Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 Maraþonkeppni í blaki hjá níunda bekk StykkishAImi. NÍUNDI bekkur Grunnskólans arins. í ferðasjóðinn hafa þau í Stykkishólmi efndi til mara- safnað með ýmsu móti og var þonkeppni i blaki, þ.e. bekkur- maraþonkeppnin einn liður í söfn- inn „blakaði“ i heilan sólar- uninni. hring- án þess að stoppa. Þar sem krakkamir hafa æft Tilgangur þessarar keppni var blak í vetur þótti þeim sjálfsagt að safna áheitum bæjarbúa í að kynna íþróttina og datt því í ferðasjóð. hug að efna til maraþonkeppni Níundi bekkur Grunnskólans um leið og þau söfnuðu í ferða- hefur á hverju vorið farið í ferða- sjóðinn. Maraþonkeppnin hófst lag til að kynnast landinu og laugardaginn 23. janúar og stóð skoða helstu sögustaði um leið. yfír fram á sunnudagsmorgun. Þetta hafa verið þriggja til fjög- Keppnin var haldin í íþróttahús- ura daga ferðir og þykja ferðimar inu. góðartilhugarléttiseftirönnvetr- — Árni. Morgunblaðið/Ámi Helgason Hópurinn sem blakaði í heilan sólarhring. Þetta eru nemendur í nfunda bekk Grunnskólans i Stykkishólmi og var tilgangurinn með maraþonkeppninni að safna í ferðasjóð nemendanna. Bíóhöllin: Mynd Mel Brooks Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Fulltrúar nemendafélags Fjölbrautaskóians, Þorvaldur Snorrason gjaldkeri og Sigurður Eyþórsson form- aður ásamt Kjartani Valgarðssyni við einn af nýju sjálfsölunum. Alíka ábyrgð að selja smokka og fallhlífar Fyrirtak á Selfossi flytur inn smokkasjálfsala og hefur þýtt upplýsingabækling um kynsjúkdóma Selfossi. FYRIRTAK, einkafyrirtæki á BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýningar á grínmynd þar sem framleiðandi og leikstjóri er Mel Brooks, en hann leikur einnig eitt aðalhlut- verkið ásamt John Candy og Rick Moranis. Myndin gerist á plánetu sem heitir Geimkúla. Erfíðleikar hafa gert vart við sig þar sem menn hafa eytt og sóað andrúmsloftinu. Því gerir Skrúbb forseti (Mel Brooks) út leið- angur til að afla birgða lofts á annarri plánetu til þess að þegnar hans geti haldið lífí, þótt það leiði til dauða þeirra sem rændir verða loftinu, seg- ir f fréttatilkynningu. Selfossi, flytur inn og selur smokka frá RFSU í Svíþjóð. Fyr- irtak hóf nýlega innflutning á smokkasjálfsölum og voru tveir fyrstu sjálfsalarnir settir upp í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Fyrirtak hefur þýtt lftinn upplýs- ingabækling sem fylgir einni gerð smokkanna. Landlæknir lo- far mjög það framtak og segir til fyrirmyndar. Sjálfsalamir sem Fyrirtak flytur inn eru gerðir fyrir 50 krónu pen- inga og pakkningamar í þeim eru með leiðbeiningum á íslensku. Sama er að segja um áletranir á kössunum sjálfum, þær eru á íslensku. Kjartan Valgarðsson eig- andi Fyrirtaks sagði smokkasöluna hafa aukist jafnt og þétt og janúar- mánuður verður metmánuður í sölu. Smokkunum frá RFSU væri vel tekið sem væri í takt við markaðs- hlutdeild þeirra á hinum Norður- löndunum þar sem þeir eru algengastir. Smokkamir sem Fyrirtak flytur inn eru sænskir, frá Landssamtök- um um kynlífs- og samlífsfræðslu í Svíþjóð, RFSU, „Riksforbundet för sexuell upplysning". RFSU er stofnun þar sem einkahagsmunir ráða ekki ferðinni og hagnaðinum af smokkasölunni er varið til upp- lýsingastarfsemi um kynlíf og samlíf, um kynsjúkdóma og til rannsóknarstarfsemi. RFSU smokkamir eru undir mjög ströngu gæðaeftirliti sem er enn strangara en innflutningseftir- litið með þessari vöru er í Svíþjóð. Þar eru teknir 400 smokkar úr hverjum 150 þúsund og prófaðir. Annar helmingurinn fer í vatns- þrýstiprófun og hinn í loftþrýstings- próf. Ef eitt prósent smokkanna reynist gallað er innflutningur bannaður á þeim. Á hinum Norðurlöndunum eru gerðar prófanir á innfluttum smokkum en hér á landi eru engar prófanirgerðar. Landlæknisembæt- tið hefur óskað eftir fé til slíkra prófana en ekki fengið. Hins vegar eru innflytjendur beðnir um upplýs- ingar um það hvemig gæðaeftirliti yfírvalda í framleiðslulandinu er háttað. Bæklingurinn fær lofsorð landlæknis Bæklingurinn sem Kjartan Val- garðsson hjá Fyrirtaki þýddi ber heitið Nokkrar ráðleggingar um notkun smokksins, ásamt ísköldum staðreyndum um kynsjúkdóma. Landlæknir segir bæklinginn prýði- lega vel gerðan og þetta sé lofsvert framtak hjá fyrirtækinu. Fyrirtækið er brautryðjandi í því að vera með leiðbeiningar á íslensku með þess- ari vöru. Olafur Ólafssn landlæknir sagði að embætti hans styddi það að bæklingnum væri dreift og mun embættið meðal annars geraþað á heilsudögum í Kringlunni. Olafur sagði að vörur af þessu tagi frá Norðurlöndunum væru í sókn vegna öryggis þeirra prófana sem þar væru framkvæmdar. Bæklingurinn er þýddur úr sænsku og þar er að fínna ráðlegg- ingar um notkun smokksins, ásamt staðreyndum um kjmsjúkdóma, ein- kenni, hættur, meðferð og út- breiðslu þeirra. Það er einsdæmi að einkaaðili gefí út slíkan bækling og staðfæri að íslenskum aðstæð- um. „Mér fínnst það sjálfsagt mál að það sé á íslensku sem maður lætur frá éer. Það er ekkert mál að standa svona að þessu, það er bara spum- ing um vilja," sagði Kjartan Valgarðsson eigandi Fyrirtaks. Hann sagðist hafa metnað fyrir því að hafa fslenska þýðingu með þeim vörum sem hann flytti inn. „Aðalatriðið í bæklingnum eru upplýsingamar um kynsjúkdóma sem mér fannst rétt að kæmust til skila á íslensku. Líka með tilliti til þess að smokkurinn er eina getnað- arvömin sem getur komið í veg fyir kynsjúkdómasmit. Vilji menn vara sig á slíku smiti er ekki verra að nota smokka sem eru undir ströngu gæðaeftirliti. Það er nefni- lega álíka ábyrgð að selja smokka og fallhlffar. Þú skilar ekki aftur fallhlíf sem ekki opnast og sama er að segja um smokk sem rifnar eða er götugur. Það er líka ábyrgðarhluti að selja smokka í landi þar sem ekkert eftir- lit er með því sem er á markaðnum. Þegar ekkert eftirlit er fyrir hendi er hætta á því að verið sé að selja smokka sem ekki standast gæða- kröfur, rifna gjaman eða eru götóttir," sagði Kjartan Valgarðs- son um útgáfu bæklingsins og innflutning og dreifíngu fyrirtækis hans á smokkum. Við dreifingu smokkanna frá RFSU sem hann hefur einkaumboð fyrir sagðist hann leggja ríka áherslu á gæði vörunnar sem byggðust á ströngum prófunum. Þeirra prófana er getið í bæklingnum sem Kjartan þýddi. Á einu af veggspjöldunum sem Fyrirtak hefur látið gera er smokk- urinn nefndur fíjópoki og talað um Ifyrirtaks ftjópoka, mögulegt nýyrði f þessu efni. Sig. Jóns. Útivist: Gönguferð um gamla verleið á sunnudaginn FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til gönguferðar sunnudaginn 31. janúar. Gönguferðin er til að minna á ferðir sjómanna á fyrri tið og er tilefnið að vetrarvertíð á Suðurlandi hófst jafnan á þess- um tíma, þ.e. um kyndilmessu. Kyndilmessa er 2. febrúar en þá áttu sjómenn að vera komnir til skips. Gengið verður um Skipsstíg sem er gömul verleið til Grindavíkur. í lok göngunnar verður skoðuð Jám- gerðarstaðavör í Grindavík. Brott- för er frá BSÍ. Aðrar ferðir sem Útivist býður upp á þennan sama dag eru ferð- að GuIIfossi í klakaböndum og Geysi kl. 10.30 og á sama tíma verður nýjung sem er miðdegisganga á skíðum. Farið verður á Bláfjalla- svæðið og gengið þar um á skfðum í 3 klukkustundir. Rick Moranis og Mel Brooks eru aðalleikarar í grínmynd sem Bió- höllin hefur hafið sýningar á. (hvítar). ★ Efnaiðnað (grænar). ★ Snjó (rauðar). ★ Landbúnað og til almennra nota (appelsínugular).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.