Morgunblaðið - 21.09.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.09.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Úranus I dag er komið að þvf að fjalla um plánetuna Úranus. Úran- us er svokölluð kynslóðaplán- eta. Ástæðan fyrir því er að hún er 7 ár i hveiju merki og er því sem slík sameiginleg mörgum. Allir sem fæðast innan sjö ára tímabils hafa Úranus í sama merki. Sem dæmi ná nefna að Úranus var í Nauti frá 1935-1942, í Tvíbura frá 1942-1949, í Krabba frá 1949-1956, i Ljóni frá 1966—1962 o.s.frv. Byitingkyn- slóÖanna Úranus er táknrænn fyrir byltingu hverrar kynslóðar, eða það hvaða nýjung hver kynslóð kemur með. Bylting Nautskynslóðarinnar gæti t.d. veriö í Qármálum, viðskiptum og landbúnaði, bylting Tviburakynslóðarinnar í fjöl- miðlun og almennum tjáskipt- um, bylting Krabbakynslóðar- innar gæti varðað heimili, til- finningamál eða daglegan lífsstil og bylting Ljónsins táknræn fyrir nýjar aðferðir f stjómun og sköpun. Þeir sem hafa Úranus f afstöðu við persónulega þætti f korti sfnu taka persónulegan þátt f bylt- ingunni, en hinir verða fyrir henni eða koma til með að njóta hennar óbeint. Stcerri straumar Úranus hefur því sitt að segja hvað varðar merki, en ekki á persónulegan hátt, heldur fyrst og fremst segir hann til um stærri strauma sem leika um hverja kynslóð. Snilli Það sem gerir Úranus per- sónulegan f korti eru afstöður hans við aðrar plánetur og staða hans f húsi. Úranus sýn- ir hvar við erum einstök og sérstök, það hvar snilli okkar og „genius" liggur, hvar okk- ar persónulega bylting fer fram og hvemig njjungar við getum komið með. Venus- Uranus getur t.d. verið list- rænn frumleiki. Tœkni Úranus er fyrst og fremst vitsmunaleg pláneta. Hún fannst árið 1781 við upphaf iðnbyltingarinnar og hefur þvf alltaf verið sögð táknræn fyr- ir uppfínningar og tækni margs konar. Fjölmiðlun og fjarskipti sem styðjast við tækni, eins og t.d. útvarp og sjónvarp, era fyrirbæri sem tengjast orku Úranusar. Hún er einnig sögð pláneta raf- magns. Vitsmunir Það er því svo að Úranus er sögð tengjast Merkúri og Júpfter en vera á stigi fyrir ofan þessar plánetur, vera æðsta stig hugusnar, eða hin skapandi og framlega hugsun uppfinningamannsins. Upp- ljómun og birting skyndilegs innsæis er t.d. komið frá Úr- anusi. Nýjar leiÖir Úranus skapar einnig sterka, sjálfstæðisþörf og þörf fyrir spennu, nýjungar og breyt- ingar. Það að vinna eitthvað upp er í sjálfu sér andstætt því gamla. Úranus er því orka sem tengist niðurbroti á formi eða uppreisn gegn því gamla og leið að nýjum tjáningar- möguleikum. Menn sem hafa Úranus sterkan þola því ekki að láta binda sig niður, því bönd og óffelsi era andstæð því að geta fundið nýjar leið- ir. Úranusarpersónuleikinn er því oft frurnlegur, sérstakur og fer ótroðnar og nýjar slóð- ir. GARPUR BRENDA STARR /HlG LANSAR TtL AV 8/E>3A VKKURÖLL. -'ÐSEGJAMERHVERNlG f>/E> LENTOÐ A GÖTUNN/. ÞJALF! ? JA, pEGAR EG /CO/M HG/M FRA V/ET NAM VANN EG VJNNU sfni 77'L- FELL , ENSVO... /MEÐAN... { o, mamma eg hef- "OF /VUKLAR'AHyGGJ- UR AF ELSKU BARbN/NUM MÍNUM 774 AÐ HUGSA UM HVAO ÉG FE/Z T 'A PETTA HE/MSKULEGA SALL HEIMILIS- n 1 ^ z-zít v* —íifrmi ni i i avm ^ ::::::: :::::::: DÝRAGLENS Ég er að ganga frá jóla- gjafalistanum. Hvernig þitt? stafarðu nafnið IM VOUR BR0TWER,ANI7 you pon't even knou) houitospellmyname?! Ég er bróðir þinn og þú kannt ekki einu sinni að stafa nafhið mitt?! |lLL PUT P0Wn"5AM'!.. I knowhowtospellthat., X Ég skrifa bara Sammi.. Ég veit hvernig á að stafa það___ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Árlega fer fram á Bretlands- eyjum keppni milli Englendinga, Skota, Norður-íra og Walesbúa; svokölluð Camrose-keppni, sem dregur yfirleitt að sér flölda áhorfenda. Breski spilarinn Ray- mond Brock sýndi kunnáttu sína í öryggisspilamennsku í töfiuleik við Skota í síðustu keppni. Norðurgefur; enginn á hættu. Austur ♦ 107 ♦ K10875 ♦ 108632 ♦ 5 ♦ KG983 ♦ 2 ♦ ÁK975 ♦ K2 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 5 hjörtu Dobl Redobl Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartadrottning: Brock var með spil suðurs og varð sagnhafi í ágætri slemmu. Skotamir á hinu borðinu höfðu lokið spilinu og lent f 7 spöðum, einn niður. Áhorfendur reiknuðu því með stórri sveiflu til Eng- lands. Brock drap á hjartaás og sá ekki að hann annað en spaðalit- urinn væri eina vandamálið. Galdurinn var að gefa aðeins einn slag á tromp. Til að tiyggja sig gagnvart DlOxx tók Brock fyrst á spaðakóng og lét svo níuna rúlla yfir til austurs. Ör- yggið uppmálað! Austur horfði undrandi á slaginn sem hann fékk á tromp- tíuna, en kveikti þó ekki á per- unni, spilaði hjartakóng, svo slemman vannst þrátt fyrir allt. Fremur heimskuleg vöm, því varla hefði sagnhafi leyft sér slfkan lúxus í trompinu með óhjákvæmilegan tapara í hjarta. Norður ♦ Á52 ♦ Á43 ♦ DG4 ♦ ÁD73 Vestur ♦ D64 JDG96 111 ♦ G109864 Suður SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Baden Bad- en í V-Þýzkalandi i sumar kom þessi staða upp í skák V-Þjóðveij- ans Fahnenschmidt, sem hafði hvítt og átti leik, og rúmenska stórmeistarans Mihai Suba. 32. Hxf8+! - Hxf8, 33. Hxg7 (Svarti kóngurinn er nú mjög illa settur úti í homi. Þungir menn svarts koma að litlu gagni i vöm- inni og hann hefur heldur enga gagnsókn). 33. - Hee8, 34. Dg6 (Hótar 36. Hg8+ — Hxg8, 36. h7xg8=D+ — Hxg8, 37. Dh6 mát). 34. — Dh4, 36. Hg8+ og svartur gafst upp, því hann á ekkert svar við Bb2+ í framhaldinu. Sovézki stórmeistarinn Vitaly Tseshkov- sky sigraði með yfirburðum á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.