Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 51 nimnjini LAUG*KD*GUB 23. APRll- »»» l'i Minka- veiðar skipta sköpum Til Velvakand*. Minkur er alveg framandi að- skotadýr i íslenska lífrikinu. Það er nóg til þess og ástæðan fyrir þvi, að hann hefur raskað fuglalifinu ofboðslcga. Sundfugiar sem halda sig mest á vötnum, tjömum og ám hafa orðið afar hart úti. Endur, Iðm- ar og himbrimar nánast horfið á stórum landsvæðum. Líkur gegnir viða um sundfugia við sjá, t.d. lunda, teistu og seðarfugi. Af einhverjum ástæðum hefur mófugium fækkað geigvænlega. -------:— Fyrir voru refir. ránfugiar og varðandi silung og lax. Ef að vita. Hvað á að rannaaka þetU hrafnar, sem lifðu á þeaaum »mu og^ám ^ ^ ^ & er fengi? k hve gtóru ,Væði? Setjum legundum meireog mmna^ a smámuni að ræða. Samt ^ valdar yröu 3 sýalur og mink- "-ío ,an Þol‘ r* “ *"11 "•10 ** X MotTSj*"*. drlpe ern •»!>»»» Írfknm rin vrii ekki " nálft lá að Y~- Þessir hringdu . . . Minkaveiðar eru nauðsynlegar Fyrverrandi bóndi hringdi: „Ég vil taka undir með Ját- varði J. Júlíussyni sem skrifaði greinina „Minka veiðar skipta sköpum" í Velvakanda fyrir skömmu. Það er greinilegt að þeir landsmenn sem búa í þétt- býli eru famir að fjarlægast nátt- úruna en þegar menn eru famir að tala um að friða minkinn kast- ar tólfunum. Allir sem til minksins þekkja vita hver skaðvaldur hann er í náttúrunni. Það er nauðsyn- legt að halda honum í skefjum og best væri ef hægt væri að út- rýma honum með öllu. Þó við sé- um ekki eins háð náttúmnni og áður emm við engu að síður mjög háð henni. Við hljótum því reyna að útrýma vörgum eins og minkn- um. Þetta ætti að segja sig sjálft, það er furðulegt að fullorðið fólk láti sér detta í hug að friða varg eins og minkinn." Ójafn útsendingarstyrkur S.J. hringdi: „Mig langar til að fínna að nokkm sem öllum útvarpsrásum virðist sameiginlegt. Það er hversu mikill munur viðist vera á útsendingarstyrk talaðst máls og tónlistar. Þegar talað er í útvarp hleypur maður til og hækkar en þegar svo kemur tónlist og þá þarf maður að ijúka til og lækka. Gætu tæknimennimir ekki gert okkur þann greiða að jafna þetta í útsendingunni." Ifiól Lítið BMX drengjahjól fannst á víðavangi í Vesturbænum fyrir skömmu. Eigandi þess getur hringt í síma 18197. BMXhjól Nýlegt blátt BMX reiðhjól var tekið við Akrasel í Breiðholti á mánudagskvöld. Þeir sem orðið hafa varir við hjólið em beðnir að hringja í síma 73959. Leðurjakki Svartur síður leðuijakki var tekinn í misgripum í Felagsgarði í Kjós á síðasta vetrardag. Vin- samlegast hafíð samband við Huldu í síma 667005. Höfuðborgarsvæðið hef- ur notið forréttinda TU Velvakanda. Oft er talað um hver mikill mun- ur er á lífskjömm þeirra sem búa úti á landi og þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu, og hefur þessi umræða færst í vöxt að undanfömu. Hvemig ætli Reyk- víkingum þætti að búa við það vega- kerfí sem landsbyggðarfólk verður að sætta sig við? Á höfuðborgar- svæðinu er allt malbikað og þar er hægt að aka til allra nálægra kaup- staða án þess að aka nokkm sinni á malarvegi. Það er ekki hægt að bera á móti því að höfuðborgar- svæðið hefur notið mikilla forrétt- inda fram yfír landsbyggðina. Nú er kominn tími til að þessu verði snúið við, og þó fyrr hefði verði. Ökumaður á landsbyggðinni Hneyksl- anleg aug- lýsing Til Velvakanda. Eyðniauglýsing landlæknisembætt- isins tekur út yfír allan þjófabálk. Að sýna fallega líkama í rómantisku umhverfi í ýmiskonar samfarastell- ingum á þeim tíma sem foreldrar og ung böm sitja fyrir framan sjón- varpið og segja að dauði geti hlot- ist af (þannig skynja bömin þessa auglýsingu) er hámark siðleysis, og undrast ég ef kirkjunnar menn, sem blessa þessa athöfn karls og konu með giftingunni, láta þetta óátalið. í gegn um aldimar hafa samfarir karls og konu yfírleitt verið tengdar nýju lífí. Þessi túlkun héilbrigðis- yfírvalda á þeirri athöfn, sem mann- kynið hefur til að margfalda og uppfylla jörðina, fellst í að draga hana niður i svaðið og er það tákn- rænt á þessum gerfvi-, eitur- og fóstureyðingatímum þar sem sann- leikanum og lífinu er kastað fyrir róða. Hrefna Magnúsdóttir ’68 RETTO ’68 GAGNFRÆÐINGAR FRÁ RÉTTARHOLTSSKÓLA 1968! Laugardaginn 7. maí höldum við upp á 20 ára útskriftaraf- mæli í Átthagasal Hótels Sögu. Hafið samband við eftirtalda fyrir 15. apríl: Brósi 34989, Elísabet 77737, Bíbí 74575, Stulli 44814, Sirrý Ben. 622313, Hrafnhildur 685183, Magnea 72824. Aðgöngumiðar verða seldir laugardaginn 30. apríl frá kl. 13,00-17.00 f Pylsuvagninum íAusturstræti. Stærsta húsgagnaverslun landsins er opin alla virka daga eins og venjulega. Vatnsleysustrandahreppur Brunnastaðaskóli í Vatnsieysustrandahreppi er til sölu ásamt 26.493 fm lóð. Skólinn er um 207 fm að grunnfleti. Skólahúsið var byggt 1942. Útveggir eru steyptir og einangraðir að innanverðu með vikursteini. Nánari uppl. veitir undirritaður á skrifstofu Vatns- leysustrandahrepps, Vogagerði 2, sími 92-46541 á skrifstof- utíma. Tilboð er tilgreina kaupverð og greiðsluskilmála leggist inn á skrifstofu Vatnsleysustrandahrepps fyrir 14. maí nk. Áskil- inn er réttur til að taka hvaða boði sem er eða haf na öllum. Sveitarstjóri Vatnsleysustrandahrepps. Varðar gnðníð ekki við lög? Til Velvakanda. Útvarpsstöðin „Rót“ virðist þess fullviss, að ísland sé orðið svo ræki- lega afskrifað land, að guðníð varði ekki við lög. Ætlar íslenska kirkjan að bregðast svo söfnuði sínum og öllum kristnum mönnum í þessu landi, að kæra ekki slíka fyrirlitn- ingu á fagnaðarerindinu, slíkt „ódáðaverk"? „Á ekki von á frekari aðgerðum af hálfu útvarpsréttar- nefndar,“ segir Kjartan Gunnars- son, formaður nefndarinnar. Ætlar kirkja vor að þegja við því, að út- varpað sé svívirðilegu íspotti yfri Jesúm Krist, á sjálfan föstudaginn langa? Krossfesting Krists höfð að háði, sem sent er yfír almenning. Það verður að ætlast til þess af öllum þeim menntuðu mönnum, sem eru í foiystu fyrir kirkju og kristni í þessu landi, að þeir geri sér grein fyrir því, að þetta mál verði ekki afgreitt með því að tala um „smekkleysu". Þeir eiga að sjá, að „stórt hæfír stóru“. Ef kirlqan vill halda virðingu sinni lætur hún stöðina „Rót“ ekki hrósa því, að málið hafí ekki verið kært. Útvarpsstjóri „Rótar“, Þór- oddur Bjamason, þóttist vera að biðja fyrirgefningar og klykkti út með því, að kalla þessa útsendingu sína „sprell". Er þá kristnum mönnum ekki nóg boðið — þar með kirkjuyfírvöldum og kirkjumálaráðherra? Menn sem spotta Krist vita ekki hvað fyrirgefning þýðir. En þeir kynnu að virða það, ef kirkjan þor- ir, að gjöra „vélendur að vísum féndum". Þetta stórmál verður ekki rétt afgreitt með blaðagreinum, né í predikunarstólum. Það eina sem sæmir kristnum mönnum er að láta slíkt útvarp ekki líðast. Það eina sem kristnir menn geta sætt sig við í þessu máli er að fá þessa „Rót“ upprætta, láta dæma stöðina „Rót“ til ævilangrar þagnar. Eða varðar guðníð ekki við lög? Rósa B. Blöndals húsgagna-höllín REYKJAVÍK MICROSOFT HUGBÚNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.