Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 49 SMEKKLEYSA s/m Dragt í Hótel Islandi Skemmtanir Árni Matthíasson Ljósmynd/BS Guðmundur, kynnir kvöldsins, í g-erfi hinu síðara. Ljósmynd/BS Sigtryggur syngur Þú ert minn súkkulaðiís. Askemmtikvöldi Smekkleysu B/m í Hótel íslandi fyrir skemmstu var bryddað upp á nýjung í skemmtanalífi Islend- inga, svokallaðri dragt, sem á ensku kallast „drag-show“. Felst skemmtanin í því að karmenn gerast ldæðskiptingar, þ.e. klæð- ast kvenfatnaði, og reyna að sýna sem kvenlegast látbragð og fas. Kynnir kvöldsins, sem haldið var til að minnast andláts hins kunna bandaríska klæðskiptings Divine og bar yfirskriftina Dýrðin kvödd, var Guðmundur Friðjónsson og var hann skartbúinn; í satínbláum kjól og háhæluðum skóm með dökka hárkollu. Reyndar tók hann stakka- skiptum um miðbik kvöldsins og breytti þá um háralit og skipti um kjól. Hápunktur kvöldsins að flestra mati var þó er Sigtryggur Baldurs- son, trommuleikari Sykurmolanna, kom á svið glæsilegur mjög og flutti lag sem Svanhildur Jakobs- dóttir gerði ódauðlegt, lagið Þú ert minn súkkulaðiís, við mikla hrifn- ingu áhorfenda. Ljósmynd/BS Einn gesta hafði á því orð að karlmenn væru kvenlegri en nokkur kona þá er þeir klæddust kvenmanns- fotum. Heiðraðir fyrir hörku og ósérhlíftii Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur hin síðustu ár veitt verðlaun til þess félagsmanns sem ár hvert hefur þótt sýna venju fremur mikla ósérhlífiii og hörku til þess að getað stundað eftirlætisiðju *sína, stangaveið- ina. Þessi verðlaun hafa verið nefiid „footloose" verðlaunin og eru gríðarstór og skrautleg veiðifluga í ranuna, en Jónas Jónasson hnýtti umrædda flugu. Verðlaunin voru veitt í fjórða sinn á skemmtikvöldi SVFR fyrir skömmu og þau hlutu að þessu sinni Jón B. Þórðarson, en fyrri sigurvegarar hafa verið Ólafur H.Ólafsson sem skrölti niður að á í göngugifsi, Steingrímur Her- mannsson sem veiddi og veiddi þrátt fyrir umbúðir á hendi eftir að hafa sagað framan af fingrum á smíðaverkstæði sínu sem frægt var og loks Ingvi Hrafn Jónsson sem drattaðist í fyrsta veiðitúr sumarsins meira af kappi en for- sjá eftir firnalanga og erfiða sjúkdómslegu. Jón B.Þórðarson fór í Laxá í Kjós í göngugifsi og hugðist styðja sig við hækju, en svo þegar 22 punda hængur hámaði maðkinn í sig og æddi af stað, varð veiði- manni svo um að hann tók á rás á eftir, en gleymdi hækjunni. Háði það honum þó lítið uns hann mundi eftir því, en þá hófst erfíð glíma sem þó lauk með sigri veiðimanns. Hængurinn hafði ekki gæfu bróður síns til að bera, Jón hafði nefnilega sett í annan álíka stóran skömmu áður, en misst það tröll. Þess má geta, að það ríkti stórlaxastemming á umræddu skemmtikvöldi hjá SVFR, því Þröstur Elliðason hélt þar fyrirlestur um Nes- og Ámes- svæðin í Laxá í Aðaldal. Sýndi með skyggnur teknar í júníveiðiferð á síðasta ári. Þá veiddust á tveimur dögum 20 laxar, að meðalþyngd 17 pund. Rómantík, stuð, sorgoggleði. Ein sýning með öllu Með söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Eiríki Haukssyni, Siggu Beinteins og Felix Bergssyni í fararbroddi STÓRSVEITSÆNSKA PÍANISTANS GUGGE HEDRENIUS leikur fyrir dansi Verð með mat kr. 3.200.- Rúllugjald eftlrkl. 23.30kr. 700.- STÓRSÝNING FRÁ GULLÁRUM NÆTURLÍFSINS Saga i tónunt ogta/ium uppruna oghffrægustu hljómsveitar íslands K.K. sextettsins 50 listamanna stórsýning með þeim Bessa Bjarnasyni, EHý Vilhjálms og Ragga Bjarna i aðalhlutverkum. Hljómsveitarstjóri Ólafur Gaukur. Verö meö mat kr. 3.500 - Rúllugjald eftir kl. 23.30 kr. 700.- NY DANSHLJÓMSVEIT HÓTEL ÍSLANDS Stefán Stefánsson - saxófónn Björn Thoroddsen - gitar Ellen Kristjánsdóttir - söngur Jeff Davis - trompet Kjartan Valdimarsson - hljómborð Jóhann Ásmundsson - bassi Porsteinn Gunnarsson - trommur Haukur Hauksson - söngur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.