Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 Svona eyöir klórflúrkolefni (ClFC) ózon-laginu í andrúmsloninu Ozon-laaiö X eöa Heiohvolfið (um 8-65 km fyrir ofan Jöröu) hefur minnkaö um 2,3% frá 1969 Um 20 ár getur tekið fyrir klórflúrkolefniö að komast upp í / 'S ózon-lagiö, en ? þar getur það 1 veriöí130ár. s Veörahvolf (frá Jöröu upp i 8-18 km hæö) Hiö verndandi ózon-lag Jaróar hefur undanfarin ár stööugt látið á sjá, a.m.K. síöan 1969. Orsökin er klórflúr- kolefnl (ClFC) gert af manna höndum, sem fengið hefur aö sleppa út í andrumsloftið í um 50 ár. Nú fyrst hafa sumar rikis- stjornir gert ráöstafanir til þess aö haagja á eyðingu ózon- lagsins, aöallega meö því aö leita annarra efna í staö CIFC. Ózon-samelnd Klór-frumelndlr (bláar) Útfjófublá gelslun Ózon (O3) er óvenjuleg súrefnis- sameind með þrjár súrefnjs- frumeindir f stað tveggja. I neöri lögum lofthjúpsins er þaö mengunarvaldur, en í efri lög- unum myndar þaö verndarlag, sem drekkur í sig hættulega útfjólubláa geislun frá sólu. Þegar ClFC stigur upp í ózon- lagiö leysir sólarljósiö klóriö úr læöingi sameindarinnar, en klóriö brýtur síöan ózon- sameindina niður. Hver klór- frumeind getur splundraö allt aö 100.000 ózon-sameindum. ySam mM M Úr plast-kvoöu, sem notuö er í skyndibita-umbúöir og byggingareinangrun % l)r kvoöu, sem notuð er í sessur, svæfla og bílsæti M þr fljótandi plastefnum S& ýr úöabrúsum og iönaöarleysiefnum m Úr kæliefnum í ísskápum og loftkælingartækjum Aíeiöingar ózotv eyfSrtga? # Aukning húökrabbameins, vagls og erfðaskemmda m Hækkun hitastias um heim allan; gróöurfar, búfénaöur, fiskur og svif bíoa tjón af. KRGN / Morgunblaöiö/ AK Að undanförnu hafa umræður um ózon-lagið og eyðingu þess aukist, ekki sist með tilliti til þess að talið er að það sé þynnst við heimskautasvæðin. Hins vegar er hætt við að fólk geri sér e.t.v. ekki fulla grein fyrir því ferli, sem að baki býr og er skýringarmyndin að ofan birt í von um að hún skýri mál þessi að einhverju gagni. Suður-Kórea: Mótmæli háskóla- nema bæld niður Seoul, Reuter. Óeirðalögreglan í Seoul skaut á laugardag táragasi að 15.000 háskólanemendum, sem kröfðust þess að Norður- Kóreumönnum yrði leyft að halda Ólympíuleikana með Suð- ur-Kóreumönnum. Háskólanemendumir lögðu til að nemendur frá Norður- og Suð- ur-Kóreu kæmu saman í landa- mæraþorpinu Panmunjom 10. júní til að ræða þá hugmynd að ríkin héldu Ólympíuleikana saman, sem yrði að þeirra mati fyrsta skrefíð í sameiningu ríkjanna. Stúdent- amir sögðu að í viðræðunum ætti einnig að fjala um íþróttasam- skipti suður- og norður-kóreskra nemenda og um fjölskyldur sem sundmðust í Kóreustríðinu á áran- um 1950-53. Talsmaður norður- kóresku stjórnarinnar hafði sagt fyrr um daginn að aðeins ríkis- stjómir ríkjanna ættu að fjalla um slík mál. Óeirðalögreglan skaut táragasi að nemendunum þegar þeir stefndu til miðbæjar Seoul. Nem- endumir köstuðu þá steinum og bensínsprengjum að lögreglunni og hrópuðu meðal annars: „burt með bandarísku heimsvalda- sinnana sem koma vilja í veg fyrir að föðurland okkar verði sameinað að nýju.“ Þetta vora mestu átök sem átt hafa sér stað síðan Roh Tae-woo tók við völdum af einræð- isherranum Chun Doo Hwan í fe- brúar. f I Reuter Suður-kóreskur námsmaður heldur á mynd af skólafélaga sem framdi sjálfsmorð á sunnu- dag til að krefjast þess að pólití- skir fangar yrðu leystir úr haldi og að Roh Tae-woo forseti segði af sér. Danmörk: Breytinga að vænta á umdeildri ályktun við fulla aðild að NATO. En hinn svo kallaði meirihluti í öryggis- málum, jafnaðarmenn, Sósíalíski þjóðarflokkurinn og Radikale venstre, er enn við lýði þó hann hafí tapað 7 þingsætum. Hvaða áhrif þessi meirihluti hefur er enn ekki ljóst. Það kem- ur á daginn þegar hið nýkjöma Þjóðþing á að hrinda ályktuninni, sem leiddi til kosninganna, í fram- kvæmd. Bæði jafnaðarmenn og Só- síalíski þjóðarflokkurinn fullyrtu að loknum kosningunum að álykt- uninni yrði ekki breytt. En Radik- ale venstre hefur gefið í skyn að málamiðlunar sé þörf sem grætt geti sárin eftir harkalegar umræð- ur. Forsíðuefni Uppranalega ályktunin fól í sér að skipstjóram erlendra herskipa skyldi afhent bréf þar sem segði að kjamorkuvopn væra bönnuð í Danmörku á friðartímum. NATO-ríki, einkum Bandaríkin og Bretland, hafa gagnrýnt álykt- unina harðlega og sagt að fari svo þá geti Danir ekki reiknað með liðsstyrk á hættutímum. Radikale venstre hefur bent á þá hugsanlegu málamiðlun að Danir geri erlendum ríkisstjómum grein fyrir stefnu sinni og biðji þær um að greina flotaforingjum sínum frá henni. Líklega styðja jafnaðarmenn þessa tillögu þegar til kastanna kemur: Flokkurinn vill ekki stofna tengslunum við radíkala í hættu á meðan stjóm beggja flokkanna er inni í myndinni. Svend Auken, hinn nýi formaður Jafnaðar- mannaflokksins, leggur jafnframt áherslu á að Danir sýni ábyrgð og veki traust. „Danmörk sam- vinnunnar" er eitt af slagorðum hans og gefur fyrirheit um að ekki mætist lengur stálin stinn í öryggismálunum. Umræðan um kjamorkuvopn mun væntanlega halda áfram á opinberam vettvangi. Bandarískir sérfræðingar og fyrrverandi flota- foringjar staðfestu í kosningabar- áttunni að mjög líklega séu þess dæmi að kjamorkuvopn hafí verið um borð í herskipum sem sótt hafa Danmörku heim. Víst er að næsta heimsókn herskips til dan- skrar hafnar verður forsíðuefni í blöðunum. Kjarnorkuvopn - nei takk! Búast má við því að minna beri á rifrildinu í Þjóðþinginu um öryggismál en áður. Radíkalar leggja áherslu á að hætt verði að hafa fyrirvara um afstöðu Dana neðanmáls í ályktunum ráðherra- funda NATO. Sú stefna er úrelt og hefur þá hættu í för með sér að Danmörk einangrist. Nú er uppbyggilegri afvopnunarstefna á dagskránni sem þó skal ætíð end- urspegla afstöðu meirihluta dönsku þjóðarinnar: Hlynntir NATO-aðild en andvígir kjarn- orkuvopnum. Margir halda einnig að breytt liðsskipan muni gera andrúmsloft- ið í Þjóðþinginu þolanlegra. Breyt- inga er til dæmis að vænta á hög- um tveggja orðhvötustu þingskör- unganna, hvors úr sinni fylking- unni. Jafnaðarmaðurinn Lasse Budzt, sem farið hefur í fylkingar- brjósti í kjamorkuvopnamálunum, hættir nú þingmennsku fyrir ald- urs sakir. Öflug hreyfíng er innan Radikale venstre fyrir því að NATO-vinurinn og maðurinn sem barist hefur gegn neðanmáls- greinunum, Uffe Ellemann-Jens- en, verði ekki utanríkisráðherra á ný. Næðingur á toppnum Stóra spumingin eftir kosning- arnar er sú hvað verði Um Le Pen Danmerkur, Mogens Glistrap og Framfaraflokkinn hans. Fyrir ein- ungis níu mánuðum hafði flokkur- inn 4 þingmenn en nú era þeir orðnir 16. Radikale venstre undirbýr málamiðlun Árósum, frá Jens Anker Boje, Reportag'eGruppen ÞRÁTT fyrir að borgaralegu flokkarnir hafi unnið sannfærandi sigur í kosningunum í Danmörku er útlit fyrir að áfram verði meirihluti fyrir óbreyttri afstöðu til varnarmála. Meirihluti þing- manna í Þjóðþinginu vill áfram vinna að afvopnun innan NATO, þótt hætt verði að hafa fyrirvara um afstöðu Dana neðanmáls í ályktunum ráðherrafunda NATO. Þreifingar um nýja stefnu- skrá stjómar benda einnig til að Framfaraflokkurinn, hinn ótví- ræði sigurvegari kosninganna, einangrist á hægri vængnum. Margir hafa túlkað úrslit kosn- inganna sem greinilegan stuðning Nordfoto Poul Schlliter kemur af fundi Margrétar drottningar 12. maí síðastliðinn. Þrátt fyrir kosningasigurinn bendir ýmislegt til þess að Fram- faraflokkurinn verði áhrifalaus. Bæði jafnaðarmenn og radlkalar hafa lagt höfuðáherslu á að ein- angra hann. Sú yfirlýsing Glis- traps frá því á kosninganóttina að henda eigi öllum múhameðs- trúarmönnum út úr Danmörku hafa vakið reiði. Fjórflokkarnir með Poul Schluter, forsætisráðherra, og Uffe Ellemann-Jensen í broddi fylkingar hafa lýst sig reiðubúna til samstarfs við Framfaraflokk- inn. Einkum í þeirri von að Pia Kjærsgaard, sem á heiðurinn af hinum auknu vinsældum Fram- faraflokksins, ryðji hófsamari stefnu veginn. Kjærsgaard tekur ekki undir yfírlýsingar Glistraps en hún er sömu skoðunar. Kjærsgaard legg- ur áherslu á að flokkurinn sé reiðubúinn til tilslakana ti) að komast til áhrifa. Flokkurinn er reiðubúinn til málamiðlana um hvað sem er og jafnvel fús að greiða atkvæði með fjárlögunum í fyrsta skipti. Þó Schlúter óski þess að ekkert borgaralegt atkvæði fari til spillis þorir hann líklegast ekki að auka samstarfíð við flokkinn hvað þá efna til stjómarsamstarfs. Slíkt jafnaðist á við línudans án örygg- isnets. Fjórflokkarnir og Fram- faraflokkurinn hafa saman ekki meirihluta á þingi og hinir flokk- amir myndu leggja flest í sölurn- ar til að steypa slíkri stjóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.