitir verslunarstjóri í heimilis- tækjadeild í Nýjabæ, Eiðistorgi 11. © Vörumarkaðurinnhf. Húshjálp! Vantar yður aðstoð við húsverkin einu sinni í viku? Við viljum vekja athygli á heimilis- þjónustu Vettvangs sf. Hjálp! Okkur vantar traust fólk til starfa í heimilis- þjónustu okkar. Starfssvæði: Vesturbær — Seltjarnarnes. Mötuneyti Tveir starfsmenn óskast til starfa í mötu- neyti í miðbænum. Upplýsingar á skrifstof- unni daglega kl. 9.00-15.00. Einnig vantar okkur fólk á skrá til afgreiðslu- starfa í sérverslunum víðsvegar um borgina. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Lagerstarf Lagermaður eða kona óskast til að vinna við afgreiðslu á vefnaðarvörum í heildverslun okkar. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „K.G.G. — 4507". n n MJfl Hverfisgötu 6. raðgjof og raðningar Viltu sjálfstæði og ábyrgð? Einkaritari Lifandi og skemmtilegt útgáfufyrirtæki í Austurbæ óskar að ráða einkaritara strax eða í haust. Um er að ræða heilsdags starf. Viðkomandi þarf að hafa mikla starfsreynslu, vera áhugasamur og ráðagóður. Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg. Góð laun eru í boði fyrir rétta ritaran. Æski- legur aldur 30-40 ár. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Ábendi sf., Engjateigi 9 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.