Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 "^^^^jgSMT^^LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 SKÓLASTJÓRINN (The Principal) Brendel er ekki venjulegur menntaskóli. Þar útskrifast nemendur i íkveikjum, vopnuðum árásum og eiturlyfjasölu. Nýi skólastjórinn (JAMES BELUSHI) og öryggisvörðurinn (LOUIS GOSSETT jr.) eru nógu vitlausir til að vilja breyta þvi. Leikstjóri er Christopher Cain (The Stone Boy). Aðalhlutverk leika James Belushi (About Last Night, Salvador, Trading Places) og Louis Gossett jr. (An Offic- er and a Gentleman, The Deep og Iron Eagle). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára. FULLKOMNASTA I ll DOLBY STEREO | AÍSLANDI EINHVER TIL AÐ GÆTA MÍN SOMEONE TO WATCH OVER ME ★ ★★★ VARIETY. ★ ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER. TOM BERENGER MIMI ROGERS. Sýndkl. 5,7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. SAKAMÁLAMYND í SÉRFLOKKI! jsrHÁSKÓLABÍá MlillHli!) SÍMI 221 40 TRÚFÉLAGIÐ SYNIR: UMSAGNIR BLAÐA: „Keyrslan er hröð frá upphafi til enda og margir kaflar hennar bráðspenn- andi". SV.Mbl. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhl.: Martin Sheen Helen Shaver, Robert Loggia. Sýnd kl.5,7.30 og10. Bönnuð innan 16 ára. LEIKFfílACi REYKIAVÍKUR SiMliœ20 <Bj<9 SOIJTH 5 SILDLV - El{ s KOMIN í yií.ix'i'* Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Krístínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Fim. 14/4 kl. 20.00. Laug. 16/4 kl. 20.00. Uppselt. Fimmtud. 21/4 kl. 20.00 VEITINGAHÚS í LEIKSKEMMU Vcitingahúsið í Leikskcmmu cr opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni sima 13303. I»AK M ;M ,/oíLAEbv KIS í lcikgerð Kjartans Ragnarss. cftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli. Sunnudag kl. 20.00. Föstud. 15/4 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi! cftir Birgi Sigurðsson. Sunnud. 10/4 kl. 20.00. Allra síðasta sýning! MIÐASALA í IÐNÓ S. 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá’kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga scm leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú cr vcr- ið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 1. maí. MIÐASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasalan í Lcikskcramu LR v/Mcistara- vclli er opin daglcga frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga scra lcikið cr. Útiflísar Kársnesbraut 106. Simi 46044 IMSSUBIX Karsnesbraut 106. Simi 46044 — 6-. UÓSRITUNARVÉLAR WALLSTREET ★ ★★ Mbl. Michael Douglas var að fá Golden Globe verðlaunin fyr- ir leik sinn f myndinni og er einnig útnefndur til Óskars- verðlauna. Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Sýnd kl.5,7.15 og 9.30. 9 • j* cu Vinsælasta myndin í Banrlarikjiiniim í dag. Vinsælasta myndin í Ástralíu í dag. Evrópufrumsýnd á íslandi. HÉR ER HÚN KOMIN LANG VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRS INS „THREE MEN AND A BABY" OG ER NÚ FRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓHÖLLINNI OG BÍÓBORGINNI. PEIR ÞREMENNINGAR, TOM SELLECK, STEVE GUTTEN BERG OG TED DANSON, ERU ÓBORGANLEGIR í ÞESSARI MYND SEM KEMUR ÖLLUM I GOTT SKAP. FRÁBÆR MYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA! Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Hamlisch. Framleiðendur: Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Mavin Hamlisch. Leikstjóri: Leonard Nimoy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vinsælasta grínmynd ársins: ÞRÍR MENN 0G BARN „NUTS“ ERL. BLAÐADÓMAR: „DREYFUSS OG STREIS- AND STÓRKOSTLEG". NBC-TV. BESTI LEIKUR STREISAND Á HENNAR FERLI". USA TONIGHT. Aðalhl.: Barbara Streisand og Richard Dreyfuss. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sauðárkrókur: T ónlistarf élaginu af- hent tónlistarhús Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson Frá vinstri eru Aðalsteinn Maríusson, Þorbjörn Árnason, Eva Snæbjamardóttir skólastjóri og Marteinn Friðriksson. Sauð&rkróki. ÞORBJÖRN Árnason, forseti bæjarstjórnar Sauðárkróks, af- henti fyrir hönd Sauðárkróks- kaupstaðar, laugardaginn 2. apríl, formanni Tónlistarfélags á staðnum, Marteini Friðrikssyni, húseignina að Borgarflöt 1 (norður/suður-álmu) til reksturs tónlistarskóla. { ávarpi Þorbjörns Ámasonar kom fram að húsnæði það sem nú hefur verið keypt til handa Tónlist- arskólanum er samtals 500 fer- metrar og vonuðust bæjaryfirvöld til þess að þar með væri hrakhóla- búskap Tónlistarskólans lokið, en hann er þar með loksins kominn í eigið húsnæði. Allt frá upphafi hef- ur skólinn starfað á ýmsum stöðum í bænum, lengst af í safnaðar- heimiiinu, síðar í Safnahúsinu og nú síðustu fimm árin í leiguhúsæði að Borgarmýri 1. Þorbjörn las sam- þykkt bæjarstjómar Sauðárkróks um kaup húseignarinnar að Borgar- flöt 1 og afhenti Marteini Friðriks- sym nana formlega til umsjónar og afnota. Marteinn Friðriksson þakkaði fyrir hönd Tónlistarfélagsins. Lýsti hann í stómm dráttum því húsnæði sem skólinn fær nú til umráða. Jón Öm Beradsen byggingafræðingur hefur hannað allar innréttingar en Friðrik Jónsson sf. mun annast framkvæmdir. í hinu nýja húsi verða fjórar al- mennar kennslustofur en í suður- enda allstór salur. Þá er framan við kennslustofumar tæþlega 6 metra breiður gangur, sem nýtist sem hluti af sal, til dæmis á tónleik- um. í norðurenda er rúmgóð kaffi- stofa, kennaraherbergi og skrif- stofa skólastjóra. í máli Marteins kom fram að Tónlistarskólinn áformar sérstaka fjáröflun til að standa straum af kostnaði við innréttingar, áhöld og innbú, sem nauðsynlegust em fyrir skólastarfið, bæjarstjóm Sauðár- króks hefði lagt meira fé fram til þessa málaflokks en títt væri í sam- bærilegum sveitarfélögum og ætlun Tónlistarfélagsins væri að þessari glæsilegu framtíðaraðstöðu Tónlist- arskólans yrði komið upp án þess að það leiddi til hækkunar á skóla- gjöldum. Að athöfn lokinni sátu gestir kaffíboð bæjarstjómar á Hótel Mælifelli. Stjóm Tónlistarfélagsins skipa Marteinn Friðriksson formaður, Aðalsteinn Maríusson og Eva Snæ- bjamardóttir skólastjóri Tónlistar- skólans. - BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.