Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 Morgunblaðið/Albert Kemp Nemendur Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar í maraþondönskunámi. Fáskrúðsfj örður: Maraþondönskunám Fáskrúðsfirði. NEMENDUR 8. bekkjar Grunn- skóla Fáskrúðsfjarðar efndu til maraþonkennslu/-náms í dönsku fyrir skömmu er stóð frá föstu- dagsmorgni til laugardagsmorg- uns. Maraþonið var háð til að afla fjár í ferðasjóð nemenda. Alls söfnuðust 80.000 krónur í áheit. - Albert © NETtÁíCttn-AR OGLÉTTAR UÓSRITUNARVÉLAR - og þær gera altt sem gera þarf á minni skrtfstofum D-10 _ Lítil, einföld og þvl traust Fyriitak á skriftxxðið! Verö kr. 25.025.- stgr. D-100 I 5 líta prentun ef viH, innsetning einstakra arka, innbyggður aikabakki til að spara pláss; hágæðaprentun og hagkvæmni í rekstri. Verð kr. 54.200.- stgr. lKJARAN AflMÚLA 22. SiM (91) B » 22. 106 REYKJAVlK ftorjptn- í Kaupmannahöfn FÆST j BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Hugheilar þakkir til allra sem glöddu mig með skeytum, blómum, gjöfum og heimsóknum á 75 ára afmœlisdegi mínum 13. þ.m. Herdís FriÖriksdóttir, Grænuhlíð 16. Nýtt - Nýtt Glæsilegt úrval af sumarvör- um. Pils-blússur-peysur Glugginn, Laugavegi 40 (Kúnsthúsinu). 0RÐSENDING TIL DEUTZ EIGENDA Það hefur orðið að samkomulagi milli Hf. Hamars og Þórs hf. að frá og með 15. maí 1988 muni Þór hf. yfirtaka umboð fyrir DEUTZ traktora á íslandi. HF. HAMAR ÞÓR HF. Skröksögur í þingsölum eftirSturlu Kristfánsson Það er a.m.k. ljótt að skrökva eða fela sannleik- ann sér til framdráttar og öðrum til miska — jafnvel refsivert Sameiginleg yfirlýsing ríkislög- manns og alþingismanns í bréfi til ritstjóra DV dagsett 11. apríl sem birt var í DV þriðjudaginn 12. apríl á annarri síðu neðst til hægri vakti furðu margra lesenda. Ekki verða spumingar þær og hugdettur, sem bréfkorn þeirra fóstbræðra hafa vakið, til umfjöll- unar hér en rétt þykir mér að reyna að greiða nokkuð úr þeim vanda, er ég hef nú valdið með meintri vanstillingu minni, sem birtist í stuttu viðtali í DV laugardaginn 9. apríl. Ég sé það auðvitað núna að ég hefði átt að stilla skapsmuni mína betur og láta það vera að láta um- rætt dómsmál hafa nokkur áhrif á líf mitt eða yfír höfuð að taka mark á niðurstöðunum. Að vitna síðan í ummæli fv. menntamálaráðherra, svona eftir minni, er auðvitað óaf- sakanlegt. En hvort tveggja er, að öll þessi mál hafa fengið mikið á mig og svo hitt að ég hef ekki verk Sverris Hermannssonar við símann og því verða tilsvör mín kannski ónákvæm og vanstillt eða ómark- viss þegar blaðamaðurinn hringdi í mig. Töluð orð verða ekki aftur tekin, en gaman hefði nú verið ‘ef mér hefði tekist að vera markviss og yfirvegaður og afgreiða málið ákveðið og kröftuglega, t.d. með því að segja að ég léti ekki ein- hveija kóna þarna fyrir sunnan segja mér fyrir verkum og ef þetta hyski ætlaði að halda áfram áróðri og bumbuslætti þá myndi það ekki leiða til annars en þess að allt þetta mál yrði brotið til mergjar og þá hlyti það að leiða til þess að engum yrði hlíft og engu yrði eirt. Héðan af get ég sem sagt ekki sparað mér vanstillinguna en ég ætla að reyna að bæta fyrir hana með því að fletta upp í gögnum og fara háirétt með. Lítum fyrst á Alþingistíðindi 12. hefti 1986 - 87 bls. 2373. Þar segir menntamálaráðherra í um- ræðum utan dagskrár (brottvikning fræðslustjóra) um brottvísunina: „Allra lagaákvæða var gætt í fyllsta samráði við ríkislögmann um brottvikningu þessa. Því var það að eftir áminningar skriflegar og munnlegar tvívegis var með vísun til laganna ákveðið að gefa Sturlu Kristjánssyni kost á því að svara fyrir sig eins og tilgreinir í lögunum að eigi að gera ef kostur er. Þetta var gert 9. jan.“ Um þessar fullyrðingar ráðherr- ans kemst dómarinn að eftirfarandi niðurstöðu: „Samkvæmt 2. mgr. 7. gr. 1. 38/1954 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins skal veita starfsmanni áminningu áður en honum er vikið úr starfi. Líta verð- ur svo á að slík áminning skuli varða þær ástæður, sem brottvikn- ing er síðan byggð á. Brottrekstr- arástæður eru tvær samkvæmt bréfí ráðherra frá 10. janúar 1987. Annars vegar að stefnandi hafi sniðgengið fyrirmæli ráðuneytisins varðandi fjármálalega umsýslu í fræðsluumdæminu og hins vegar að hann hafí ítrekað brotið trúnað- Sturla Kristjánsson „Nú að gengnum dómi í héraði er enn rúm til sátta og samninga. Hvernig væri að líta á samanburðarúttektina, læra af reynslunni og bera í brestina, því „bót er oss heitið ef bilar ei dáð“. arskyldu þá er á honum hvíli sem starfsmanni ráðuneytisins. Að því er fyrri brottvikningarástæðuna varðar, verður ekki séð, að stefn- andi hafi fengið formlega áminn- ingu vegna hennar. Áminning sú er stefnanda var veitt með bréfí dags. 21. ágúst 1986 er vegna þeirra upplýsinga, sem veittar voru fjölmiðlum um áætlanagerð menntamálaráðuneytisins til fjár- laga 1987. Er í bréfinu vísað til 2. mgr. 7. gr. 1. 30/2954. Ennfremur er því haldið fram af stefnanda að rætt hafi verið við stefnanda og honum verið gefinn kostur á að tala máli sínu á tveimur fundum, annars vegar 26. september 1986 og hins vegar 9. janúar 1987. Það verður ráðið af framburði vitna, að fyrri fundurinn hafí verið árviss sameiginlegur fundur fræðslustjóra landsins og hafi ráðuneytisstjóri rætt þar almennt stöðu fræðslu- stjóraembættisins gagnvart menntamálaráðuneyti. Komið hefur fram að stefnandi hafi spurt hvort skilja bæri orð ráðuneytisstjóra þannig að stefnanda bæri að segja af sér og hafí því verið neitað. Að því er varðar þann fund sem ráðuneytisstjóri og skrifstofustjóri héldu með stefnanda einum hinn 9. janúar 1987, þykir upplýst að stefnanda hafí ekki verið tjáð þegar hann var boðaður til fundarins að sá fundur væri haldinn í þeim til- GAUTABORG 3xíviku FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Frestun oðalfundar Vegna sérstakra aðstæðna og óvissu um framgang efnahagsmála hefur framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambands íslands ákveðið að fresta áðurboð- uðum aðaifundi, sem vera átti á morgun, 17. maí, til þriðjudagsins 7. júnínk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.