Morgunblaðið - 08.04.1988, Side 8

Morgunblaðið - 08.04.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 í DAG er föstudagur 8. apríl, sem er 99. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 9.52 og síð- degisflóð kl. 22.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 6.20 og sólarlag kl. 20.41. Myrk- ur kl. 21.37. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 6.15 (Almanak Háskóla íslands). Brœður, ekki tel óg sjálf- an mig enn hafa höndlað það. (Filip. 3,13.) 1 2 3 4 8 7 8 LÁRÉTT: - 1 nimmungiim, 5 rugga, 6 autt svæði, 9 und, 10 samhjj&ðar, 11 titill, 12 gubba, 18 skapvond, 15 þrep i Htiga, 17 gabb- ar. LÓÐRÉTT: — 1 kauptún, 2 óróleg- ur, 3 óvild, 4 mætar, 7 málmur, 8 h&r, 12 guð, 14 ýlfur, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gagn, 5 lýti, 6 glær, 7 fa, 8 j&tar, 11 ar, 12 lát, 14 safi, 16 tranan. LÓÐRÉTT: - 1 geggjast, 2 glæst, 3 nýr, 4 rita, 7 fr&, 9 &rar, 10 al- in, 13 tin. 15 fa. FRÉTTIR TANNSTAÐABAKKI skar sig úr í veðurfréttunum í gærmorgun. Þar mældist 20 stiga frost í fyrrinótt og hvergi orðið harðara. Uppi á hálendinu var 13 stiga frost og hér i Reykjavík var 4ra stiga frost og lítils- háttar úrkoma. Mest varð hún um nóttina vestur á Gjögri, 4 millimetrar. Þess var getið að í fyrradag hefði verið sólskin hér í bænum i rúmlega þijár klst. í spárinngangi gerði Veðurstofan ráð fyrir áframhaldandi frosti um land allt og það verulegu nyrðra í nótt er leið. En gerði ráð fyrir að suðaust- iæg átt myndi ná til lands- ins í dag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér i bænum, hiti tvö stig. ÆSKULÝÐSFULLTRÚI. í nýlegu Lögbirtingablaði aug- lýsir biskup íslands laust embætti æskulýðsfulltrúa Þjóðkirkjunnar. Ráðið verður í embætti frá 1. maí nk., en umsóknarfrestur er til 14. þ.m. KVENFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund nk. mánu- dagskvöld, 11. þ.m., kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Gestur fundarins verður Sigríður Hjartar, formaður Garð- yrkjufélags Reykjavíkur. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra efnir á morgun, laugardag, til skoðunarferðar MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM VATIKANIÐ í Róm birti í gær yfirlýsingu vegna þeirrar ákvörðunar bisk- upa í Austurríki um að þeir styðji nazista í þjóð- aratkvæðagreiðslunni. Segir í henni að sú ákvörðun sé gerð á ábyrgð þeirra sjálfra. Þeir hafi ekki ráðgast neitt við Páfastól, hvorki fyrir né eftir þessa ákvörðunartöku. í yfirlýsingunni höfðu komið fram ávítur á bisk- upana. í Listasafn íslands. Lagt verð- ur af stað frá kirkjunni kl. 15. KVENFÉLAG Kópavogs veitir tvo styrki á Norræna kvennaþingið í Ósló á sumri komanda og einn styrk á or- lofsviku Norræna húsmæðra- sambandsins í sumar á Laug- um f S-Þing. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Álafoss af stað til útlanda. Á veiðar héldu togaramir Jón Bald- vinsson og Viðey. Þá lagði Disarfell af stað til útlanda og nótaskipið Júpiter kom inn. í gær kom frystitogarinn Akureyrin. Jökulfell var væntanlegt að utan og Árfell lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Togarinn Ásbjörn kom inn af veiðum til löndun- ar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom togarinn Þor- steinn EA inn til löndunar á fiski í gáma. Togarinn Ýmir hélt til veiða. Þá kom græn- lenskur togari inn til löndun- ar, Amerloq. MESSUR____________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30, í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestamir. AKRANESKIRKJA: Sam- eiginleg samvera fyrir kirkju- skólann, sunnudagaskólann og vinadeild verður í safnað- arheimili kirlqunnar á morg- un, laugardag, kl. 11. Sr. Björn Jónsson. KÁLF ATJ ARN ARSÓKN: Bamaguðsþjónusta í Stóm- Vogaskóla á morgun, laugar- dag, kl. 11. Stjómandi Hall- dóra Ásgeirsdóttir. Sóknar- prestur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju em seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Haiídórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Þetta er nú svo vel sópað, Valur minn, að það sést nánast ekki eitt einasta sent... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 8.—14. apríl, aö báðum dögum meö- töldum, er i Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafói. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars i páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag íd. 18-19. Þess ó milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka 78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í sfma 621414. Akuroyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótak: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er oplö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiÖ til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKl, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimiiisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus aaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SáHrnðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Frðttasandingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tiðnum- Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz. 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Snngurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 atla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmill Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshællA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - ajúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrshúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veítu, sínrii 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegns heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 694300. Þjððminjamafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. AmtsbókasafniA Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbökasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkun AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur. s. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, a. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bðkasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Ártiæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn falands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—17.00. Um helgar er opið til kl. 18.00. Asgrfmasafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Uataaafn Elnara Jónaaonar Oplð laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Húa Jðns SigurAsaonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kiarvalaataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjaaafne, Einhohi 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20600. NáttúrugripaaafniA, sýningaraallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og faugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópavoga: Oplð á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn Islanda Hafnarflrðl: Oplð um helgar 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 86-21040. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaOir f Reykjavflc Sundhöllin: Ménud,-föstud. kL 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-15:30. Vesturbæjartaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá Id. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug ( Moafelleaveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Uugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavflcur er opln mðnudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fímmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudsga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9-12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opln ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar or opin ménudaga - föatudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-16, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.