Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 45 STEFÁN FRIÐBJARNARSON Hvad viltu verda? (Stúlkur) FiðlKidl30- í I lllllllll í II Uknir í,í I ■ffi I Leikari i 11 -- Bóndi 1 ffii Afgreidsluœ. j 11 Kennari | Fóstra íj 1 I 1] Hjúkrunarfr. I I! Flugfreyja 11 i . - * Hársnyrtir I i... ■ 0 20 1 1 h 40 60 60 100 Fjöldi 1 120 Skýringarmyndir úr niðurstöðum könnunar á sjónvarpsefni fyrir börn og unglinga, sem unnin var fyrir RÚV. Svör við spumingunni: Hvað viltu verða? Svarendur vóra á aldrinum 7-16 ára. jafnræði milli kynja, 43 drengir og 43 stúlkur — reyndist bónda- starfið (bóndi/bóndakona). Ástæða er til að vekja athygli á því hve hátt það er skrifað í hug- um hinna ungu, þrátt fyrir of- framleiðslu og markaðsvanda búvöru. í neðstu þrepum vinsældalist- ans lentu ýmis störf, sem „muna mega sinn fifil fegurri" í eftir- spum. Þannig völdu aðeins sex drengir og þijár stúlkur störf þingmanns og/eða ráðherra. „Nú er bleik brugðið", segir máltækið. Sex stúlkur og sex drengir — ein tylft — hafði augastað á hlut- verki rithöfundar. Það hefði þótt í lakara lagi fyrr á tíð þegar margir vóru kallaðir en að vísu fáir útvaldir til ritstarfa hjá bóka- þjóðinni. Fimm drengir og ein stúlka hugleiddu starf bankastjóra, sem ekki telst ýkja mikið aðstreymi. Prestsstarfíð sætir kynjajafn- ræði en virkar ekki sem segull á ungviðið. Einn piltur og ein stúlka velja predikunarstólinn. Betur má ef duga skal kirkju framtiðarinn- ar. Það vekur og furðu hjá þjóð, sem lifir fyrst og fremst af veiðum og vinnslu, að enginn hefur áhuga á fiskvinnslustarfi. Og þrátt fyrir sviðsljóma skemmtikraftsins hafa aðeins einn piltur og þijár stúlkur áhuga á því að kitla hláturtaugar náungans. Og það sem er ekki síður undarlegt: aðeins tveir og tvær hafa áhuga á kvikmynda- gerð. Rétt er að undirstrika að óljós framtíðarsýn og lítt grundað við- horf bama og unglinga (7-16 ára), hvað síðari tíma starfsval varðar, segir sáralítið um hvað verða vill þegar ár færast yfir. Hún segir engu að síður hug þeirra á líðandi stundu. Og hann er út af fyrir sig forvitnilegur. HUSEIGANDI GOÐUR! EKIU ÞRETTTUR A VWHAUHNU? Eru eftirfarandi vandamál að angra þig? • Alkalí-skemmdir # Vaneinangrun • Frost-skemmdir • Sprunguviðgerðir • Lekir veggir ® Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti sCb-utanhúss-klæðningarinnar: sto-klæðningin er samskeytalaus. sto-klæðningin er veðurþolin. sto-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. Sto-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. Sto-klæðningin leyfir öndun frá vegg. StO-klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. Sto-klæðninguna er unnt að setja beint á vegg, plasteinangrun eða steinull. sto-klæðninguna er hægt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. sfo -klæðningin endist - Yestur-þýsk gæðavara VEGGPRYDIf Bíldshöfða 18 — 112 Reykjavík Sími 673320 Þóra Dal, auglýsingastofa Um helgina sýnum við DODGE ARIES LE, DODGE DAYTONA TURBO og CHRYSLER LeBARON GTS TURBO árg. 1987. Framdrifnir AMERÍSKIR lúxusvagnar, hlaðnir aukabúnaði, á ómótstæðilegu verði. INNIFALIÐ í VERÐI: Framhjóladrif • Sjálfskipting • Aflstýri • Aflhemlar • Bein inn- spýting á vél • Tölvustýrö kveikja* „Central“ læsingar# Litaö gler* Fjarstilltir útispeglar* AM/FM stereo útvarp og kassettu- tæki meö fjórum hátölurum og stöövaleitara • Loftkæling (air conditioning) sem um leið er fullkomnasta og öflugasta miöstöö sem völ er á« Teppalögð farangursgeymsla • Læst hanskahólf • Kortaljós • Digital klukka® Þurrkur meö stillan- legum biðtíma® Hituö afturrúöa® Lúxus velour innrétting meö stólum aö framan • Stokkur á milli framsæta« „De luxe“ hjóla- koppar® Hjólbaröar 14'' meö hvítum hring • Varahjólbaröi í fullri stærö • Og í ARIES WAGON: krómuö toppgrind • Þurrka og sprauta á afturrúöu • í LeBARON GTS og DAYTONA: 2.2 L 146 DIN hö TURBO-vél • Rafmagnsrúöur • Rafstilltir úti- speglar® Þurrka og rúöusprauta á afturrúðu. • Auk þess í DAYTONA: Álfelgur • Opnanlegur toppur (T-Top). DODGE ARIES LE WAGON 2,2. VERÐ KR. 706.800 OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL.13-17 W CHRYSLER LftJ M MiST SHD| AMESISXI JOFUR HF BIIUNK AISLANOI NYBYLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.