Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 55 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Viggó þjátfar FH VIGGÓ Sigurðsson mun þjálfa 1. deildarlið FH f hand- knattleik nœsta keppnistíma- bil. Að sögn stórnarmanns í handknattleiksdeild FH á að- eins eftir að ganga frá forms- atriðum. Viggó, sem kjörinn var þjálfari ársins í hófi handknattleiks- manna fyrri í þessum mánuði, hefur þjálfað FH-inga með góðum árangri undanfarin tvö leikár. Lið- ið hafnaði í öðru sæti á nýliðnu íslandsmóti og réðust úrslit móts- ins ekki fyrr en í síðasta leik eins og flestum er kunnugt. „Viggó hefur náð góðum árangri með liðið og við vildum hafa hann áfram og hann hafði áhuga og því hefur óformlega verið gegnið frá samningum," sagði ónefndur stjómamaður í samtali við Morg- unblaðið í gærkvöldi. Morgunblaðið/Bjami Eiriksson Vlggó Slgurósson mun þjálfa FH-inga næsta keppnistimabil. FH-ingar reikna með að vera með enn stærri hluti á næsta keppn- sama lið næsta vetur og ætla sér istímabili. KNATTSPYRNA Kemst vonandi til Búdapest - segirAtli Eðvaldsson, fyrirliði íslenska landsliðsins „ÉG vonast til að komast tll Búdapest og lelka með strák- unum gegn Ungverjum. Það fer þó allt eftir þvf hvernig okkur gengur gegn Bayer Leverkusen á laugardaginn. Ef við vinnum þá er óg bjartsýnn á að fá grœnt Ijós til að fara,“ sagði Atli Eðvaldsson, fyrirllði fslenska landsliðsins, í viðtali við Morgunblaðið f gœrkvöldi. Atli sagði að það væri slæmt hve mikið væri um forföll í íslenska landsliðinu. „Það hefði ver- ið gaman að geta stillt upp okkar sterkasta liði gegn Ungveijum. Þeir eru með mjög sterkt lið og léku vel gegn Englendingum nú í vikunni." íslendingar mæta Ung- veijum i vináttulandsleik næstkom- SigmundurÓ. Steinarsson skrifarfrá V-Þýskalandi andi miðvikudag. Þess má geta að Amór Guðjohnsen hefur nú gefið KSÍ endanlegt svar þess efnis að hann komist ekki í leikinn. Enn einn burðarásinn sem verður fjarverandi. HvfllrÁsgelr þaðsemeftlrer tfmabllslns? Ásgeir Sigurvinsson, fyrirliði Stuttgart, getur ekki leikið með félaginu gegn Hamburger í Stutt- gart á morgun. „Ég hafði sjálfur áhuga á að leika, en læknir félags- ins var á móti því. Hann sagðist enga áhættu taka,“ sagði Ásgeir. Eins og hefur komið fram þá meidd- ist Ásgeir á nára á dögunum. „Það getur farið svo að ég verði látinn hvfla út keppnistímabilið til að ég fái mig fullkomnlega góðan áður en sumarfrí hefst, og nýtt keppn- istimabil byijar," sagði Asgeir. HANDBOLTI Bjöm til Bremen Bjöm Jónsson, fyrirliði og leikstjómandi Breiðabliks, hefur fengið óformlegt tilboð frá vestur-þýsku 3. deildarliði í Bremen. Bjöm átti að fara utan í gærmorgun til viðræðna og skoða aðstæður, en komst ekki vegna verkfallsins. Bjöm er við- skiptafræðingur og hyggst nýta sér handboltann til framhalds- náms ytra. „Ég er ekki að fara í atvinnu- mennsku heldur aðeins að reyna að nýta mér handboltann í sam- bandi við framhaldsnám í Brem- en,“ sagði Bjöm í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Það yrði mikil blóðtaka fyrir Breiðablik ef Bjöm færi frá lið- inu því nýlega skrifaði bróðir hans, Aðalsteinn, undir samning við Schutterwald í vestur-þýsku 2. deildinni. KÖRFUBOLTI / ÚRVALSDEILD Matthías Matthfaaaon er ipjög hávaxinn, 2,02 metrar. Hér er hann i lands- ieik með íslendingum gegn írum I Evrópukeppninni og gnæfir yfir vömina. Hann Ieikur með Val næsta vetur. Matthías áheimleiðog- leikur með Val MATTHÍAS Matthíasson, sem leikiö hefur f Bandaríkjunum undanfarin ár er nú á heimleið og mun lelka maö Vaismönnum f úrvalsdeildinnl f körfuknatt- leik, nœsta vetur. Matthfas hefur stundaö nám viö háskóla f Minnisota og leikið meö liöl skólans. Hann lýkur námi f vor og ætlar þá aö koma heima og leika meö Valsmönnum. Matthías er 22 ára og hefur dvalið _ í Bandaríkjunum síðustu 7 ár. Áður en hann fór út lék hann með Valsmönnum og ætl- ar að ganga til liðs við gömlu fé- laga sína að nýju. Hann er mjög hávaxinn, 2.02 metrar á hæð og því sterkur undir körfunni, en slíkan leikmann hefur Valsmenn einmitt vantað. Matthías hefur lítið getað leikið með íslenska landsliðinu, en var þó með í Austurríki vorið 1985 og lék þá mjög vel. Hann var einnig með í C-riðli Evrópukeppninnar fyrir tveimur árum, en átti þá við meiðsli að stríða og hefur reyndar lítið. getað leikið síðan. Þess má til gamans geta að bróðir Matthíasar, Magnús, hefur einnig leikið Bandaríkjunum. Hann stund- ar nám við Rice háskólann ( Texas og hefur leikið með liði skólans, en hann og lýkur námi eftir tvö ár. KNATTSPYRNA Erfitt ferðalag tll Dresden ÆT Islenska ólympíulandsliðið ( knattspymu kom til Dresden í Austur-Þýskalandi kl. 19.00 ( gær- kvöldi eftir erfitt ferðalag frá Amst- erdam ( Hollandi. Liðið æfði f gær- kvöldi á grasi rétt við hótelið, en leikurinn á laugardaginn fer fram í Bischofswerer sem er um 80 km frá Dresden. „Þetta var rryög erfitt ferðalag. Við flugum frá Ámsterdam til Prag og síðan með rútu yfir til Austur- Þýskalands og það tók langan tfma að komast ( gegnum landamærin," sagði Guðni Kjartansson, aðstoðar landsliðsþjálfari, (samtali við Morg- unblaðið f gærkvöldi. Guðni sagði að allir ieikmenn (slenska liðsins væru við góða heilsu og tilbúnir ( slaginn á laugardag- inn. Hann bjóst við því að þeir myndu æfa á vellinum, sem leikið verður á, á morgun. HANDKNATTLEIKUR Essen vill fá Alfreð aftur i til hvað ég geri eftireitt ár,“ sagði Alfreð Gíslason í gær IFNN Euan hafa laat hnrt »A AlfraA ftfslasuni. — I eitt ár að aðlaga sig íslenskum FORRÁÐAMENN Essen hafa lagt hart að Alfreö Gíalaayni, landsliösmanni f handknattleik, aö hann komi aftur til fóiags- ins eftir eitt ár, þegar hann hefur lelkiö keppnistfmabil meö KR á íslandi. „Elns og staöan er f dag þá fer óg helm til að vera, en maður velt aldrei hvaö veröur upp á teningum eftir eitt ár,“ sagöi Alfreö f viötali viö blaðamann Morgunblaösins fDUsseldorf fgær. Það getur vel farið svo að ég fari aftur út „í víking" eftir að hafa keppt a Ólympíuleikunum, og með KR heima. Annað hvort verð ég áfram ( KR eða fer þá aft- ur til Vestur- Þýskalands. Forr- áðamenn Essen hafa rætt við mig og óskað eftir að ég komi aftur til félagsins 1989. Ef ég fer út er ekkert vlst að ég fari aftur til Essen, en ég færi aftur til Vestur-Þýskalands. Það er öruggt," sagði Alfreð, sem segir að hann eigi eftir að leika SigmundurÓ. Steinarsson skrifarfrá V-Þýskalandi handknattleik í fimm til sex ár í viðbót. Póll halm tll frambúöar? Páll Ólafsson, sem hefur einnig gengið til liðs við KR, sagði að hann kæmi líklega heim til fram- búðar. „Maður veit þó aldrei hvað kemur upp á ef maður fengi freist- andi tilboð frá erlendu liði. Þá myndi ég hugsa mig vel um. Ég reikna þó ekki með að rffa mig upp aftur og halda út eftir að hafa verið eitt ár heima. Ég hef ákveðið að ganga til liðs við KR og ég veit að það tekur meira en AHraö Qfslason. eitt ár að aðlaga sig (slenskum handknattleik og ná upp sterku liði hjá KR. Því er eðlilegt að við Alfreð leikum lengur með KR- liðinu en eitt keppnistímabil," sagði Páll við Morgunblaðið. Erfiöaata daildarkappnl f haiml f V-Þýskaiandl Þeir félagar voru sammála um að ef þeir færu aftur út til að leika handknattleik færu þeir ekk- ert annað en til Vestur-Þýska- lands. „Hér fer fram harðasta og erfiðasta deildarkeppni ( heimi, sem er virkilega gaman að taka þátt (,“ sögðu þeir féiagar við blaðamann (gær. Páll kemur heim (lok maí en Alfreð l júní. Alfreð og félagar hans hjá Essen eiga erfið verkefni fyrir höndum, þeir geta bæði orðið bikarmeistarar ( Vestur-Þýskalandi, og Evrópu- meistarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.