Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 B 33 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Staðsetning Reykjavíkur- flugvallar skapar vandræði Velvakandi góður! Eftir hið hræðilega flugslys, sem varð á Reykjavíkurflugvelli fyrir nokkrum dögum, vaknar enn sú spuming, hvort nýta beri flugvöll- inn áfram, svo nálægt þéttbýlinu sem hann er. Ég tel það ekki for- svaranlegt og er þeirrar skoðunar, að staðsetnig vallarins skapi ýmis vandræði vegna hávaða og meng- unar. Ég var staddur á Austurvelli, er okkar virðulegi forseti, frú Vigdís Okkar langar að biðja Velvak- anda ásjár. Auglýsingaskiltið, sem myndin er af, var hengt upp á grind- verk við Aðalstræti, milli Morgun- blaðsins og Fógetans. Þetta skilti var til að auglýsa sýningar okkar á Light Nights í Tjamarbíói, sem eru ætlaðar útlendingum. Um síðusttr helgi var skiltið brot- ið og troðið í götuna. Spumingin er sú, hvort einhver hafi séð til brotamannsins og gæti bent okkur á hann. Ef svo er, viljum við greiða fyrir allar upplýsingar, sem gætu leitt til þess að hann verði dreginn fram í dagsljósið. Síminn hjá Ferða- Fyrirspurn til fjármála- ráðherra Til Velvakanda. Er það satt, Jón Baldvin Hanni- balsson fjármálaráðherra, að þú hafir neitað að fella niður söluskatt af heymartækjum? Ég vona innilega, að þú verðir aldrei það heymarskertur, að þú þurfír að nota slíkt hjálpartæki. Að þú verðir ekki svo óheppinn að missa heilsuna á besta aldri og verða öryrki með um 40.000,- kr á mánuði. Þurfa þó að borga fyrir íbúð í verkamannabústöðum og bíða eftir heymartæki, sem kostar 9.000,- kr vegna neitununar þinnar á niðurfellingu söluskatts. Spamað- ur er af því góða, þar sem hann á við, en er þetta réttlætanlegt? I B. Ingibjörg, 1012-0454. Finnbogadóttir stóð á svölum Al- þingishússins og minntist fóstur- jarðarinnar og hélt svo ræðu inni í Alþingishúsinu. Það var nær ógem- ingur að heyra, hvað forsetinn sagði, því nokkrar flugvélar flugu lágt yfír, með miklum drunum. Eins er það, þegar fundir em haldnir í Oddfellowhúsinu. Titring- ur fer um það, og ekki er hægt að tala saman þar. Það hlýtur líka að vera óþægilegt fyrir þingmenn að hlusta á ræður hvers annars. leikhúsinu er 19181. Fyrir hönd Ferðaleikhússins, Halldór Snorrason. Laugardaginn 6. ágúst skrifar Víkverji um hugmyndir kunningja síns um að leggja niður Reykjavík- urflugvöll og flytja allt flug til Keflavíkurflugvallar, í stað þess að byggja nýjan. Farþegar yrðu síðan fluttir til Keflavíkur með hraðlest- um, eða svo kölluðum einteinung- um, sem tæki einungis nokkrar mínútúr. Ég er þessu mjög fylgjandi og skrifaði um þessi mál fyrstur manna í kjallagrein í DV þann 11. nóvem- ber 1986. Ég tók nú nokkm dýpra í árinni, því ég vildi fá rafteinung frá Keflavík til Reykjavíkur. Þaðan austur yfir fy'all með viðkomu í Hveragerði eða á Selfossi, og síðan þvert yfir landið, nálægt raflínunum á hálendinu, til Skagafjarðar, Akur- eyrar og jafnvel lengra. Nóg er til af rafmagni, og væri þetta heppilegra framtíðarverkefni heldur en að byggja álver og önnur mengunarfyrirtæki. Ef við viljum halda áfram að laða til okkar er- lenda ferðamenn verðum við að reyna að halda landi okkar hreinu. Það getum við ekki gert með því að byggja stóriðjuver. Rekstur heilsuhæla í Hveragerði, og kannski víðar, gæti gefið af sér mikinn gjaldeyri og veitt óteljandi mörgum atvinnu. Ég er alveg undrandi á því, að læknar landsins og þeir mörgu hér, sem vaða í peningum skuli ekki sjá, hve mikla möguleika er að fínna hér á landi. Þúsundir manna út um allan heim lifa bókstaflega á heilsu- hælum og ferðast milli þeirra í leit að heilsu, sem gæði þessa lands gætu gefið þeim. Veðráttan hefði engin áhrif á svona fyrirtæki hér og fólk, þreytt á sólskini kæmi ef allar aðstæður væru nægilega góð- ar. Nú eru 18 ár frá því ég fór að hugsa um þessi mál. Ég vona nú að fólk fari að vakna og átta sig á því, að það er fleira til en refir, fisk- ar og haugakindakjöt. Virðingarfyllst, Paul V. Michelsen. Þessir hringdu . . . Bílastæðavandi við Óðinsgötu íbúi við Óðinsgötu hringdi: „Ég vil kvarta yfír skorti á bíla- stæðum við Óðinsgötu. Nýlega var bannað að leggja öðru megin götunnar, án samráðs við íbúana. Svo hefur lögreglan tekið til við að sekta bflana sem leggja þar, án þess að gera viðvart. Mér fínnst, að íbúar við götuna ættu að fá að leggja beggja megin. Að minnsta kosti á kvöldin.“ Hjartalaga úr týndist í júní í kringum 20. júní týndist í Reykjavík úr, hjartalagað, gulllit- að og með brúnni ól. Skífan er svört, en á henni eru hvítir se- melíusteinar. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í Guð- rúnu í síma 685469. Köttur í óskilum Lftil svört læða er í óskilum að Fjölnisvegi 6. Hún er með hvítar hosur og hvítt trýni. Hún fannst síðastliðinn þriðjudag. Upplýsing- ar í símum 16059 og 17639. Kötturinn Bangsi týndur Kötturinn Bangsi hvarf að heiman fyrir rúmlega mánuði. Hann er rauður með hvítum dopp- um og merktur á eyra. Finnandi er beðinn að hafa samband við Dýraspítalann í síma 674020 eða hringja í 23886. Gengið nærri spörfuglunum Kona í Stigahlíð hringdi: „Ég vil taka undir með konu í Norðurmýrinni um kattaplágu. Kettimir eru alveg að þurrka út spörfuglalíf hér í Stigahlíðinni, og reyndar víðar. Mér finnst sjálfsagt að setja reglugerð um kettina og láta eigenduma greiða gjald af þeim. Eigendumir verða líka að sjá um, að kettimir þeirra séu með góðar bjöllur um hálsinn. Það er algengt að lítið sem ekkert heyrist í bjöllunum. Kattaeigend- ur verða auk þess að átta sig á, að það skiptir ekki máli þótt kett- imir fái nóg að borða heima hjá sér, veiðieðlið er samt við sig.“ Auglýsingaskilti brotið Þakka öll þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmœli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Lifið heil. Helga Jóhannsdóttir. Sjúkraþjálfun Hef hafið störf hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur, Seljavegi 2 (Héðinshúsinu). Tímapantanir í síma 621916. Siv Friðleifsdóttir, löggiltur sjúkraþjálfari. fflroi ose INTENSIVE CARE LINE Nýi 3ja vikna vítamínkúrinn frá COLOSÉ inniheldur: Double Fluide maska, dag- og næturkrem. Mjög árangursríkur. Snyrtivöruverslunin TARÝ, Rofabæ 39, sími673240. BAÐHUÐUM m/f Selbrekka 16 - 200 Kópauogur Endurhúðum hreinlætistæki Gerum gamla baðsettið sem nýtt Símt: 42673 -44316 Ég er Steingeit-j&$_ VIÐ NAUM LANGT SAMAN Persónukort: Hver er ég? Hvaða hæfileika hef ég? Hvað veikleika? Get ég skilið mig betur? Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið? Hvarer meðbyr, mótbyr, blindskerog öruggar siglingaleiðir? Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við skilið hvort annað betur? Sjálfsþekking er forsenda framfara. Hringdu og pantaðu kort STJÖRNUSREKI T*£r"r'-" '"nSTÖíHN lU'*'' I LAUGAVEGI 66 SIMI 10377 Gunnlaugur Guðmundsson Þessi 9.6 tn. bátur er til sölu Upplýsingar í símum 985-22698 eða 92-68441,92-68600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.