Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 í DAG er föstudagur 8. apríl, sem er 99. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 9.52 og síð- degisflóð kl. 22.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 6.20 og sólarlag kl. 20.41. Myrk- ur kl. 21.37. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 6.15 (Almanak Háskóla íslands). Brœður, ekki tel óg sjálf- an mig enn hafa höndlað það. (Filip. 3,13.) 1 2 3 4 8 7 8 LÁRÉTT: - 1 nimmungiim, 5 rugga, 6 autt svæði, 9 und, 10 samhjj&ðar, 11 titill, 12 gubba, 18 skapvond, 15 þrep i Htiga, 17 gabb- ar. LÓÐRÉTT: — 1 kauptún, 2 óróleg- ur, 3 óvild, 4 mætar, 7 málmur, 8 h&r, 12 guð, 14 ýlfur, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gagn, 5 lýti, 6 glær, 7 fa, 8 j&tar, 11 ar, 12 lát, 14 safi, 16 tranan. LÓÐRÉTT: - 1 geggjast, 2 glæst, 3 nýr, 4 rita, 7 fr&, 9 &rar, 10 al- in, 13 tin. 15 fa. FRÉTTIR TANNSTAÐABAKKI skar sig úr í veðurfréttunum í gærmorgun. Þar mældist 20 stiga frost í fyrrinótt og hvergi orðið harðara. Uppi á hálendinu var 13 stiga frost og hér i Reykjavík var 4ra stiga frost og lítils- háttar úrkoma. Mest varð hún um nóttina vestur á Gjögri, 4 millimetrar. Þess var getið að í fyrradag hefði verið sólskin hér í bænum i rúmlega þijár klst. í spárinngangi gerði Veðurstofan ráð fyrir áframhaldandi frosti um land allt og það verulegu nyrðra í nótt er leið. En gerði ráð fyrir að suðaust- iæg átt myndi ná til lands- ins í dag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér i bænum, hiti tvö stig. ÆSKULÝÐSFULLTRÚI. í nýlegu Lögbirtingablaði aug- lýsir biskup íslands laust embætti æskulýðsfulltrúa Þjóðkirkjunnar. Ráðið verður í embætti frá 1. maí nk., en umsóknarfrestur er til 14. þ.m. KVENFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund nk. mánu- dagskvöld, 11. þ.m., kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Gestur fundarins verður Sigríður Hjartar, formaður Garð- yrkjufélags Reykjavíkur. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra efnir á morgun, laugardag, til skoðunarferðar MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM VATIKANIÐ í Róm birti í gær yfirlýsingu vegna þeirrar ákvörðunar bisk- upa í Austurríki um að þeir styðji nazista í þjóð- aratkvæðagreiðslunni. Segir í henni að sú ákvörðun sé gerð á ábyrgð þeirra sjálfra. Þeir hafi ekki ráðgast neitt við Páfastól, hvorki fyrir né eftir þessa ákvörðunartöku. í yfirlýsingunni höfðu komið fram ávítur á bisk- upana. í Listasafn íslands. Lagt verð- ur af stað frá kirkjunni kl. 15. KVENFÉLAG Kópavogs veitir tvo styrki á Norræna kvennaþingið í Ósló á sumri komanda og einn styrk á or- lofsviku Norræna húsmæðra- sambandsins í sumar á Laug- um f S-Þing. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Álafoss af stað til útlanda. Á veiðar héldu togaramir Jón Bald- vinsson og Viðey. Þá lagði Disarfell af stað til útlanda og nótaskipið Júpiter kom inn. í gær kom frystitogarinn Akureyrin. Jökulfell var væntanlegt að utan og Árfell lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Togarinn Ásbjörn kom inn af veiðum til löndun- ar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom togarinn Þor- steinn EA inn til löndunar á fiski í gáma. Togarinn Ýmir hélt til veiða. Þá kom græn- lenskur togari inn til löndun- ar, Amerloq. MESSUR____________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30, í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestamir. AKRANESKIRKJA: Sam- eiginleg samvera fyrir kirkju- skólann, sunnudagaskólann og vinadeild verður í safnað- arheimili kirlqunnar á morg- un, laugardag, kl. 11. Sr. Björn Jónsson. KÁLF ATJ ARN ARSÓKN: Bamaguðsþjónusta í Stóm- Vogaskóla á morgun, laugar- dag, kl. 11. Stjómandi Hall- dóra Ásgeirsdóttir. Sóknar- prestur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju em seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Haiídórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Þetta er nú svo vel sópað, Valur minn, að það sést nánast ekki eitt einasta sent... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 8.—14. apríl, aö báðum dögum meö- töldum, er i Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafói. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars i páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag íd. 18-19. Þess ó milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka 78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í sfma 621414. Akuroyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótak: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er oplö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiÖ til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKl, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimiiisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus aaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SáHrnðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Frðttasandingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tiðnum- Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz. 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Snngurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 atla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmill Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshællA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - ajúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrshúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veítu, sínrii 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegns heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 694300. Þjððminjamafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. AmtsbókasafniA Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbökasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkun AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur. s. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, a. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bðkasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Ártiæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn falands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—17.00. Um helgar er opið til kl. 18.00. Asgrfmasafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Uataaafn Elnara Jónaaonar Oplð laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Húa Jðns SigurAsaonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kiarvalaataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjaaafne, Einhohi 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20600. NáttúrugripaaafniA, sýningaraallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og faugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópavoga: Oplð á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn Islanda Hafnarflrðl: Oplð um helgar 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 86-21040. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaOir f Reykjavflc Sundhöllin: Ménud,-föstud. kL 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-15:30. Vesturbæjartaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá Id. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug ( Moafelleaveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Uugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavflcur er opln mðnudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fímmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudsga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9-12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opln ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar or opin ménudaga - föatudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-16, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.