Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 Daði E. Jóns- son - Minning Fæddur 26. mai 1943 Dáinn 2. maí 1988 Ég lifi í Jesú nafiii, í Jesú nafni ég dey, þótt heilsa og líf mér hafni, hræðist ég dauðann ei. Dauði, ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt í Kristí krafti ég segi: komþúsæll.þáþúvilt. (H.P.) Það var sem nístingshrollur færi um mig, er ég frétti andlát skóla- bróður míns, Daða Eysteins Jóns- sonar, sem varð bráðkvaddur á heimiíi sínu að kvöldi 2. maí sl. Hann útskrifaðist með mér frá Verzlunarskóla íslands vorið 1963 og vorum við skólafélagamir ein- mitt að halda upp á 25 ára útskrift- arafmæli okkar föstudaginn 29. apríl sl. Var Daði þar hrókur alls fagnaðar eins og jafnan og grunaði engan, að skilin yrðu svo skjót milli lífs og dauða. Daði var skólabróðir minn í 4 ár, frá 1959—1963. Það er nú svo, að kynni við skólafélaga, sem stofnað er til á þessum mótunarárum, verða • ævarandi og fymast aldrei. Verzl- unarskólinn var þá ekki stór og mikili, allir þekktust og voru út á við sem órofa heild. Skólinn var okkar uppeldisstofnun og mótaði okkur ævilangt. Daði lét ekki mikið fyrir sér fara, en hann var hvers manns hugljúfí, alltaf til hjálpar reiðubúinn og ávann sér virðingu og velvild bæði kennara og nem- enda. Hann var félagslyndur og átti stóran þátt í þeim góða anda, er ríkti í skemmtanahaldi okkar. - Man ég eftir mörgum skemmtileg- um stundum, sem við áttum saman, skólaskemmtunum, skólaferðalög- um og bara skemmtilegum viðræð- Að kvöldi 10. maí sl. lést Ami Haraldsson fyrrverandi verslunar- maður. Andlát hans bar fremur brátt að þrátt fyrir að hann hafí átt við erfíð veikindi að stríða. Sjálf- ur var Ámi tilbúinn að kveðja hið jarðneska líf og ganga á vit Hins æðsta, fullviss að þar myndi hann hitta fyrir horfna ástvini. Hann kvaddi með hógværð og friðsæld en skilur eftir sig góðar minningar hjá þeim sem hann þekktu og þótti vænt um hann, minningar sem gott er að eiga og hverfa til. Ámi Haraldsson fæddist í Reylcjavík 29. desember 1912. Hann var sonur sæmdarhjónanna Haraldar Ámasonar og Amdísar Bartels. Ámi átti fjögur systkini, þau Bjöm, Kristínu, Jóhönnu og Erlu og ólust þau upp í foreldrahús- um og nutu mikillar ástúðar. Har- aldur, faðir Áma, var umsvifamik- ill kaupsýslumaður í Reykjavík í sinni tíð. Hann rak Haraldarbúð í Austurstræti 22 og þótti í mörgu brautryðjandi í kaupmennsku á Is- landi. Þótti verslun hans lengst af bera af öðrum og var auðheyrt á Áma að hann var stoltur af föður sínum og ri§aði oft upp æsku- og unglingsár sín og talaði um Harald- arbúð — hversu glæsilega og smekklega hún hefði verið búin. Ungur að árum fór Ámi í versl- unarskóla á Englandi og stundaði þar nám um hríð. Eins og títt var um böm efnafólks á þessum árum ferðaðist Ámi mikið um heiminn og aflaði sér þannig þekkingar um menn og málefíii síns tíma. Hann var sannkallaður heimsmaður og bar ætíð næmt skynbragð á gæði og fegurð. Ámi var mjög myndarlegur mað- um á göngunum í Verzló. Öll vorum við ung og glöð og höfðum gaman af græskulausu gamni við kennara og nemendur. Allt slíkt var þó í góðu, en eins og allra ungmenna er háttur, áttum við okkar glettni- stundir við kennara, sem tóku því auðvitað misvel. Daði vildi aldrei grátt gaman við neinn og er það ekkert oflof að segja, að hann var með eindæmum góð sál. En eins og hógværra er háttur, fór ekki mikið fyrir honum, en þeim mun betra var að leita til hans, ef eitt- hvað bjátaði á. Þá var allt „ekkert mál“ og lagði hann sig allan fram. Við Daði urðum góðir vinir þrátt fyrir ólík áhugamál og get ég sagt hér, að hann reyndist mér einstak- lega vel og vissu fæstir um þau mál, er ég bar undir hann. Af eigin reynslu get ég þvt sagt, að öllum vildi hann gott gera. A verzlunar- skóiaárum sínum hafði Daði kynnst tilvonandi konu sinni, Báru M. Eiríksdóttur, og hafði hann því fest ráð sitt þegar í skóla, enda ham- ingjusamur mjög með Báru. Þau giftu sig í nóvember 1965. Böm þeirra eru þijú: María Björk, f. 18.2. 1965, Krirtrún Helga, f. 9.10. 1971 og Atli Már, f. 26.2. 1976 og sjá þau nú á eftir yndislegum föður og vini langt um aldur fram. Minningin um góðan föður lifir þó og verður þeim til styrktar. En það er auðvelt fyrir utanaðkomandi að skrifa þannig huggunarorð, því að sá, sem fyrir sorginni verður, upplifír hana, eins og syrgjandi einn getur gert og þá eru orð svo lítils megnug. En sorgina verður að takast á við; tala um hana og umfram allt ekki byrgja hana inni. Þegar svo snöggan dauðdaga ber að, er svo margt, sem maður vildi hafa talað ur og sagt var að Reykjavíkurdætur hefðu iðulega snúið sér við á götum borgarinnar þegar þetta glæsi- menni gekk hjá. Þá var einnig haft á orði að konur hefðu gjaman kos- ið að láta Áma afgreiða sig í Har- aldarbúð þar sem hann starfaði á yngri ámm, ekki bara vegna glæsi- leika hans, heldur einnig vegna þess að hann hafði afburðaþekk- ingu á þeim vömm sem vom á boðstólum og var mikið lipurmenni. Árið 1940 kvæntist Ámi Har- aldsson Elínu Ingvarsdóttur Bjamasonar skipstjóra. Elín var kvenna fegurst og var það mál þeirra er sáu þau saman að þar hefði farið glæsilegasta par borgar- innar.Ámi og Elín eignuðust þijá drengi. Elstur er Haraldur, rann- sóknarmaður í Reykjavík, þá Bjami Ingvar, veitingamaður í Reykjavík, og yngstur er Bjöm flugvélstjóri hjá Flugleiðum. Þeir em allir mann- kostamenn og reyndust föður sínum mikil stoð í erfíðum veikindum hans. Því miður entist hjónaband Áma og Elínar ekki og slitu þau sam- vistir. Árið 1963 kynntist Ámi móður m inni, Kötlu Dagbjartsdóttur, en hún var ekkja með tvö böm. Ámi hafði þá um árabil átt í útistöðum við Bakkus konung, sem marga menn reynir að knésetja. Katla hjálpaði honum að losna undan þeim áhrifamætti í nokkur ár og góð vinátta tókst með þeim. Árið 1966 urðu þau viðskiptafélagar er þau festu kaup á veitingastaðnum Brytanum í Austurstræti 4. Þessari kaffistofu breyttu þau og kölluðu Fjarkann og varð hann fyrsti og vinsælasti skyndibitastaðurinn í Reykjavík næstu árin. Þau Katla betur út um, tjáð tilfínningar sínar betur, en enginn á von á dauðanum í blóma lífsins og þegar engin teikn em á lofti um að endalokin séu svo nærri. En trúin á góðan Guð og almætti hans mun veita Bám og bömunum styrk til þess að gera sér ljóst, að Daði er horfinn í þá vistar- vem, sem bíður okkar allra og hann veit hvað þeim fínnst hafa verið ósagt við hann og einnig, hvað hann vildi sagt hafa við þau. En hið eina, sem er öraggt við fæðingu nýs ein- staklings, er sú vissa, að hann muni deyja, þegar hans tími kemur og við verðum að trúa því, að okk- ar bíði betra lff, sem bæti okkur upp allar sorgir í þessari jarðvist. Öll orð em svo tómleg, þegar hjart- að er fullt af sorg og spumingum: Hvers vegna hann? Það em svo margir, sem þrá að deyja, en svo em fullfrískir einstaklingar kallaðir frá hálfnuðu dagsverki. Mannlegur máttur fær þessu ekki svarað. Vorið 1963 vom sannkallaðir gleðidagar. Þá var peysufatadagur- inn ógleymanlegi, glettnar og gam- ansamar kveðjur og þakkir til læri- feðra og það var vor í hugum okk- ar allra. Eftir lokaprófín það ár fómm við sitt í hveija áttina, en alltaf var eins og einhver nákominn mætti manni, ef maður sá þessa fyrrverandi skólafélaga á götu og tók þá tali. Eins og gengur hafði maður meira samband við suma en og Ámi ráku Fjarkann sameigin- lega fram til ársins 1979. Síðustu árin umgengust Katla og Ámi lítið en góður kunningsskapur hélst þó með þeim alla tíð. Eins og áður er drepið á háði Ámi harða glímu við Bakkus. Sú glíma reyndi á hann og átti sjálf- sagt þátt í því hversu heilsu hans hrakaði ört. Síðustu mánuði lífs síns dvaldist Ámi á Reylq'alundi og naut þar góðrar umönnunar. Þar áður hafði hann dvalist langdvölum á Heilsuhælinu í Hveragerði og á Vífílsstöðum og hafði hann oft orð um þann velvilja sem hann fann þar í sinn garð. Meðan Ámi var heill heilsu stundaði hann útilíf af miklum áhuga. Laxveiðar vom líf hans og yndi og aðaláhugamál um langt skeið. Hann var sannkallaður snill- ingur þegar hann var með stöngina í hendi og unun að horfa á hann kasta flugu. Mér em í fersku minni ferðimar í Norðurá í Borgarfirði. Aldrei leið Áma betur en einmitt við ána þegar hann var að egna fyrir laxinn. Það skipti minnstu máli hvort fengurinn var meiri eða minni. Ámi var frábær leiðbeinandi og eftirsóttur sem slíkur enda gjör- þekkti hann ámar í Borgarfírðinum þar sem hann stundaði laxveiðar af kappi, oft með fyrirmönnum aðra. En allt um það; þegar við hittumst, var eins og tíminn stæði í stað. Állir samglöddust, ef ein- hveijum gekk vel og allir sam- hryggðust, ef eitthvað bjátaði á. Ég hitti Daða iðulega í gegnum árin, alltaf jafn hressan og þá var gjaman minnst á gömlu góðu árin. Vom þá rifjaðar upp minningar um brall okkar í kennslustundum, gamanið á nemendamótum og raunar allt það gleðilega, sem fylgdi þessum ámm. Við vomm líka svo heppin að lúta stjóm mesta lær- dóms- og viskumanns, sem Verzl- unarskólinn hefur átt að skóla- stjóra. Dr. Jón Gíslason var kenn- ari af Guðs náð og þótt hann væri strangur, var hann mannvinur og skildi sálarlíf okkar ungmennanna. Hann sýndi okkur fram á, að mannshugurinn einn stenst tímans 'tönn og því beri að þroska hann, vísindum og tækni til framfara. Ég minnist þess, að ég hitti Daða fyrir nokkmm ámm og tókum við tal saman. Við ræddum um lífíð og þá braut, er ýmis okkar höfðu valið. Sagði Daði þá m.a. að hann virti dr. Jón heitinn æ meir eftir því sem hann yrði eldri og þroskaðri og væri það gæfa okkar að hafa notið leiðsagnar slíks andans stórmennis, sem þó var svo hlýr og gegnum- heill. Minnist ég þess, hve umræða þessi festist í huga mér, því að andinn í Verzlunarskólanum okkar var einstakur. Eins og áður er sagt, lukum við verzlunarprófí vorið 1963. Skildust þá leiðir sumra okkar, því að sumir héldu áfram námi og luku stúdents- prófí, en aðrir fóm út í atvinnulífíð og dreifðist því hópurinn skiljan- lega. Daði var í hópi þeirra, sem fóm strax til starfa í lífsins skóla. Eftir nám hóf hann fyrst störf hjá Eiríki Ketilssjmi, en fór síðan til starfa hjá Dentalíu og starfaði þar lengi vel. Síðan hóf hann störf hjá Tann- smíðaverkstæðinu í Síðumúla 29 og þar starfaði hann til dauðadags. Þau hjón höfðu lagt í það stórvirki að reisa sér hús á Marbakkabraut 22 í Kópavogi og fluttu þangað inn landsins á sínum yngri ámm. Nú hefur Ámi lagt út á ókunnar leiðir, sem við öll eigum eftir að fara fyrr eða síðar. Erfiðleikar lífsins og erfíðir sjúkdómar eru að baki og nýtt líf framundan. Áma mun án efa famast þar vel. Ég og fjölskylda mín þökkum fyrir sam- fylgdina með Áma um leið og við vottum sonum hans og fjölskyldum þeirra dýpstu samúð. Bryndís Valgeirsdóttir í dag er gerð frá Dómkirkjunni útför Ama Haraldssonar, verslun- armanns, er andaðist á Reykjalundi hinn 10. þ.m. Hann var elstur bama hjónanna Haraldar Ámasonar, kaupmanns, og Amdísar Henriksdóttur Bartels, fæddur á Laufásvegi 3 hér í borg hinn 29. desember 1912. Bamungur fluttist hann með for- eldmm sínum á Hverfísgötu 44, en mjög var þá þægilegt að búa í því hverfí vegna þess að rétt ofan við homið á Hverfísgötu og Vatnsstíg hafði athafnamaðurinn Jónatan Þorsteinsson mikil verksmiðjuum- svif og seldi hann nágrönnum sínum afgangsraforku, þannig að þeir gátu lýst upp hús sín. í þessu hverfí athafna og nýmæl- is ólst Ámi upp til fermingaraldurs, en þá flutti flölskyldan aftur á Lauf- ásveg, í þetta skiptið í hús nr. 33, og þar bjó Ámi þar til hann stofn- aði sitt eigið heimili árið 1940. Á bemsku- og æskuámm sínum á Hverfísgötunni knýtti Ámi vin- áttubönd við ýmsa jafnaldra sína þar, er urðu ævilangt tryggir vinir hans og ferðafélagar. Snemma hóf Ami nám hér í verslunarfræðum og fór síðan utan til Englands og Þýskalands til þess að afla sér frekari menntunar. Að námi loknu kom hann aftur til starfa í verslun föður síns í Austur- stræti, en þar hafði hann á námsár- unum fetað sín fyrstu spor á versl- unarbrautinni. Til þeirra starfa, er þar biðu hans, var hann mjög vel undirbú- Minning: Ámi Haraldsson fv. verslunarmaður í ágúst 1987. Entist því Daða stutt vist í þeim híbýlum, sem þau höfðu lagt svo hart að sér við að eignast. Lífið virtist blasa við þeim. Bömin vom komin af erfiðasta aldri og Bára vann hálfan daginn hjá Sam- bandi ísl. sveitarfélaga. Það var svo sannarlega kominn tími til að fara að huga að lífinu sjálfu og eiga sér gleðistundir utan strits og áhyggna. Bára hefur sjálf sagt mér, að síðast- liðið ár og fram til fráfalls Daða hafi verið eitt hamingjuríkasta tímabil í lífí þeirra hjóna. Það verða því kvalafullar breyt- ingar á lífí þessarar fjölskyldu nú, og er það hugheil von mfn og trú, að Guð veiti Bám og bömunum styrk og samheldni til að komast skaðlaus út úr þeirri miklu raun. Maður fínnur til svo mikils van- máttar við að skrifa minningargrein um svo góðan dreng. Svo margs er að minnast, svo margt mætti rifja upp, en það er eitthvað svo erfítt að koma því frá sér á þann hátt, sem maður vildi. En orð em samt það eina, sem tjáð getur hug okkar og tilfínningar. Þau hjón vom loks að koma sér upp góðu fram- tíðarheimili — að vísu með erfiðleik- um og skuldabasli í þjóðfélagi, þar sem einstaklingurinn í skjóli ómanneskjulegrar fjármálastefnu stjómvalda sér nánast aldrei út úr húsnæðisskuldum. Nú, mitt í allri sorginni koma þeir erfiðleikar til viðbótar: afkom- an, greiðsla skulda og þrotlaus bar- átta við að halda heimilinu_ saman í vægðarlausri lífsbaráttu. í okkar „velferðarþjóðfélagi" á ekki að þurfa að leggja slíka raun á syrgj- endur, sem era svo berskjaldaðir og þurfa að glíma við svo mikla andlega erfiðleika. Við, sem áttum Daða að skólafé- laga og vini, þökkum honum það af alhug og óskum honum góðrar vistar í nýjum heimkynnum. Við minnumst hans sem einstaklega ljúfs manns, sem var ef til vill of góður drengur í því hörkuþjóðfé- lagi, sem við lifum í. Kannski er taugaálag á því fólki meira en við gemm okkur grein fyrir, en þetta inn. Hann hafði við nám sitt, bæði hér og erlendis, náð mikilli leikni í verslunarstörfum og öðlast stað- góða þekkingu á vöram og þá ekki síst þeim, er faðir hans flutti hingað til lands og verslaði með. Auk þess var hann jafnan vel klæddur og glaðlegur og alúðlegur í framkomu. Fengu menn því fljótlega traust á honum og leituðu gjaman til hans um aðstoð við val á fatnaði og ferða- vörum. Ámi hafði frá unga aldri haft mikið yndi af ferðalögum og ferð- ast talsvert um óbyggðir landsins. Hann stofnaði ásamt nokkmm vin- um sínum „Litla skíðafélagið" og fór á vegum þess fjölmargar ferðir um jökla landsins. Þetta var á þeim ámm, er lítið var um vegi í óbyggð- um og enn minna um fjallabifreiðir. í þessum ferðum varð hver að bjarga sér jafnt með ferðabúnað sem viðurværi og á þessum ámm fékk Ámi mikinn áhuga á matar- gerð og fór áhugi hans vaxandi á þessu sviði eftir því sem árin liðu. Kom þar að um miðjan aldur að hann lagði á hilluna þau verslunar- störf, sem hann hafði þá stundað fulla tvo áratugi. Rak hann eftir það um margra ára skeið veitinga- hús í Austurstræti við miklar vin- sældir, en seinustu árin aðstoðaði hann son sinn, Bjama Ingvar, við veitingarekstur hans, meðan heils- an leyfði. Auk ferðalaga hafði Ámi mörg áhugamál önnur. Hann stundaði t.d. laxveiði á sumram um áratuga- skeið og þótti bæði slyngur og snjall í þeirri íþrótt sem öðm, er hann tók sér fyrir hendur. Hinn 20. júlí 1940 gekk Ámi að eiga Elínu Ingvarsdóttur. Foreldrar hennar vom hjónin Ingvar Ágúst Bjamason, skipstjóri, og Ólöf Guð- rún Einarsdóttir. Elínu og Áma varð þriggja bama auðið, Haraldar, rannsóknarlögreglumanns, Bjama Ingvars, veitingamanns og Bjöms, flugvirkja. Frá því er ég kynntist Áma fyrst man ég vart eftir því að honum yrði misdægurt, enda hafði hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.