Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 6
MWUNBKÐIÐ UnVARP/SJÓftlVAftP LAUGARDAGUR 4-7, JÚNÍ-1989-- SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 09.00 ► Með Beggu frænku. Óskaskógurinn, Snork- 10.30 ► Jógi. Teikni- 11.15 ► 12.00 ► Ljáðu mér eyra ... 12.55 ► Greystoke — goðsögnin um arnir, TaoTao, Maja býfluga og nýteiknimynd sem mynd. Fjölskyldusögur Endursýndurtónlistarþáttur. Tarsan (The Legend of Tarsan). Mynd heitir Jarðfræðiormurinn. Myndirnar eru allar með 10.50 ► Hinir um- (TeenageSpecial). Leikin 12.25 ► FornbílaráferðFerð um Tarsan byggð á hinni upprunalegu íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Guð- breyttu (Transformers). barna- og unglingamynd. Fornbílaklúbbs (slands hringinn sögu eftir Edgar Rice Burrough. Aðal- mundurólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jóns- Teiknimynd. íkringum landiðsumarið 1987. hlutverk: Christopher Lambert, Cheryl dóttir, Kristján Franklín Magnússon og fleiri. Campell, James Foxogfleiri. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.00 ► íþróttaþátturinn. Svip- 17.00 ► Berti 17.35 ► Una álfkona Þjóð- 18.25 ► 18.55 ► Háska- myndirfrá íþróttaviðburðum vikunn- sperrtiog Frikki saga úr þjóðsagnasafni Jóns Bangsi besta- slóðir(Danger arog umfjöllun um íslandsmótið í froskur (Kalle Árnasonar. skinn. Bay). Kanadískur knattspyrnu. Stropp och Grod- 17.50 ► Dindill og Agnar- 18.50 ► myndaflokkur. an Boll). Sænsk ögn. Táknmáis- Þýðandi Jóhanna teiknimynd. 18.00 ► Íkorninn Brúskur. fréttir. Jóhannsdóttir. 15.05 ► Ættarveldið (Dynasty). Framhaldsþáttur. 15.55 ► Alpha Beta leikrit eftir E. A. Whitehead og fjallar um upplausn hjónabands. Eiginkonan vill ekki slíta sambandinu, en hann hefur nagandi samviskubit yfir því að fara frá konu sinni og tveimur börnum þeirra. 17.00 ► (þróttir á laugardegi. ftalska knattspyrnan. islandsmótið ítorfæru. íþróttadagur Reykjavíkurogfleira. Umsjón: HeimirKarlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJj. 18.55 ► 20.00 ► Ávarp for- 20.40 ► Lottó. 21.15 ► Blóðog blek. Hinn 22.05 ► Sálufélagar(AllofMe). Bandarísk bíómynd 23.35 ► Vélabrögð (Inspector Háskaslóðir sætisráðherra. 20.45 ► Fyrir- 18. maí sl. voru hundrað ár frá 1984. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Steve Morse — The Ghost in the frh. 20.10 ► Hamra- myndarfaðir liðin frá fæðingu Gunnars Martinog LilyTomlin. Ungurlögfræðingurverðurfyrir Machine). Bresk sakamálamynd 19.30 ► hlíðarkórinn íLista- (Cosby Show). skáldsGunnarssonar. ítil- þeirri óskemmtilegu reynslu að andi nýlátinnar konu frá 1988. Aðalhlutv. JohnThaw. Hringsjá. safni Islands. Þýðandi Guðni efni þessvarheimildarmynd tekur sér bólstað í hálfum líkama hans. 01.20 ► Útvarpsfréttir í dag- Fréttiro.fl. Kolbeinsson. gerð um ævi hans. skrárlok. 19:19 ► 20.00 ► Heimsmetabók 20.55 ► Listin að lifa. 21.45 ► Viðrætureldfjallsins(Underthe Volcano). Mynd sem 23.30 ► Herskyldan. 19:19. Fréttir Guinness (SpectacularWorld Skemmtun með Stuðmönn- gerist í Mexíkó og segirfrá lífi konsúls nokkurs sem er iöinn við 24.20 ► Línudansinn (All That og fréttatengt og Guinness). Kynnir: David um. að drekka frá sérvit og rænu. Dag einn knýr dyra fyrrverandi Jazz). Dansmynd. Aðalhlutverk: Roy efni. Frost. eiginkona hans og stuttu seinna hálfbróðir. Aðalhlutverk: Albert Scheider, Jessica Lange o.fl. 20.25 ► Ruglukollar (Marble- Finney, Jacqueline Bisset og Anthony Andrews. Leikstjóri: John Ekki við hæfi barna. head Manor.) Huston. Ekki við hæfi barna. 02.20 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5. 7.50 Bæn, séra Bragi Skúlason flytur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Þjóðlegir tónar. Margrét Hjálmars- dóttir og Sveinbjörn Beinteinsson kveða rímur. Engel Lund syngur fimm íslensk þjóðlög, Ferdind Rauter útsetti lögin og leikur með á þíanó. Friðbjörn G. Jónsson og Karlakór Reykjavíkur syngja íslensk þjóðlög; Páll P. Pálsson stjórnar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi. Grimmsævintýri. Flutt verður ævintýrið „Skógarhúsið" í þýðingu Theódórs Árna- sonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 9.20 Karlakórinn Þrestir í Víðistaðakirkju. Frá vortónleikum kórsins í apríl sl. Bjarni Jónatansson leikur á píanó. Stjórnandi: Kjartan Sigurjónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a) Hátíðar- athöfn á Austurvelli. b) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 V eðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 .Vorhugurfylgirgnoðumþeim." Eim- skipafélag íslands í 75 ár. Dagskrá í sam- antekt Einars Kristjánssonar. 14.00 Ást sem brást. Um leit Þórbergs Þórðarsonar að elskunni sinni í (slenskum aðli. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Bergþóra Jóns- dóttir spjallar við Grétar fvarsson jarð- fræðing, sem velurtónlist að sínu skapi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins. Farið verður um Voga og Vatnsleysuströnd. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Alþingishátíðarkantata 1930 eftir Pál (sólfsson við Ijóð Davíðs Stefánssonar. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þor- steinn ö. Stephensen, Karlakórinn Fóst- bræður, Söngsveitin Fílharmonía og Sin- fóníuhljómsveit Islands; Róbert Abraham Ottósson stjórnar. 18.00 Af lífi og sál. Viðtalsþáttur í umsjá Erlu B. Skúladóttur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Tónlist. Tríó Guðmundar Ingólfsson- ar leikur. 20.00 Sagan: ,Vala" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (4). 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Fremstir meðal jafningja. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 fslenskir einsöngvarar og kórar. Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Hallgrím Helgason og Jón Ásgeirsson, Hrefna Eggertsdóttir leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þjóðhátíðardansleikur í Saumastofu Útvarpsins. 14 manna Danshljómsveit Karls Jónatanssonar leikur fyrir dansi. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað í dögginni. Sigríður Guðna- dóttir (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítiö af og um tónlist undir svefn- inn. Jón ðrn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá útvarpsins og sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Berglínd Björk Jón- asdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Dregið í happadrætti Krabbameins- félags íslands í beinni útsendingu. 19.36 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint ( græjurnar. (Einnig útvarpaö nk. föstu- dagskvöld á sama tíma.) 00.10 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Gunnar Reyni Sveinsson tónlistarmann, sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 02.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 10.00 Þjóðhátíðardagskrá útvarps Rótar. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumélum gerð skil. 17.00 Laust. 19.00 Laugardagur til lukku. Gunnlaugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt með Ágústi Magnússyni. STJARNAN FM 102,2 09.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugar- dagur. Fréttirkl. 10.00,12.00 og 16.00. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næturvaktinni. 02.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapurímargvíslegum tónum. 22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlistarþátt- ur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 00.30 Dagskrárlok. FM 95,7 8.00 Stefán Baxter 12.00 Steinunn Halldórsdóttir. 16.00 Kristján Jónsson 23.00 Sigurður Ragnarsson. 1 k HE THE IIND BOMB Hé tne Laut Aus Raut Glæ Stra er Matt Mmn áml télöium ú stómóúa plotti. Bóðlr lextar tm mðttð tónlist. iavegur24 urstræti22 iarárstígur 16 sibær adgata37 s t e i n a r Póstkrafa:91-11620 \ Rug'l dagsins Klukkan er 9.26 . . . nú hefst Rugl dagsins sem þeir Spaug- stofumenn flytja . . . Þulurinn á rás 2 þagnar og spéfuglinn fær orðið: Óg nú er komið að skólaslit- um hér í Bjarnargreiðaskóla. Það er mér sérstök ánægja sem skóla- stjóra að útskrifa ykkur kæru nem- endur. Þið hafið fengið kristilegt uppeldi og nú er komið að þvi að veita ykkur viðurkenningar. Björn Torfason, þú færð viðurkenningu fyrir einstaka fórnfýsi en foreldrar þinir veðsettu einbýlishúsið og tvo bíla til að standa skil á skólagjöld- unum (veikt klapp). Torfhildur, þú hlýtur viðurkenningu fyrir frumlegt greiðslufyrirkomulag er þú tókst upp VISA raðgreiðslur (veikt klapp). Rögnvaldur greiddi sín skólagjöld með ríkisskuldabréfum sem hafa ávaxast skólanum í hag — fyrirmyndarnemandi (klapp og fagnaðarlæti). Og þá er það Þóra Hjartardóttir. Þóra var til skammar fyrír skólann þar sem hún skuldar einar 200 krónur í skólagjöld. Þú stóðst þig vel í námi, Þóra mín, og tókst bestu prófin en við höfum ákveðið að draga dráttarvextina af skuldinni frá einkunn. Svei attan (baul og vandlætingarkliður fer um salinn). Bergflautan í nýjasta þætti Helga Pé og þeirra Ríótríósmanna: Það kemur í ljós, sem var sýndur á Stöð 2 á fimmtudagskveldið, voru leikin ís- lensk þjóðlög í nýstárlegum útsetn- ingum. Þá ræddi Helgi Pétursson við ýmsa þjóðlagafræðinga, meðal annars Jón Ásgeirsson tónskáld. Þessi þáttur vakti upp ýmsar spum- ingar um hið eilífa poppglamur er fyllir hér hlustir á útvarps- og sjón- varpsstöðvunum en þetta glamur ætlar mann stundum lifandi að drepa. í þætti Helga kvað nefnin- lega við nýjan dægurtón sem hef- ur vart heyrst frá þvi á dögum Bítl- anna. Hvílíkur léttir að mega hlýða stundarkorn á eitthvað nýtt. En hvað var svona nýstárlegt við söng og spil Helga og félaga í þess- um þætti? í fyrsta lagi voru raf- magnshljóðfærin og trommumar viðsfjarri en þessi hljóðfæri hafa fylgt dægurhljómsveitum eins og draugur í nærfellt aldarflórðung. I öðru lagi voru textarnir rammís- lenskir og þjóðlegir og snertu ein- hvetja taug í sálinni er liggur svo miklu dýpra en hin alþjóðlega popp- taug. Kannski gætu þeir félagarnir náð til heimsins ef þeir skrýddust sauðskinnsskóm og þjóðbúningum og flyttu þjóðlega söngva líkt og til dæmis þjóðlagastjörnurnar frá Dublin? Og svo var það hljómfallið, þetta seiðandi hljómfall íslensku þjóðlaganna er Jón Leifs nýtti í sín- um mögnuðu hljómkviðum og er líkt og samslungið hinni sérstæðu náttúru lands vors. Eins og áður sagði telur undirrit- aður að tónleikar „Stór-Ríósins“ hafi markað nokkur tímamót á dægurtónlistarsviðinu og að þama sé óplægður akur sem islenskir tón- listarmenn einir geta ræktað. Elt- ingarleikurinn við tískubólur hins stóra heims tekur að sjálfsögðu aldrei enda og þar sjá menn i hill- ingum gullslegna himnastiga en svo gleymist sá fjársjóður er dylst í heimahögunum — menningararf- leifð þessa kalda lands sem við höfum verið dæmd til að byggja og munum aldrei komast frá, ekki einu sinni i dauðanum því við skilj- um eftir börn okkar og barnabörn og barnabarnaböm . . . Þvi er leit- in að hinum þjóðlega arfi í raun og vem leitin að uppsprettulind lífs vors. Hawaii-búar glötuðu lífs- hamingjunni þegar þeir tóku að dilla strápilsunum við diskótakt og gæti hið sama ekki gerst hjá okkur ef við hlýðum ekki töfraflautu landsins okkar, hinni kaldhömruðu bergflautu? Olafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.