Morgunblaðið - 02.02.1988, Page 39

Morgunblaðið - 02.02.1988, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 39 Breiðholt: Ný rakara- og hárgr eiðslustofa OPNUÐ hefur verið ný rakara- snyrtiþjónustu. og hárgreiðslustofa á efstu hæð Á stofunni starfa Björgvin R. í verslunarhúsinu Gerðubergi 1 Emilsson hárskerameistari og Sig- í Breiðholti. rún Alda Kjæmested hárgreiðslu- Á rakara- og hárgreiðslustofunni sveinn. er boðið upp á alla almenna hár- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsasmíðameistari Iðnaðarmaður Húsasmiður Getum bætt við okkur verkefnum úti sem inni. Góður mannskapur. Gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 29523. 28 ára iðnmenntaður maður vanur verkstjórn óskar eftir framtíðarstarfi. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 20783 eftir kl. 18.00. óskar eftir starfi eða verkefnum í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 671729. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ HELGAFELL 5988020207 VI-2 □ EDDA 5988227 - 1. I.Ó.O.F. Rb. 4= 13722888 N.K. ÚtÍVÍSt, Grólinm 1 Þriðjud. 2. febr. kl. 20.00 Strandganga í landnámi Ingóifs 5. ferð Tunglskinsganga, fjörubál. Nú verður gengið frá Skógtjörn við Álftanes um Hliðsnes inn að Langeyri við Hafnarfjörð. Missið ekki af áhugaverðri nýjung i ferðaáætlun Útivistar 1988, en með „Strandgöngunni" er ætl- unin að ganga með ströndinni frá Reykjavík að Ölfusárósum í 22 ferðum. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verð 350,- kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Þorraferð f Þórsmörk um næstu helgi. Fagnið þorra í fal- legri vetrarstemmingu. Gist í Básum. Með Útivist á útilegumanna- slóðum og skiðaganga kl. 13.00 á sunnud. 7. febr. Gullfoss i klaka, ný ferð auglýst fljótlega. Munið árshátíð f skíðaskólan- um þann 12. mars. Sjáumst. Útivist. AD-KFUK Fundur i kvöld á Amtmannsstig 2b, kl. 20.30. Tjásklpti. Sigriður Pétursdóttir talkennari sér um efnið. Hugleiöing Anna Huga- dóttir. Munið bænastundina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. . raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar; \ Yogastöðin Heilsubót, Hátún 6 a, auglýsir: Ný námskeið hefjast 1. febrúar fyrir konur og karla á öllum aldri. Markmiðið er að losa um streitu, slaka á stífum vöðvum, liðka liða- mótin, styrkja líkamann og að halda líkams- þunganum í skefjum. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Sauna og Ijósa- lampar. Visa- og Eurokorta þjónusta. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, sími 27710. Laugavegur Verslunar- og þjónustuhúsnæði í ný upp- gerðri verslunarsamstæðu við miðjan Laugaveg er til leigu. Alls 237 fm. Leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Upplýsingar í síma 36640 frá kl. 9.00-17.00. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 275 fm. skrifstofuhúsnæði með sérinngangi. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og síma 689221 á kvöldin. Lærið vélritun Ný námskeið hefjastfimmtudaginn 4. febrúar. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. íbúð óskast til leigu Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 33974. 2ja-3ja herbergja íbúð Bakari hjá Myllunni óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Nánari upplýsingar í síma 83277. Brauð hf., Skeifan 11. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík heldur aðalfund og þorrablót í Slysavarnafé- lagshúsinu, Grandagarði, í kvöld, þriðjudag- inn 2. febrúar, kl. 19.30. Stjórnin. Arnfirðingar Sólarkaffi Arnfirðinga verður haldið föstu- daginn 5. febrúar nk. í Domus Medica og hefst kl. 20.00. Miðasala og borðapantanir frá kl. 16-19 sama dag og við innganginn. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Til söíu Marmet barnavagn (stór), barnabaðborð, burðarrúm, ungbarnastóll, hoppróla, maga- poki, skiptitaska. Upplýsingar í síma 52129 frá kl. 9-12 og eftir kl. 17. Útgerðarmenn Hef til sölu stóra og litla netadreka. Upplýsingar í síma 641413, heimasími 671671. Eyjastál, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Trésmíðavélar Kantlímingarvél, Holz Her án endaskurðar. Kantlímingarvél, Holz Her með endaskurði. Kantlímingarvél, IDM með endaskurði. Kantlímingarvél, IDM m/endask. og slípingu. Knatlímingarþvinga, Italpress m/hitaelem. Kantlímingarbúkki, Polzer m/hitaelem. Úrval af trésmíðavélum, nýjum og notuðum. Iðnvélar & tæki, Smiðjuvegi 28, s. 76100/76444. Auglýsing Athygli söluskattsgreiðenda er vakin á því að 20% álag fellur á söluskatt vegna des- embermánaðar sé hann ekki greiddur í síðasta lagi hinn 3. febrúar nk. Fjármálaráðuneytið, 1. febrúar 1988.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.