Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 25 Morgunblaðið/Bjami Eiríksson Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra afhendir Beru Nordal forstöðumanni Listasafns íslands húsið til reksturs og umönn- unar. hús er kóróna á ævistarf hennar þó örlögin hafi ráðið því svo að henni entist ekki aldur til að sjá það vígt.“ íslensk myndlist hefur eignast samastað Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, opnaði fyrstu sýningu Listasafns íslands í nýju húnæði. Sýningin nefnist Aldarspegill. ís- lensk myndlist í eigu safnsins 1900—1987. í ávarpi sínu sagði hún:„ í listsköpun varðveita þjóðir máttarstólpa í menningararfí sínum. Listamenn færa kynslóðun- um ríkulegar gjafir. Kynslóðimar þiggja, þakka og varðveita. List- grein er spegill til að horfa á hinn ósýnilega vemleika. Listamenn okkar eru allar stundir spegill samtí- ðar sinnar og umhverfís. Þeir túlka þann raunveruleika sem við þeim blasir hveiju sinni og stíga þau skref í framþróun listsköpunar sem hverri þjóð er nauðsynleg. Þrá okkar íslendinga eftir mynd- rænni tjáningu birtist þegar í upphafí menningar okkar í lýsing- um á kálfskinni þegar forfeður okkar skópu draumnum í orðsins hafti veglega umgjörð. Sá draumur hefur fylgt öllum kynslóðum sem lifað hafa í landinu. Þessi mynd- ræna þrá rættist þó ekki til fulls fyrr en langt var liðið á öldina sem var. Því er talið við hæfí að fyrsta sjálfstæða sýning í nýjum húsa- kynnum Listasafns íslands er nefnd Aldarspegill." Að lokum sagði forsetinn:,, íslensk myndlist hefur eignast samastað. Eg óska okkur íslending- um til hamningju með þann mikil- væga áfanga og lýsi opna sýninguna Aldarspegill _ islenskrai myndlistar í Listasafni íslands." Mikill fjöldi gesta var viðstaddur opnun Listasafnsins. EGAR EITTHVA0 XTENDURTIL! *BgÉBWB8fcaauiMH Hvort sem það er árshátíð, þorrablót, brúðkaup fermingarveisla er nauðsynlegt að líflegt í kringum sig. dflWfr dúkarúllur til í mörgum fallegum litum og ávallt í nýjustu litunum. dúkarúllur eru 40 m á lengd m á breidd. Þeim má rúlla út á hvaða oorðlengd sem er og síðan skærin á. bægilegra getur það ekki verið. RYÐFRÍAR MIÐFLÓTTAAFLS- DÆLUR = HEÐINN VÉLAVERSLUN SlMI 62426C SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGEF III ARGUS/SlA TÖLVUPRENTARAR Söluadilar: H. Slgurmundsson ht., heildverslun Hatsteinn Vllhiálmsson M. Snœdal, helldverslun Bildshöföa 14 8. 91-672611 Vestmannaoyjum, s. 98-2344/2345 Hliðarvegi 28, Isafiröí. s. 94-3207 Lagartelli 4, Egilsstöðum. s 97-1715. Osta- og amjöraalan sf Rokstrarvörur Þ. Björgultsson hf., heildverslun Bitmhálsi 2. Reykjavik. s. 91-82511 Róttarhálsi 2, Reykjavik, s. 91-685554 Hafnarstræti 19. Akureyri. s. 96-24491
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.