Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.09.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1988 61 ! Skrípaleikur í Seoul Til Velvakanda. Það er nú meiri skrípaleikurinn sem hefur nú átt sér stað á Olympíuleikunum í Seoul. Um helgina horfði maður á Ben Johnson hlaupa 100 metrana eins og eldibrand og setti hann heims- met með þessu hlaupi sínu. Eftir hlaupið sást hann fagna þessu eins og hann hefði unnið eitthvert sér- stakt afrek og var geysilega mont- inn yfir því að hafa sigrað Carl Lewis í hlaupinu. Þar næst var sýnt til Kanadamanna sem görguðu af ánægju yfír frammistöðu síns manns og allt ætlaði af göflunum að ganga. Ekki leið á löngu þar til upp komst að Ben hafði tekið inn ólög- leg lyf og hann missti gullverðlaun- in með skít og skömm. Heimsmetið hans var þurrkað út og alþjóða frjálsíþróttasambandið dærnir hann líklega í lífstíðarbann út af þessu. Mér er spum, hvað í ósköpunum vakir fyrir manninum með þessu? Hann hlýtur að hafa vitað að allir íþróttamenn á Ólympíuleikunum eru settir í lyfjapróf eftir að hafa sigrað í sinni grein. Þetta er gjör- samlega óskiljanlegt því ólíklegt er að maðurinn hafi verið að þessu til þess að fá stundarathygli alls heimsins. Það er ekki eftirsóknar- vert þegar þvílík skömm fylgir í kjölfarið. Ekki var laust við að mann grun- Til Velvakanda. Þann 19. ágúst birtist grein í Morgunblaðinu eftir Þórhall Otte- sen sem hann nefnir „Falskt ör- yggi“. Þar gerir hann að umræðu- efni sjálfvirkan skotbúnað fyrir björgunarbáta í íslenskum skipum. Lysingar Þorkels á þessu tæki eru ófagrar. Ef allt er satt og rétt sem stendur í áðumefndri grein, þá hafa sjómenn og útgerðarmenn verið hafðir að algerum fíflum, a.m.k. þeir sem eru með þessa teg- und skotbúnaðar, hver sem hún er nú. Olsen-búnaður og Stálvíkurbún- aður eru skotbúnaðir en Sigmunds- búnaður er færslubúnaður og því er vart um þann síðastnefnda að ræða en mikilvægt er að fá úr því skorið. Stjórnar- myndunarbax Til Velvakanda. FVamadraumum sfnum sinna samviskunni jafnvel fóma. Nú vilja allir allt til vinna ef þeir bara fá að stjóma. Sveitakona aði að eitthvað gruggugt væri á seyði því það er ólíklegt að svona tröll, eða nokkur annar maður, geti hlaupið hundrað metra á 9,79 sek- úndum. Það er tæplega 1 sekúnda á hveija 10 metra. I rauninni er undarlegt að nokkur maður hafi trúað þessu í upphafí. Reyndar stendur heimsmet Bens enn sem hann setti á heimsmeist- aramótinu í Róm í fyrra en það var 9,83 sekúndur. Niðurstaða lyfja- prófs sem hann gekkst undir þá var neikvæð svo að þetta heimsmet hans stendur enn. Eg verð að segja að mann grunar að þar hafi hann einnig haft eitthvað óhreint í poka- hominu. Tæknin sem er notuð við að lyfjaprófa íþróttamenn í Seoul er einfaldlega svo háþróuð að það hefur komið Ben Johnson og dóp- sérfræðingum hans í opna skjöldu. Það er hrikalegt að menn, sem eiga að vera öllum íþróttaunnendum fyrirmynd, skuli fremja svona hörmulegt afbrot. íþróttir eiga að vera heilsusamlegar og uppbyggj- andi en svona framkoma eyðileggur fyrir íþróttamönnum um allan heim. Eftir þennan atburð verða allir verðlaunahafar tortryggðir nema sannað sé að engin leið sé til þess að falsa niðurstöður lyfjaprófs. Það getur reynst erfitt en vonandi finnst einhver lausn á þessu í framtíðinni. Áhugamaður um heilsusam- lega íþróttaiðkun Það ætti að rannsaka þátt Sigl- ingamálastofnunar í þessu hneyksli. Umræddur búnaður hefur ekki virk- að í þau þtjú skipti sem hann hefur verið skoðaður og eins og greinar- höfundur segir, ekki aðeins í mS- Heklu heldur í mörgum öðrum skip- um sem hann veit um. Það er þakk- arvert þegar sjómenn tjá sig opin- berlega um þessi mál og vara þann- ig aðra við sem ekki hugsa um þau. Ég vil að endingu fara þess á leit við Þórhall Ottesen að hann svari hér á síðum blaðsins eftir- farandi spumingum: 1. Hvaða búnað eða teguhd bún- aðar ert þú að tala um í grein þinni og hver smíðaði hann? 2. Var útgerðinni neitað um við- hald og viðgerð á búnaðinum? 3. Var Siglingamálastofnun ríkisins látin vita af því í áðumefnd þijú skipti, að búnaðurinn virkaði ekki og ef svo er, hvað var þá gert í málinu af hennar hálfu? 4. Hvar og hvemig var slegið í gálgann með sleggju til þess að hann opnaði sig? Það gæti verið gott fyrir okkur sjómenn að vita það. Þessum spumingum er nauðsyn- legt að fá svar við. Það er trú mín að Þórhallur svari þeim fljótt og vel hér á síðum blaðsins. Með fyrirfram þakklæti fyrir svörin og greinina. Á.S. sjómaður Ben Johnson eftir falska sigur- inn í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í Seoul. Þessir hringdu . . Myndavél tapaðist Vilborg hringdi: „Ég tapaði myndavél á Gauknum fiistudagskvöldið 23. september. Hún er af gerðinni Cannon-Top-Twin. Finnandi er beðinn að hringja í síma 37067. Fundarlaun eru í boði.“ Gleraugii töpuðust María K. Einarsdóttir hringdi: „Ég tapaði gleraugunum mínum einhversstaðar í Reykjavík um miðjan ágústmán- uð. Þetta era hálf sjóngleraugu í gylltri málmspöng. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 38933 eða 24400.“ Geir hringdi: „Ég tapaði gullspangargler- augunum mínum aðfaramótt laugardagsins 24. september. Líklega tapaði ég þeim inni á Hótel íslandi eða á svæðinu þar í kring. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í síma 673357.“ Þakklæti til Ólafs Ó. Johnson Húsmóðir í Vesturbænum hringdi: Mig langar að koma á fram- færi kæra þakklæti til Ólafs Ó Johnson sein ég talaði við I síma út af vandræðum mínum í kaffi- kaupum. Það var leyst ljúf- mannlega og vel úr því máli. Ég vil óska honum og fyrirtæki hans alls góðs og vonandi geng- ur brennslan vel hjá þeim í framtíðinni. Ég er bara hálf manneskja ef ég fæ ekki gamla, góða Johnson & Kaaber-kaffið mitt. Köttur í óskilum Auður hringdi: „Þann 22. september týndist 4 ára gömul læða frá Ásgarði í Bústaðahverfinu. Hún heitir Snoppa og er hvt en svört og gulbrún á höfði, baki og rófu. Snoppa er með ól og rautt merkispjald með nafninu sínu á.“ Árið 1974 þegar Stálvíkurbúnaðurinn vírkaði ekki í tilraun. Falskt öryggi sjómanna HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma? Vilt þú læra meira, en hefur ekki nægan tíma? Lausn á þessum vandamálum færðu með því að margfalda lestrarhraða þinn, en það getur þú lært á næsta hraðlestrar- námskeiði sem hefst 11. október nk. Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 641091. Hraðlestrarskólinn farandi atriði framkvæmd: I Skipt um kerti og platínur. Kveikja tímastillt. I Blöndungur stilltur. I Ventlar stilltir l Vél stillt með nákvæmum stállitækjum. I Vél gufuþvegin. I Skipt um bensínsíu. Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla | athuguð. | Kannaður bensín, vatns- eða olíuleki. 1 Loftsía athuguð og hreinsuð, endumýjuð ' ef með þarf. —Mm 1—liilll —1—iliiBII 1 BlilHiilM 1 M ■, 1 M MIU1 1 11 HU... 1 Viftureim athuguð og stillt. i Slag í kúplingu og bremsupetala athugað. ::: 1 Frostþol mælt. 1 Rúðusprautur stilltar og frostvéiri settur á. 1 Þurrkublöð athuguð. , I Silikon sett á þéttikanta hurða og far- | angursgeymslu. . I i Ljós stillt. 1 Hurðalamir stilltar. || Þrýstingur í hjólbörðum athugaður. Verd meö söluskatti: Kr. 5.680.- (fyrir utan efniskostnaö) BÍLABORG H.F. r..J FOSSHÁLS11 ,SÍMI 68 12 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.