Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 8 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <® 9.00 ► Kum, Kum.Teikni- ffl>10.00 ► Penelópa puntudrós. ®>11.05 ► Köngurtóarmaö- mynd. Teiknimynd. urlnn.Teiknimynd. | LpgU <ffl> 9.20 ► Jógl björn. Teikni- ffl>10.20 ► Ævintýri H.C. Ander- <®11.30 ► Fálkaeyjan (Falcon mynd. sens. Koparsvínið. Island). Þáttaröð um unglinga ffl 9.40 ► Alli og fkornamir. ffl>10.40 ► Sllfurhaukarnir. Teikni sembúaáeyju. 6. þáttur. I Teiknimynd. mynd. 12.00 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 16.30 ► íþróttir. 18.00 ► Slav- ar (The Slavs). Bresk- italskur myndaflokkur í tíu þáttum. 18.30 ► Leyndardómar gull- borganna. Teiknimyndaflokkur um ævintýri f Suður-Ameríku. 19.00 ► Litli prinsinn. Banda- riskurteiknimyndaflokkur. ’ 19.26 ► Fréttaágrip á táknmáli. STÖÐ2 16.30 ► Ættarveldið (Dynasty). Alexis og Cec- il Colby undirbúa brúð- kaup sitt. Krystle og Blake fara i fjallaferð sem reynist söguleg. 17.15 ► Útíloftið.Guðjón Arngrímsson leggur leið sína í Nauthólsvík. 17.40 ► Á fleygiferð (Excit- ing World of Speed and Beauty). 18.06 ► Golf. Sýnt er frá stór- mótum i golfi víðs vegar um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýs- irmótinu. <® 19.00 ► Lucy Ball. Sjónvarps- þættir Lucille Ball eru löngu frægir orðnir. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - Stundargam- an. Umsjónar- maður Þórunn Pálsdóttir. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Vaxtarverkir Dadda (The Growing Pains of Adrian Mole). 21.10 ► Maðurvlkunn- ar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.26 ► „Blúsinn blffurl" (Blues Alive). Tónlistarþáttur með John Mayall, MickTaylor, Jon McVie, Albert King, Buddy Guy, Junior Wells, Sippie Wallace og Ettu Jams. 22.25 ► Maðurinn sem elskaði indfánakonu (The Man Who Loved Cat Dancing). Bandarískur vestri frá árinu 1973. Leikstjóri Richard Saraf- ian. Aðalhlutverk Burt Reynolds, Sarah Miles, Lee J. Cobbog Jack Warden. Ung eiginkona strýkur að heiman en á flóttanum rekst hún á hóp ræningja sem hefta för hennar. 00.15 ► Fróttir frá fréttastofu útvarps. STÖD 2 19.30 ►- Fráttlr. Sweeny. Bandarískur spennuþáttur. (Dagskrár- breyting.) 20.45 ► Spá- spegill (Spitt- ing Image). Bresku háð- fuglunum er ekkert heilagt. <®21.15 ► Churchill (The Wilderness Years). Nýr breskur f ramhaldsmynda- flokkur í 8 þáttum um líf og starf sir Winstons Churchill. Fyrsti þáttur. <®22.05 ► Guðfaðirlnn I (The Godfather I). Bandarísk kvikmynd um mafíuhöfðingjann Don Corleone, leikstýrð af Francis Ford Coppola með Al Pacino, Marlon Brando, James Caan, Richard Castellano, Diane Keaton og Robert Duvall í aðalhlutverkum. Marlon Brando hlaut Óskarsverðlun fyrir leik sinn í þessari mynd. <®00.50 ► Viktor Viktorfa. Bandarisk gamanmynd frá 1982 með Julie Andrews o.fl. 03.10 ► Dagskrárlok. UTVARP e RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 Veðurlregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góðan daginn, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 08.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokum eru sagðar frétt- ir á ensku kl. 8.30 en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. O.OOFréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 00.16 í garöinum með Hafsteini Haf- liöasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 09.30 í morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóö- málaumræðu vikunnar i þættinum Torginu og þættinum Frá útlöndum. Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurö- ardóttir taka saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Danstónlist eftir Manuel de Falla, Pjotr Tsjaíkovskí, Christophh Willibald Gluck, Wolfgang Amadeus Mozart og Michael Praetorius. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál, i umsjón llluga Jökulssonar. 15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Hallmar Sigurðsson, leik- hússtjóra, sem velur tónlistina i þættinum. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (20). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Gershwin og Brecht. a. „Kúbanski forleikurinn" eftir George Gershwin. Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur undir stjórn Lorin Maazel. b. Robyn Archer syngur lög eftir Hans Eisler og Kurt Weill við Ijóð eftir Bert- hold Brecht. 19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.20 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friðriks áttunda Danakonungs til íslands. Þriðji þáttur: Fyrstu dagarn- ir í Reykjavík. Umsjón: Tómas Einars- son. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Inga María Eyjólfsdóttir syngur islensk lög. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fyrsti þáttur: Hús nr. 13. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurðsson, Ragnar Kjartansson og Róbert Arn- finnsson. (Endurtekið frá sunnudegi.) 23.10 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Sig- urður Einarsson. 1.00 Veðurfregnir Næturúrvarp á samtengdum rásum til 6.00 i bitiö. Karl J. Sighvatsson. Fréttir kl. 7.00 og 8.00 og 9.00. Fréttir sagð- ar á ensku kl. 8.30. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. Fréttir kl 10.00. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Laugardagsrásin. Umsjón: Sig- uröur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Sæmundur Guðvinsson. 4fturhaldið Fréttamenn ríkissjónvarpsins voru fjarri góðu gamni er Cringlan opnaði með pompi og prakt i fimmtudaginn. { alvöru talað þá ara hinir ríkissjónvarpslausu immtudagar að verða álfka hlægi- agir og bjórbannið. En nóg um það. Síðastliðinn fimmtudag birtist hér Morgunblaðinu hressileg grein eft- r Sverri Hermannsson er hann lefndi: Landgræðsla. í greininni íkur Sverrir meðal annars að þeirri j-áttu okkar íslendinga að mála krattann á vegginn: „... er með 'líkindum næsta hversu armæðufull ■ll umræða á íslandi þarf að vera. knnað hvort er mannfólkið, sem lyggir landið, með þessum ósköpum ætt, sem er líklegra, eða í hönd aka sér helzt engir penna aðrir en tölsýnar grátkerlingar." Ég er hjartanlega sammála Sverri lermannssyni um þann grátkór er ;vo alltof lengi hefir rumið hér í fjöl- niðlunum, og er svo sem ekki að >era í bætifláka fyrir okkur þessa svokölluðu gagnrýnendur en starfið er nú ögn sérstætt eins og starfs- heitið gefur til kynna. Þrátt fyrir það hefur undirritaður löngum reynt að fiska fjarri hinum fengsælu grát- kerlingarmiðum í þeirri von að fanga sólargeisla í hlíð. Og nú skýst einn slíkur í IBM- orðabelginn er ég hug- leiði þá bjartsýni og það þor er býr að baki Kringlunni: Er úr vegi að smíða heimildamynd um Pálma í Hagkaupum þennan brautryðjanda nýrra verslunarhátta á skerinu? Þeg- ar slíkur maður fer fyrir á skermin- um hljóðnar kveinstafakórinn og það gefast víst næg færi á að þrátta í sjónvarpssal um hvort eykrílið ber verslunarhöll á borð við Kringluna. Má ekki mamma? Ég minntist hér áðan á bjórbann- ið í sömu andránni og hinn ríkissjón- varpslausa fimmtudag, því ég tel þessi skringilegheit samfélags vors senn tilheyra liðinni tíð rétt einsog hinn takmarkaða opnunartíma verslana hér í Reykjavík. Við verð- um að semja okkur að háttum vestrænna menningarþjóða nema menn telji vænlegt að laða ferða- menn að í krafti skringilegheita og sérvisku? Jón Óttar ræddi reyndar bjór- bannið í Leiðara síðastliðinn fimmtudag og mættu á rökstólana þeir Halldór á Kirkjubóli, Þórarinn Tyrfíngsson yfírlæknir á Vogi og Ólafur Hauksson nýskipaður út- varpsstjóri Stjömunnar. Ég rek ekki frekar það spjall en heldur þótti mér ónotalegt að heyra í bjór- bannsmönnum við undirleik ljúfrar tónlistar og svo fylltu skjáinn mynd- ir af gimilegum bjórkössum. En bjórbannið bar ekki bara á góma í Leiðara Jóns Óttars síðast- liðið fímmtudagskveld þvf skömmu eftir að því spjalli lauk á Stöð 2 hófst uppáhaldssjónvarpsþáttur undirritaðs: Dagbók Lyttons eða Lytton’s Diary. Það er alltaf gaman að fylgjast með starfsbræðmnum í leik og starfi en ég hef tekið eftir því í þessum þáttum að blaðamenn- imir í Fleet Street fara gjaman á krá að afloknum vinnudegi. Þar spjalla menn saman og létta af sér oki dagsins einkum þó Lytton sem er fráskilinn miðaldra maður en hvert eiga sh'kir menn að leita hér á skerinu að afloknum vinnudegi nema máski á Múlakaffi? Hugsið ykkur bara ef hér risu notalegar bjórkrár í nálægð vinnu- staðanna og útí hverfunum? Þangað gæti fólk leitað félagsskapar og hvílt sig á sjónvarpsglápinu. Að lok- um skora ég á starfsmenn sjón- varpsstöðvanna að skunda til Bretlands að skoða bjórkráarmenn- inguna. Þurrar skýrslur gefa svo oft ranga mynd af raunverulegum lífsaðstæðum fólks. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum timum. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Islenski listinn. Þétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 18.00. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ól- afur Már Björnsson. 8.00 Rebekka Rán Samper. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Jón Þór Hannesson býður hlust- endum góðan daginn meö léttu spjalli. 11.55 Stjörnufréttir. 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp. Pia athugar hvað er aö gerast á hlustunar- svæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar og uppákomur. 13.00 Orn Petersen. Laugardagsþáttur. 16.00 Jón Axel Ólafsson i laugardag- skapi. 17.30 Stjörnufréttir. 18.00 Árni Magnússon. Tónlist. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- vakt. 03.00 Næturdagskrá í umsjá Bjarna Hauks Þórssonar. ÚTVARP ALFA 13.00 Skref í rétta átt. Þáttur i umsjón Magnúsar Jónssonar, Þorvalds Dani- elssonar og Ragnars Schram. 14.30 Tónlistarþáttur i umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 24.00 Næturdagskrá. 04.00 Dagskrárlok. Sjá bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.