Morgunblaðið - 12.11.1988, Síða 29

Morgunblaðið - 12.11.1988, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1988 29 Fósturheimili Fósturheimili vantarfyrir 10 ára dreng frá ísafirði. Til greina kemur bæði heimili í sveit eða bæ. Upplýsingar veitir félagsmálastjórinn á ísafirði í síma 94-3722. Félagsmálastjóri. Reuter T orséða-orrustuflugvélin F- 117A sem Bandaríkjamenn til- kynntu í gær að þeir hefðu smíðað frá árinu 1981. Þær eru þeim eiginleika búnar að forðast ratsjárgeisla óvinaherja. Orr- ustuvélin gæti reynst mjög mikil- væg ef átök brjótast út á milli ríkja Atlantshafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins. Bandaríkin: Hulunni svipt af nýrri orrustuvél Washington. Reuter. BANDARÍSKI flugherinn svipti leyndarhulunni af Torséðu-orr- ustuflugvélinni F-117A, „Ste- alth“, siðastliðinn fimmtudag, sjö árum eftir að smíði hennar hófst. Talsmaður bandaríska varnar- málaráðuneytisins sagði að Sov- étmenn ættu ekki sambærilega orrustuvél í sínum flugvélaflotá. Vamarmálamálaráðuneytið til- kynnti á fímmtudag að Torséðu- orrustuflugvélinni F-117A hefði fyrst verið flogið árið 1981 og að 52 slíkar vélar hefðu verið smíðaðar í leynilegri verksmiðju í Nevada- fylki. Reynsluflug hefur farið fram allt frá árinu 1983 en vélunum hef- ur aðeins verið flogið á nætuma. Torséðu-orrustuvélamar eru frá- brugðnar öðrum orrustuvélum að mörgu leyti. Þær eru V-laga og stél þeirra er tvíklofið. Þær em tveggja hreyfla og bera einn flug- mann. Það vom Lockheed-verk- smiðjumar sem smíðuðu gripinn og var fyllstu leyndar gætt við smíði hans. Samkvæmt opinberum heim- ildum er flughæfni F-117A orrustu- vélarinnar ekki mikil. Kostir hennar felast í því hversu erfítt er að greina hana í ratsjárstöðvum. Bandaríski flugherinn hefur ekki gefið nákvæmar upplýsingar um ormstuvélina en talsmenn vamar- málaráðuneytisins segja að lögun hennar og efniviður eigi að hindra endurkast ratsjárgeisla eða gefa sovéskum ratsjárstöðvum villandi upplýsingar. I viðtali við Reuters-fréttastof- una sagði William Crowe aðmíráll í bandaríska flughemum að sér væri ekki kunnugt um að Sovét- menn ættu sambærilegar orrustu- vélar. Crowe sagði ennfremur að ákveðið hafi verið að afhjúpa orr- ustuvélarina svo hægt yrði að reynslufljúga henni í dagsbirtu og taka hana að endingu í notkun inn- an bandaríska flughersins. Fréttaskýrendur segja að orr- ustuvélin gæti gegnt mikilvægu hlutverki ef stríð milli Atlantshafs- bandalagsríkja og Varsjárbanda- lagsríkja brytist út. Bandaríski flugherinn gæti gert loftárásir að vild á bækistöðvar óvinaherja hand- an víglínunnar. Bandaríkjamenn hafa einnig smíðað Torséða-sprengivél, B-2. Þær verða sýndar bandarískum al- menningi 22. nóvember næstkom- andi í Northrop-flugvélaverksmiðj- unni í Kalifomíu. ^ERLENTj AFSLATTUB RÝMINGARSALAl! Viö eigum nokkraMAZDA 626 árgeró 1988, sem við seljum í dag og næstu daga meö VERULEGUM AFSLÆTTI: Fullt verð VERÐ NÚ Þú sparar 4 dyra LX 1.8 ^^íra/vökvast. Uppseldur 826.000 710.000 116.000 4 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 956.000 844.000 112.000 5 dyra LX 1.8 ^^íra/vökvast. Uppseldur 845.000 725.000 120.000 5 dyra LX 1.8 L sjálfsk./vökvast. 903.000 773.000 130.000 5 dyra GLX 2^^^jálfsk./vökvast. Uppseldur 989.000 852.000 137.000 5 dyra GLX 2.0UIJálfsk./vökvast. m/álfelgum c^óllúgu Uppseldur 1.088.000 945.000 143.000 5 dyra GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og sóllúgu 1.134.000 968.000 168.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 959.000 839.000 120.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. m/sóllúgu 999.000 870.000 129.000 2 d. Coupe GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og vindskeiðum 1.100.000 954.000 146.000 2 d. Coupe G^^L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum,^idskeið og sóllúgu Uppseldur 1.170.000 998.000 172.000 Þetta eru án efa bestu bilakaup ársins. Tryggið ykkur því bil strax!!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.