Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.02.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 39 Breiðholt: Ný rakara- og hárgr eiðslustofa OPNUÐ hefur verið ný rakara- snyrtiþjónustu. og hárgreiðslustofa á efstu hæð Á stofunni starfa Björgvin R. í verslunarhúsinu Gerðubergi 1 Emilsson hárskerameistari og Sig- í Breiðholti. rún Alda Kjæmested hárgreiðslu- Á rakara- og hárgreiðslustofunni sveinn. er boðið upp á alla almenna hár- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsasmíðameistari Iðnaðarmaður Húsasmiður Getum bætt við okkur verkefnum úti sem inni. Góður mannskapur. Gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 29523. 28 ára iðnmenntaður maður vanur verkstjórn óskar eftir framtíðarstarfi. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 20783 eftir kl. 18.00. óskar eftir starfi eða verkefnum í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 671729. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ HELGAFELL 5988020207 VI-2 □ EDDA 5988227 - 1. I.Ó.O.F. Rb. 4= 13722888 N.K. ÚtÍVÍSt, Grólinm 1 Þriðjud. 2. febr. kl. 20.00 Strandganga í landnámi Ingóifs 5. ferð Tunglskinsganga, fjörubál. Nú verður gengið frá Skógtjörn við Álftanes um Hliðsnes inn að Langeyri við Hafnarfjörð. Missið ekki af áhugaverðri nýjung i ferðaáætlun Útivistar 1988, en með „Strandgöngunni" er ætl- unin að ganga með ströndinni frá Reykjavík að Ölfusárósum í 22 ferðum. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verð 350,- kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Þorraferð f Þórsmörk um næstu helgi. Fagnið þorra í fal- legri vetrarstemmingu. Gist í Básum. Með Útivist á útilegumanna- slóðum og skiðaganga kl. 13.00 á sunnud. 7. febr. Gullfoss i klaka, ný ferð auglýst fljótlega. Munið árshátíð f skíðaskólan- um þann 12. mars. Sjáumst. Útivist. AD-KFUK Fundur i kvöld á Amtmannsstig 2b, kl. 20.30. Tjásklpti. Sigriður Pétursdóttir talkennari sér um efnið. Hugleiöing Anna Huga- dóttir. Munið bænastundina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. . raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar; \ Yogastöðin Heilsubót, Hátún 6 a, auglýsir: Ný námskeið hefjast 1. febrúar fyrir konur og karla á öllum aldri. Markmiðið er að losa um streitu, slaka á stífum vöðvum, liðka liða- mótin, styrkja líkamann og að halda líkams- þunganum í skefjum. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Sauna og Ijósa- lampar. Visa- og Eurokorta þjónusta. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, sími 27710. Laugavegur Verslunar- og þjónustuhúsnæði í ný upp- gerðri verslunarsamstæðu við miðjan Laugaveg er til leigu. Alls 237 fm. Leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Upplýsingar í síma 36640 frá kl. 9.00-17.00. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 275 fm. skrifstofuhúsnæði með sérinngangi. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og síma 689221 á kvöldin. Lærið vélritun Ný námskeið hefjastfimmtudaginn 4. febrúar. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. íbúð óskast til leigu Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 33974. 2ja-3ja herbergja íbúð Bakari hjá Myllunni óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Nánari upplýsingar í síma 83277. Brauð hf., Skeifan 11. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík heldur aðalfund og þorrablót í Slysavarnafé- lagshúsinu, Grandagarði, í kvöld, þriðjudag- inn 2. febrúar, kl. 19.30. Stjórnin. Arnfirðingar Sólarkaffi Arnfirðinga verður haldið föstu- daginn 5. febrúar nk. í Domus Medica og hefst kl. 20.00. Miðasala og borðapantanir frá kl. 16-19 sama dag og við innganginn. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Til söíu Marmet barnavagn (stór), barnabaðborð, burðarrúm, ungbarnastóll, hoppróla, maga- poki, skiptitaska. Upplýsingar í síma 52129 frá kl. 9-12 og eftir kl. 17. Útgerðarmenn Hef til sölu stóra og litla netadreka. Upplýsingar í síma 641413, heimasími 671671. Eyjastál, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Trésmíðavélar Kantlímingarvél, Holz Her án endaskurðar. Kantlímingarvél, Holz Her með endaskurði. Kantlímingarvél, IDM með endaskurði. Kantlímingarvél, IDM m/endask. og slípingu. Knatlímingarþvinga, Italpress m/hitaelem. Kantlímingarbúkki, Polzer m/hitaelem. Úrval af trésmíðavélum, nýjum og notuðum. Iðnvélar & tæki, Smiðjuvegi 28, s. 76100/76444. Auglýsing Athygli söluskattsgreiðenda er vakin á því að 20% álag fellur á söluskatt vegna des- embermánaðar sé hann ekki greiddur í síðasta lagi hinn 3. febrúar nk. Fjármálaráðuneytið, 1. febrúar 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.