Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.06.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson miðvikudagur 8. júní „Kæri Stjömuspekingur. Ég ætla að biðja þig að lesa úr stjömukortinu mínu og segja mér hvemig persóna ég er. Ég er fædd 5. ágúst 1973 kl. 19.55 að kvöldi til í Reykjavík. Þökk.“ Svar: Þú hefur S61 t Ljóni, Tungl og Miðhiminn í Sporðdreka, Merkúr í Krabba, Venus í Meyju, Mars t Hrút og Bog- mann Rísandi. Tilfinningarík Þegar kort þitt er skoðað t heild sést að þú ert tilfinn- ingarík og lifandi. Þú ert skapstór, föst fyrir og ráðrík. Lifandi athafnir Það að Sól er í Ljóni og Mars í Hrút táknar að þú þarft að fást við lifandi mál, hvað varð- ar vinnu og framkvæmdir. Þér leiðist kyrrstaða og lognmolla. í grunneðli þtnu ert þú einlæg og jákvæð. Dular tilfinningar Það að Tungl er t Sporðdreka gerir að þú ert ekki alveg dæmigert Ljón, a.m.k. ekki alltaf. Þú átt til að vera dul og vilja stundum draga þig f hlé og vera ein. ÞÚ vilt ekki ailtaf athygli. Þú ert einnig tilfinningalega næm og við- kvæm. Ljón og Sporðdreki táknar einnig að þú ert stór- tæk, að allt sem gerist hjá þér gerist t stómm skömmt- um. Það að Tunglið er í 9. húsi gæti táknað að þú eigir eftir að dvelja töluvert erlend- is, t.d. að búa þar, eða ferð- ast mikið. Varast viðkvcemni Þú þarft einna helsta að var- ast að vera of viðkvæm fyrir sjálfri þér og taka það sem sagt er við þig of nærri þér. Þú þarft einnig að reyna að breyta stundum til, þ.e.a.s. að vera ekki of fost, bæði í skoðunum og eins í stefnu, Þannig að þú festist of lengi í sama farinu. Kraftmikil hugsun Þáð'er spenna er á milli Merk- úr og Mars táknar að hugsun þfn er kraftmikil en einnig að þú getur átt til að vera við- kvæm á taugum. Merkúr í Krabba táknar annars að þú hefur sterkt fmyndunarafl og átt til að vera draumlynd og jafnvel utan við þig en einnig misjöfn hvað varðar það að tala. Þút getur t.d. átt til að tala mikið einn daginn og lítið þann næsta. Varkár Venus f Meyju táknar að þú ert frekar varkár gagnvart fólki og átt til að vera gagn- rýnin. Þú ert varkár og hlé- dræg tilfinningalega þó þú sért opin að öðru leyti. Frjálslegframkoma Bogmaður Rfsandi táknar að þú ert opin og fijálsleg í fram- komu. Það er t.d. Kklegt að þú viljir ganga f fötum sm eru þægileg. Bogmaðurinn táknar einnig að þú hefur gaman að ferðalögum og þvf að skipta um umhverfí. Þú þarft ákveð- ið frelsi í lff þitt. Sálfrceði ogfiármál Hæfileikar þfnir gætu legið á sálfræðilegum sviðum, bæði vegna Sporðdreka og stöðu Sólar f 8. húsi. Þú gætir einn- ig haft hæfíleika í QármáJa- stjóm, gætir t.d. unnið við gjaldkerastörf eða aðra með- ferð fjármála. Annar mögu- leiki gæti verið störf við leik- hús, fjölmiðla eða ferðamál. Það starf sem þú fæst við þarf að vear hreyfanlegt og lifandi. Viðskipti sem tengjast erlendum löndum gætu þvf átt við þig. GARPUR a/MPUR LB/TAP i ÓRUÆNTUVeu J ROSTUM Gei/n5KIPS/NS 711 np FIAI/y/l PÁ S£At HAFASíOPP/E) L/FS AF iftZAS SKYÍAUS.. ............................................ • .......................... . : ::::: ::: :::::: ;. ::::; GRETTIR TOMMI OG JENNI UOSKA ác. A ( 'n ^kiciKiKi.. 1« FERDINAND SMÁFÓLK Flott, þetta er frábært. Nú skaltu bakka, en stattu Ég sagði þér að standa ekki upp ... ekki upp! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll . Arnarson Vinningslíkumar í 7 spöðum eru yfir 80% f spili dagsins. Hins vegar er hálfslemman VANDA- SAMARI í úrvinnslu. í henni er nefnilega hægt að glfma við þau tæpu 20% sem vantar á hundr- aðið! Norður gefur, enginn á hættu: Vestur Norður ♦ 1053 ¥ ÁK762 ♦ 532 ♦ Á6 Austur ♦ - ♦ G982 ¥1054 II ¥ G983 ♦ G876 ♦ 4 ♦ DG10853 ♦ K942 Suður ♦ ÁKD764 VD ♦ ÁKD109 + 7 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 2 spaðar Pass 2 grond Pass 4 tiglar Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: laufdrottning. Stökk suðurs f sex spaða er hálf letilegt. Hann hefði vel get- að spurt um ása og sagt svo sjö með góðrí samvisku. En spilið liggur mjög illa, svo jafnvel sex spaðar eru 'i hsattu. Ef lauf er ekki stungið í öðr- um slag kemst austur þar skað- laust út og vömin fær tvo slagi á tromp, eða einn á tromp og einn á tfgul. Lykiispilamennskan er að trompa lauf f öðrum slag. Taka svo trompásinn. Þegar legan kemur f Ijós er hj artadrottningin tekin og tígii spilað. Austur get- ur trompað þegar hann vill, en kemst þá ekki hjá þvf að gefa sagnhafa innkomu á borðið til að taka á ÁK f hjarta. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Vama í Búlgaríu f fyrra kom þessi staða upp í skák heimamannsins Ang- elov, sem hafði hvftt og átti leik, og sovézka stórmeistarans Sveschnikov. 17. Rf6+! - gxf6, 18. Dg4+ - Kh8 (Ef 18. - Rg6 þá 19. Bxg6 - fxg6, 20. Dxg6+ — Kh8, 21. Dxh6+ - Kg8, 22. Dg6+ - Kh8, 23. Hel - Hxc3, 24. He4 - f5, 25. Bg5 og vinnur) 19. Bxh6 - Bg6, 20. Dh5 - Be7, 21. Bf4+ - Kg8, 22. Bxg6 - fxg6, 23. Dxg6+ - Kh8, 24. Hael — Hxcð, 25. He5! og svart- ur gafst upp. Það merkilega við þennan skjóta sigur var að Ang- elov beitti uppáhaldsafbrigði Sveschnikovs sjálfs. Byijunin var Sikileyjarvöm: 1. e4 — c5, 2. c3 - Rf6, 3. e5 - Rd5, 4. d4 - cxd4, 5. Rf3 - Rc6, 6. Bc4 - e6, 7. cxd4 - d6, 8. a3 - Be7, 9. 0-0 - 0-0, 10. Bd3 - Bd7, 11. De2 — Hc8, 12. exd6 — Bxd6, 13. Rc3 - Rce7, 14. Rg5 - h6, 15. Rh7 - Rxc3,16. bxc3 - He8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.