Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þungavinnuvéla- viðgerðir Óskum að ráða nú þegar mann til viðgerða á þungavinnuvélum. Upplýsingar gefur Páll Karlsson í síma 681833. Björgun hf. Laus staða Dósentsstaða í almennum málvísindum, hálft starf, við heimspekideild Háskóla ís- lands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 25. október nk. Menntamálaráðuneytið, 23. september 1988. Kópavogshæli Deildarþroskaþjálfar óskast til starfa á deildir 8 og 20. Starfshlut- fall samkomulag. Sjúkraliðar óskast til starfa í ýmsar deildir. Starfshlut- fall samkomulag, vaktavinna. Starfsmenn óskast við umönnun, aðhlynningu og aðstoð við þjálfun vistmanna á deildum. Upplýsingar um ofangreind störf veita yfir- þroskaþjálfi og hjúkrunarstjóri í síma 41500. RÍKISSPÍTAIAR KÓPAVOGSHÆU Verkamenn Hagvirki hf. óskar eftir verkamönnum í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar á jarðvinnudeild Hagvirkis hf. starfsmannahald, sími 53999. | § HAGVIRKI HF SlMI 53999 Vélstjórar Vélstjóra vantar til afleysinga eða í fasta stöðu á skuttogara frá Suðurnesjum. Upplýsingar á kvöldin hjá vélstjóra í síma 651677. Hlutastarf - vörukynningar Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir hæfu starfsfólki til að annast vörukynningar þess. Starfið: Starfið felst í umsjón og framkvæmd vöru- og sölukynninga í stórmörkuðum og stærri hverfaverslunum. Tekjumöguleikar eru góðir, en laun munu að hluta ákvarðast af söluafköstum. Kröfur: Leitað er að fólki, sem hefur örugga en fágaða framkomu, er glatt í fasi og um- fram allt samviskusamt. Reynsla af kynning- arstarfi er ekki skilyrði. Umsækjendur munu fá nauðsynlega tilsögn og þjálfun sem þarf til starfsins. Tilboð er greini frá nafni, síma og heimilis- fangi, ásamt helstu upplýsingum, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. okt., merkt: „Kynning 1988". Innri-Njarðvfk Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í síma 92-13463 JltffipiiiljfaMfr Ráðsmaður óskast Þarf að vera vanur veiðum. Má hafa konu og barn. Upplýsingar í síma 95-4365. Þingeyrum, Austur- Húnavatnssýslu. Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoð óskast á tannlæknastofu í fullt starf í miðbæ Reykjavíkur. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „C - 7412“ fyrir 4. október. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LEIKHÚSKJALLARINN Vantar starfsfólk í eldhússtörf. Upplýsingar á skrifstofu Leikhúskjallarans frá kl. 13.00-17.00 í dag, fimmtudaginn 29.9. Leikhúskjallarinn. Betri heilsa m«6 góAum vitaminum í Tóró 25 eru 15 vítamín og 10 steinefni í réttum hlutföllum. Eitt hylki gefur fullan dag- skammt allra helstu vítamína og steinefna. Tóró 25 er e.t.v. besta fáanlega fjölvítamínið, hvað varðar verð og gæði. Jtfk TÓRÓ HF Síöumúla 32. 108 Reykjavík. o 686964 STÓRLÆKKAÐ VERÐ Nýja Ultra Fömpers bleian bindur vætu og verndar húóina c Kjarninn í ULTRA PAMPERS þurrblei- | um er framleiddur úr hreinum papp- | írsmassa og rakadrægu hleypiefni S sem er nýjung í bleiuframleiðslu. Þegar væta barnsins blandast efninu myndarþað hlaup sem helst innilokað í kjarnanum. Viðkvæm og rök barns- húð er opin og illa varin fyrir ertingu af skaðlegum áhrifum sýrugerla, en ULTRA PAMPERS bindur vætuna og barnið er þurrt Stillanlegir límlásar gera ásetningu auðvelda. Teygjuþræðir koma í veg fyrir leka meðfram lærum. AÐEINS ÞAÐ BESTA FYRIR BARNIÐ. Einkaumboð: #/#*•*** íslensk ÍHH Anmrialrn Ultra mrnpers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.