Morgunblaðið - 23.12.1987, Side 54

Morgunblaðið - 23.12.1987, Side 54
54 MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 Stjörnu- speki Unnsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ! dag ætla ég að fjalla um hina dæmigerðu Steingeit (22. de8,—22. janúar). Þar æm allir eru samsettir úr nokkrum stjömumerkjum þurfum við við lesturinn að hafa í huga að aðrir þættir setja einnig mark sitt á per- sónuleika Steingeita. Steingeitin Steingeitin er jarðarmerki og þvi leggur hún áherslu á hið jarðneska f tilverunni. Hún er raunsæ og vill vinna að áþreifanlegum málefnum og sjá árangur gerða sinna. Hún er Ifkamlegt merki og eru margar geitumar móttæki- legar fýrir gæðum jarðarinn- ar þrátt fyrir agað yfírbragð. Það er því svo að oft leynist gmall nautnaseggur bak við ábyrga framkomu. Ábyrg Steingeitin hefur sterka ábyrgðarkennd og tekur iðu- Iega vandamál heimsins á herðar sér. Það birtist m.a. í sterkri ábyrð í vinnu og bamauppeldi. Steingeitur eru t-d. fæddar mömmur og pabbar og leggja sig af lífí og sál í heimilisstörfin, sem og reyndar í annað sem þær taka sér fyrir hendur. Þær þurfa hins vegar að varast að ofvemda bömin sín og vilja stjóma þeim um of. Steingeit- inni hættir til að hafa of miklar áhyggjur af . öllu mögulegu og ómögulegu og á oft erfitt með að slappa af, sleppa sér og njóta lífsins. Alvörugefin í skapi er hún alvörugefín og frekar þunglamaleg. Hún er varkár, oft feimin og heldur hlédræg, en á einnig til að vera veraldarvön og yfírveg- uð. Það er því svo að Stein- geitinni em oft falin ábyrgðarstörf. Ástæðan er sú að fóik almennt treystir henni. Þó það sé sagt um Steingeitina að hún sé metn- aðargjöra þá neitar hún þvf yfirleitt qáf. Framkvœmdastjóri Steingeit hefur skipulags- hæfileika. Hún er vandvirk, formföst og vill hafa reglu á málum sfnum. Hún er kerfis- merki og hefur hæfíleika til margs konar framkvæmda- stjómunar. Seigla Steingei*in leggur mikla áherslu í sjálfsaga og getur pfnt sig áfram hvað sem á dynur. Einn helsti styrkur hennar er mikil seigla. Hún getur þráast við út f hið óend- anlega og nær þvf oft settu marki, þó hún mæti tölu- verðri mótspymu. ÞvermóÖska Ein helsta neikvæða hlið hennar er tilhneiging til stffni og þvermóðskuháttar, til þess að bfta ákveðin mál föst f sig. Hún þarf þvf að læra að hliðra til og gefa eftir. Bedd önnur neikvæð hlið er til- hneiging til að bæla eigin þarfir og tilfinningar niður, oft vegna ástvina eða vinnu. Steingeitin getur einnig átt tíl að vera of meðvituð um sjálfa sig og „frjósa“ af þeim sökum. Hún getur þvf virst kuldaleg. TrújÖst t ástog vináttu er Steingeitin trygglynd og trúföst Hún leitar varanleika og öryggis, erhlýog likamlega næm. Það síðasta vísar til þess að þrátt fyrir qálfsaga, afneitun og alvarieg yfirbragð, er hún jarðanneriri og kann þvf vel að mata mat og drykk og annað sem Ufið hefur upp á að þjóða. GARPUR /HVERMIG DIRFISTU AÐ RtDWA . ( OVOPMADAN Kpr r HONUAt AE> ) Sóv/ÖROM?!. .M&& UPUR- UH ' 12-28 TOMMI OG JENNI r SJÁu/n besflR. By&AR AÐ HOPPAJ I UOSKA > fílLA! ÉGHEF, l EKXl SÉ£> þlS .SlBANN ' »* QAGSÓ / iiiHi —u :::::::::::: ::::::::::::::::::::: ::H:: :::::::::::::::::::::: i :::: :::: :::: :::: ===>■::::: FERDINAND Heyrðu, stjóri, það er komið Ég held að bóndinn vifji að við BóndiT Hvaða bóndiT! npp vandamál... förum af vellinum... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Y firfærslusagnir hafa tvo meginkosti. í fyrsta lagi spara þær sagnrými, þar sem hægt er að yfirfæra bæði með sterk og veik spiL í öðru lagi stuðla þær að því að lokasögnin lendi f sterkari höndinni, útspilið kem- ur þá upp f gafflana, en ekki f gegnum þá. í spilinu hér að meðan skipti það sköpum: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KDG762 VG ♦ 83 ♦ G1074 Vestur Austur ♦ Á98 ...... ♦ 104 ♦ D107654 ¥Á983 ♦ 96 - ♦ 1042 ♦ K3 ♦9862 Suður ♦ 53 W vo ♦ ÁKDG75 ♦ ÁD5 Vestur Norður Austur Suður — — - 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Opnun suðurs á tveimur gröndum er ekki alveg eftir bók- inni, en það er eiginleiki góðra spilara að bregða út af bókstafn- um þegar það á við. í upphafí var líklegast að lokasögnin yrði þrjú grönd, og suður vildi tryggja að sögnin lenti í hans hendi. En norður hafði engan áhuga á grandsamningi og stýrði spilinu í flóra spaða eftir yfirfærslu. Vestur kom út með hjarta, sem austur drap á ás og skipti jrfir í tígul. Þar með voru 11 slagir upplagðir. Austur hefði getað bjargað slag með þvf að spila laufi til baka, en samning- urinn var aldrei í hættu. Spilið kom upp í stórri tvfmenningskeppni og á flestum borðum varð norður sagnhafí f Qórum spöðum. Og víða hitti austur á lauf út í gegnum ÁD blinds. Skiljanlega svfnuðu flest- ir fyrir kónginn, vestur fékk slaginn og spilaði hann austri inn á hjartaás og fékk fjórða slaginn á laufstungu. Það má vinna spilið með því að stinga upp laufás f fyrsta slagi og spila hjarta til að klippa á samganginn. En það þarf ófreskigáfu til að fara þá leið við borðið. SKAK Umsjón Margeir Pótursson Á OHRA-mótinu í Amsterdam í sumar kom þessi staða upp f B-flokki f viðureign þeirra Cifu- entes, Chile, og stórmeistarans Vlastimils Hort, sem hafði svart og átti leik. 41. - DrflJ. 42. Rrfl - 48. Be2 — gS, 44. Dx Hfrfl+, 45. Brfl - Hrf hvftur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.