Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 I ÞINGHLEI Hvað vUja börnin verða? Stj órnmál lágt skrífuð Flug, iðnaður og búskapur efst á blaði i Sú var tíðin að þjóðmálaáhugi tendraði upp hugi Islendinga. Þegar greitt var þjóðaratkvæði — árið 1944 — um niðurfellingu dansk-íslenzka sambandslaga- samningsins frá 1918 sögðu 99,5% kjósenda já. Litlu færri eða 98,5% samþykktu stjómarskrá lýðveldisins. Þá var ekki stjóm- málaleiðinn fólki fjötur um fót. Þá hélt ekki skoðanaágreiningur vöku fyrir landslýðnum. Sumar þjóðir nota þjóðarat- kvæði mun oftar en við, meðal annars tii að gera lýðræðið lifandi og virkt. Við höfum sex sinnum greitt þjóðaratkvæði á tæpum átt- atfu ámm: um setningu laga um innflutningsbann á áfengi (1908), um þegnskylduvinnu (1916), um dansk-íslenzk sambandslög (1918), um afnám innflutnings- banns á áfengi (1933), um niðurfellingu dansk-íslenzka sam- bandslagasamningsins frá 1918 (1944) og um stjómarskrá lýð- veidisins Islands (1944). Það væri synd að segja að þjóðaratkvæði hafi verið ofnotað á íslandi. II Skoðanir hafa að vísu verið heldur betur skiptar þegar gengið hefur verið til þingkosninga fyrr og síðar. Það er hinsvegar ekki ástæða til að kvarta undan lélegri kosningaþátttöku gegnum tíðina. Kosningaþátttaka hefur ýmist verið rétt undir eða rétt yfir 90% í þingkosningum allt lýðveld- istímabilið. Það er almennari stjómmálaáhugi en sumar stærri þjóðir geta státað af. Orðið stjómmálaleiði sést og heyrist þó æ oftar. Eftir því sem stjómmálaflokkum fjölgar og heildarlínur verða óskýrari veikist trú fólks á raunveruleg áhrif þess í kosningum og þjóðmálum yfír- höfuð. Stjómmálaleiði af þessu tagi er bæði lýðræði og þingræði hættulegur. Eftir þennan tiltölulega langa formála er loks komið að kveikju Tðlvufr. Verkfr. Sj ómaður Liknir Bóndi íþróttan. Bílstjóri Lðgregluþ. Smidur Flugmadur Hvad viltu verda? (Drengir) . o 20 40 60 BO 100 120 Fjöldi þessa pistils, sem var könnun á sjónvarpsefni fyrir böm og ungl- inga — eða réttara sagt svör við þeirri spumingu í könnuninni sem fjallaði um framtíðarsýn þeirra á starfsvettvangi. Könnunin var unnin af Skáís og Talnakönnun fyrir Ríkisút- varpið. Ein spumingin, sem borin var upp við böm og unglinga (7-16 ára) var þessi: Hvað viltu verða? Og snemma beygist krók- urinn að því sem verða vill, segir máltækið. Það á að vísu síður við um stjómmál en önnur viðfangs- efni. Þótt stjómmálaáhugi vakni vart almennt fyrr en á síðari hluta táningsára (kosningaréttur fæst við 18 ára aldur), vekur furðu, hve fáir aðspurðra í þessarri könn- un litu til starfa á stjómmálavett- vangi — og raunar fleiri til skamms tíma eftirsóttra viðfangs- efna — þegar spurt var um framtíðina. III Óskastörf hinna ungu, þegar þau horfa fram á veginn, reynd- ust að sjálfsögðu fjölmörg. Hér verða talin fáein óskastörf drengja — í vinsældaröð: flugmaður, smið- ur, lögregluþjónn, bflstjóri, íþróttamaður, bóndi, læknir, sjó- maður, verk- eða tæknifræðingur, tölvufræðingur, bifvélavirki, mat- reiðslumaður, íþróttakennari, kennari, skipstjóri, fréttamaður, lögfræðingur o.s.frv. Fáein vinsælustu óskastörf stúlkna: hársnyrtir, flugfreyja, hjúkrunarfræðingur, fóstra, kennari, afgreiðslumaður, bóndi, leikari, læknir, fréttamaður, skrif- stofu- eða bankamaður, íþrótta- kennari, danskennari, snyrtifræð- ingur, lögfræðingur, dýralæknir o.sv.fv. En hver vóm vinsælustu störfin á heildina litið? Flugmannsstarf völdu 118 drengir og 15 stúlkur, samtals 133. Hársnyrtistarf völdu 15 drengir og 111 stúlkur, sam- tals 126. Flugfreyju- eða flug- þjónsstörf völdu 10 drengir en 104 stúlkur, samtals 114. Fjórða vin- sælasta starfið — og þar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.