Morgunblaðið - 08.03.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.03.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1988 31 AFLABRÖGÐ Á VETRARVERTÍÐ Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Landað úr Eldeyjar Hjalta í höfnínni í Grindavik. Grindavík: Kemur engin loðna vestur fyrir Reylganes? Grindavík. EF ENGIN loðna gengxir hér vestan með er hætt við að fiski- ríið nái sér ekki á strik. Nú er loðnuganga komin rétt vestur fyrir Portland og komin það ná- lægt hrygningu að hætt er við að hún stöðvist á næstunni. Loðnufrysting hefur nú verið stöðvuð að sinni og beðið eftir að ný ganga sem var út af Höfn í Homafirði nú fyrir helgina gangi vestar. „Það þurfa nú ekki að vera verstu vertíðamar þó loðnan komi ekki,“ sagði Eyjólfur Vilbergsson skip- stjóri á Fengsæl er fréttaritari ræddi við hann um horfurnar. „Ég man t.d. að vertíðina 1970 kom engin loðna en sú vertíð var með þeim bestu, hins vegar brást vertíð- in 1978 alveg," sagði hann. „Hann þornar oft upp rétt fyrir göngumar," sagði hins vegar Guð- jón Sigurgeirsson hafnarvörður er fréttaritari leit inn á vigtina. Þann- ig ræða menn nú fram og aftur um lélegt fiskirí og hvert framhaldið verður. Geirfugl GK var aflahæstur netabátur í síðustu viku með 48 tonn en Gaukur GK var næstur með 46 tonn og Vörður ÞH var þriðji hæstur með 33 tonn. Listi yfír aflamagn bátanna er settur upp hálfsmánaðarlega á hafnarvigtinni og vom eftirtaldir bátar í 10 efstu sætunum nú um mánaðamótin: 1. Vörður ÞH 308,9 tonn. 2. Skarfur GK 270 tonn miðað við óslægt, 216,6 slægt. 3. Geirfugl GK 250,4 tonn. Þorlákshöfn: Heildarafli í vikunni yfir 10001. Þorlákshöfn. NÚ HAFA 35 bátar hafið róðra héðan frá Þorlákshöfn og lönd- uðu þeir í síðustu viku 1.077 tonn- um. 28 netabátar vom með 780 tonn, 5 dragnótabátar vom með 238 tonn og 2 trollbátar með 59 tonn. Afla- hæstu netabátar í vikunni vom Jó- hann Gíslason með 8 tonn, Júlíus með 61 tonn og Friðrik Sigurðsson með 61 tonn. Þriðju aflahæstu dragnótabátarnir vom Dalaröst með 75 tonn, Þorleifur Guðjónsson 56 tonn og Jón á Hofi með 50 tonn. Tveir bátar em á trolli; Stokksey landaði 51 tonni og Bjarnavík 8 tonnum. 4. Hafberg GK 249,7 tonn. 5. Hmngnir GK 245,5 tonn. 6. Sigurður Þorleifsson GK 242,2 tonn. 7. Kópur GK 221,9 tonn. 8. Hópsnes GK 218,3 tonn. 9. Höfmngur II GK 206,7 tonn. 10. Þorsteinn GK 193,3 tonn. Af minni bátunum er Hraunsvík GK hæst með 110,4 tonn. — Kr.Ben. Keflavík: Stafnes KE aflahæsti báturinn Keflavík. AFLABRÖGÐ glæddust nokkuð í síðustu viku og voru einstaka bátar að fá ágætis afla. Stafnes KE, sem er á netum, kom með mestan afla, 47,8 tonn í 5 róð- rum og síðan kom Albert Ólafs- son KE, sem er á línu, með 46,1 tonn í 3 róðrum, en hann fékk rúm 20 tonn á laugardag. Hand- færabátarnir eru farnir að róa, þeir fóru á sjó 3 daga í vikunni og fengu ágætis afla miðað við árstíma, allt upp í tonn eftir daginn. Flestir bátanna em á netum og var afli þeirra nokkuð misjafn, Skagaröst KE fékk 31,3 tonn, Þuríður Halldórsdóttir GK, sem er á útilegu, landaði 27,5 tonnum af slægðum fiski, Happasæll KE fékk 22,9 tonn og Vonin KE fékk 22,5 tonn. Línubátunum fer fækkandi, flestir hafa skipt yfir á net, Eldeyj- ar-Boði KE landaði 33,2 tonnum í 3 sjóferðum og Jóhannes Jónsson KE, sem er mun minni bátur, fékk 15,1 tonn í 3 róðmm. Arnar KE var aflahæsti dragnótabáturinn með 37,7 tonn og Hvalsnes GK fékk 22,9 tonn. Stafnes KE er aflahæsti bátur- inn í Keflavík frá áramótum með 257,2 tonn í 31 sjóferð, Búrfell KE, sem var á línu, fékk 195,4 tonn í 21 sjóferð, Þuríður Halldórs- dóttir GK fékk 185 tonn í 7 sjóferð- um, en Þuríður Halldórsdóttir er á útilegu á netum og slægir aflann. Happasæll KE var með 182 tonn, Skagaröst KE 181,6 tonn og Al- bert Ólafsson KE fékk 175 tonn. Samtals lönduðu bátamir í janúar og febrúar 2.552,4 tonnum í 439 sjóferðum, en í fyrra var aflinn 2.977,3 tonn í 539 sjóferðum. - B KOMDU OG SKOÐAÐU ÞESSI FALLEGU SÓFASETT, SEM ERU SVO MJÚK OG ÞÆGILEG - MEÐ HÁU BAKI. ÞAU ERU BÓLSTRUÐ í SVAMP SEM ÞAKINN ER DAC- RONLÓ OG KLÆDD MEÐ NÍÐSTERKU, KRÓMSÚTUÐU OG ANILINLITUÐU NAUTALEÐRI (EINS OG YFIRLEÐRIÐ Á SKÓNUM ÞÍNUM) Á SLITFLÖTUM. Verðið er mjög hagstætt, því við náðum því niður með stórum innkaupum- og svo bjóðum við þér 2ja ára ábyrgð. Okkur tokstþað VIÐ NÁÐUM VERDINU NIÐUR MED STÓRUM INNKAUPUM 6 SÆTA H0RNSÓFAR 97.860 5SÆTAH0RNSÓFAR 92.860 3+1+1SÓFASETT 92.860 3+2+1+SÓFASEH 99.860 ÚTB. 25.000 OGCA. 6-7.000 ÁMÁN. ÚTB. 23.000 0GCA. 6-7.000 ÁMÁN. ÚTB. 23.000 OGCA. 6-7.000 ÁMÁN. ÚTB. 25.000 OGCA. 6-7.000 ÁMÁN. LEÐURLITIR: SVART-BRÚN-UÓSGRÁTT-DÖKKGRÁTT- BLEIKT-DRAPPLITT- OG DUMBRAUTT. OG AUÐVITAÐ BORGARÐU ÚTBORGUNINA- EÐA ÞÁ ALLT SAMAN MEÐ VISA OG EURO. - JHS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.