Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.11.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 29 Fósturheimili Fósturheimili vantarfyrir 10 ára dreng frá ísafirði. Til greina kemur bæði heimili í sveit eða bæ. Upplýsingar veitir félagsmálastjórinn á ísafirði í síma 94-3722. Félagsmálastjóri. Reuter T orséða-orrustuflugvélin F- 117A sem Bandaríkjamenn til- kynntu í gær að þeir hefðu smíðað frá árinu 1981. Þær eru þeim eiginleika búnar að forðast ratsjárgeisla óvinaherja. Orr- ustuvélin gæti reynst mjög mikil- væg ef átök brjótast út á milli ríkja Atlantshafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins. Bandaríkin: Hulunni svipt af nýrri orrustuvél Washington. Reuter. BANDARÍSKI flugherinn svipti leyndarhulunni af Torséðu-orr- ustuflugvélinni F-117A, „Ste- alth“, siðastliðinn fimmtudag, sjö árum eftir að smíði hennar hófst. Talsmaður bandaríska varnar- málaráðuneytisins sagði að Sov- étmenn ættu ekki sambærilega orrustuvél í sínum flugvélaflotá. Vamarmálamálaráðuneytið til- kynnti á fímmtudag að Torséðu- orrustuflugvélinni F-117A hefði fyrst verið flogið árið 1981 og að 52 slíkar vélar hefðu verið smíðaðar í leynilegri verksmiðju í Nevada- fylki. Reynsluflug hefur farið fram allt frá árinu 1983 en vélunum hef- ur aðeins verið flogið á nætuma. Torséðu-orrustuvélamar eru frá- brugðnar öðrum orrustuvélum að mörgu leyti. Þær eru V-laga og stél þeirra er tvíklofið. Þær em tveggja hreyfla og bera einn flug- mann. Það vom Lockheed-verk- smiðjumar sem smíðuðu gripinn og var fyllstu leyndar gætt við smíði hans. Samkvæmt opinberum heim- ildum er flughæfni F-117A orrustu- vélarinnar ekki mikil. Kostir hennar felast í því hversu erfítt er að greina hana í ratsjárstöðvum. Bandaríski flugherinn hefur ekki gefið nákvæmar upplýsingar um ormstuvélina en talsmenn vamar- málaráðuneytisins segja að lögun hennar og efniviður eigi að hindra endurkast ratsjárgeisla eða gefa sovéskum ratsjárstöðvum villandi upplýsingar. I viðtali við Reuters-fréttastof- una sagði William Crowe aðmíráll í bandaríska flughemum að sér væri ekki kunnugt um að Sovét- menn ættu sambærilegar orrustu- vélar. Crowe sagði ennfremur að ákveðið hafi verið að afhjúpa orr- ustuvélarina svo hægt yrði að reynslufljúga henni í dagsbirtu og taka hana að endingu í notkun inn- an bandaríska flughersins. Fréttaskýrendur segja að orr- ustuvélin gæti gegnt mikilvægu hlutverki ef stríð milli Atlantshafs- bandalagsríkja og Varsjárbanda- lagsríkja brytist út. Bandaríski flugherinn gæti gert loftárásir að vild á bækistöðvar óvinaherja hand- an víglínunnar. Bandaríkjamenn hafa einnig smíðað Torséða-sprengivél, B-2. Þær verða sýndar bandarískum al- menningi 22. nóvember næstkom- andi í Northrop-flugvélaverksmiðj- unni í Kalifomíu. ^ERLENTj AFSLATTUB RÝMINGARSALAl! Viö eigum nokkraMAZDA 626 árgeró 1988, sem við seljum í dag og næstu daga meö VERULEGUM AFSLÆTTI: Fullt verð VERÐ NÚ Þú sparar 4 dyra LX 1.8 ^^íra/vökvast. Uppseldur 826.000 710.000 116.000 4 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 956.000 844.000 112.000 5 dyra LX 1.8 ^^íra/vökvast. Uppseldur 845.000 725.000 120.000 5 dyra LX 1.8 L sjálfsk./vökvast. 903.000 773.000 130.000 5 dyra GLX 2^^^jálfsk./vökvast. Uppseldur 989.000 852.000 137.000 5 dyra GLX 2.0UIJálfsk./vökvast. m/álfelgum c^óllúgu Uppseldur 1.088.000 945.000 143.000 5 dyra GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og sóllúgu 1.134.000 968.000 168.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 959.000 839.000 120.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. m/sóllúgu 999.000 870.000 129.000 2 d. Coupe GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og vindskeiðum 1.100.000 954.000 146.000 2 d. Coupe G^^L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum,^idskeið og sóllúgu Uppseldur 1.170.000 998.000 172.000 Þetta eru án efa bestu bilakaup ársins. Tryggið ykkur því bil strax!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.