Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR .17. JÚNÍ 1989 Gideonfélagið, fram- lengdur armur hinn- ar kristnu kirkju eftir Sigurbjörn Þorkelsson Gideonfélagið er alþjóðasamtök kristinna manna úr atvinnulífinu sem stofnað var í Bandaríkjunum árið 1899. Er því 90 ára á þessu ári. Markmið félagsins er að ávinna karla og konur jafnt unga sem aldna til trúar á Jesú Krist, með persónu- legum vitnisburði og með því að koma Biblíunni eða einstökum ritum hennar fyrir sem víðast. í dag starfa Gideonfélög í 139 löndum. Gideonfélagar hafa dreift Heilagri ritningu í yfir 450 milljónum eintaka. Gideon á íslandi Gideonfélagið á Islandi var stofnað árið 1945. Gideonfélagið hér á landi er því það fyrsta sem stofnað var utan Norður-Ameríku. Gideonfélagar koma Biblíunni eða Nýja testamentinu fyrir inn á hótel- herbergjum, við sjúkrarúm, við rúm aldraðra á dvalarheimilum, í fanga- klefa, farþegaskip, flugvélar og víðar. í mörg ár hafa Gideonfélagar á íslandi einnig gefið Nýja testa- mentið til skólabarna. A hverju hausti fá nú öll 10 ára skólabörn Nýja testamentið afhent frá Gideon- félögum. Það ættu flestir íslendignar á aldrinum 10 ára til 46 ára að hafa fengið Nýja testamentið að gjöf frá félaginu. Gideonfélagið, framlengdur armur hinnar kristnu kirkju Gideonfélagið hefur oft verið nefnt hinn framlengdi armur kristinnar kirkju og eru það orð að sönnu. I Gideonfélaginu eru menn frá hinum ýmsu kirkjudeildum (allt leikmenn) sem trúa því að Biblían sé innblásið og óskeikult Guðs orð. Gideonfélagar boða þann sama frelsisboðskap um Jesúm Krist og hin kristna kirkja hefur gert frá upphafi. Starf Gideon- félaganna um heim allan nær hins vegar langt út fyrir veggi kirkjunnar með boðskapinn um frelsarann. Það nær til fólks sem e.t.v. aldrei kemur í kirkjur eða á kristilegar samkom- ur. í mörgum löndum gefst fólki ekki kostur á að sækja guðshús eða_ heyra fagnaðarerindið um Jesúm Krist boðað. I mörgum löndum er erlendum kristniboðum bannað að starfa. En einmitt í mörgum þessara landa starfa hins vegar Gideonfélög innfæddra kristinna manna, sem dreifa Guðs Heilaga Orði með mikl- um árangri. Það er því staðréynd að starf Gideonfélaganna í heiminum er eitt útbreiddasta og öflugasta kristniboð sem unnið er í heiminum í dag. Það er Guð sem gefur ávöxtinn af starfinu, þann ávöxt geta Gideon- bræður um heiminn ekki séð nema að sáralitlu leyti. í hveijum mánuði berast skrifstofum Gideonfélaganna víða um heim frásagnir frá fólki þar sem þakkað er fyrir starf félagsins vegna þess að fólk hefur móttekið Jesúm Krist sem sinn persónulega frelsara eftir að hafa lesið í Biblíu eða Nýja testamenti sem Gideonfé- lagar höfðu komið fyrir eða afhent, eða þá að fólk hafi fengið kristilegan trúaráhuga eftir að hafa lesið í Gide- on-Biblíu og þá leitað til prests. Þökk sé Guði sem hefur leitt Gide- onfélaga og opnað þeim dyr til starfa 1 139 löndum. Gideonfélagar eru ekki fjölmennir en vinna mikið starf. Starfi félagsins má líkja við frásögn- ina af Gideon sem sagt er frá í 6. og 7. kafla Dómarabókar Gamla testamentisins. „Eins er því farið með mitt orð, það er útgengur af mínum munni, það hverfur ekki aftur til mín við svo búið, eigi fyrr en það hefir fram- Sigurbjöm Þorkelsson „Gideonfélagar boða þann sama frelsisboð- skap um Jesúm Krist og hin kristna kirkja hefur gert frá upphafí. Starf Gideonfélaganna um heim allan nær hins vegar langt út fyrir veggi kirkjunnar með boðskapinn um frelsar- ann.“ kvæmt það sem mér vel líkar og komið því til vegar er ég fól því að framkvæma.“ (Jesaja 55:11) Gideonfélagið á íslandi starfar í 8 félagsdeildum viðsvegar um landið. Auk þess starfa hér tvær kvenna- deildir. í þeim eru eiginkonur Gideon- félaga sem vilja taka þátt í starfinu. Starf þeirra er fyrst og fremst bæna- starf, því starf Gideonfélagsins geng- ur fyrir bænastarfi, en auk þess af- henda þær hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum eintak af Nýja testa- mentinu við útskrift. „Allt vald er mér gefið á himni og á jörðu. Farið því og gjörið allar þjóð- ir að lærísveinum mínum.“ (Matt. 28:19) Höfundur cr framkvæmdastjóri landssambands Gideonfélaga á ís- landi. Borgarráð: Smábátahöfii- in stækkar BORGARRÁÐ hefiir samþykkt að verða við ósk Snarfara, félags sportbátaeigenda um stækkun á lóð við smábátahöfnina í Elliða- vogi. Skipulagsnefnd gerir fyrirvara um nánara skipulag lóðarinnar, stærð og staðsetningu byggingar og bifreiðastæða. Fer nefndin fram á að nánari útfærsla verði unnin í samvinnu við Borgarskipulag og hafnarstjóm. ___________Brids______________ ArnórRagnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður mið- vikudaginn 21. júní kl. 21 í Sigtúni 9. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Félagsmenn hvattir til að mæta. (Fréttatilkynning) DREGIÐ VAR í MÓRIIAITDRITH LWDSvSWlHWDS HJÁLPARSVEUA SKÁTA 9.JÓNÍ1989. Við látum vinningshala vita. Eftirtalin númer komu upp: BIFREIÐIR VOLVO 760 GL KR. 1.860.000 99333 187018 SÓLARLANDAFERÐIR KR. 110.000 4889 14993 35077 56351 72060 89424 118214 146841 156082 169282 5514 18661 37269 59853 75835 89977 118913 147108 159333 170362 6844 21087 38223 61840 76678 91071 121413 147222 160577 171124 7418 25588 40067 62298 80446 94005 123210 147728 160581 172394 8873 25881 47771 62888 84363 100364 129381 149871 161250 172605 9525 28627 49766 62905 85000 103917 132276 150323 161996 173131 10423 30834 51828 64427 85776 104122 136332 152791 162029 173972 11097 30936 52133 65528 85979 106406 137223 154522 166279 175712 13194 31284 55276 65834 87252 115855 143560 155643 167770 179231 14539 33092 55792 66139 88165 116383 146290 155747 168471 181519 MYNDBANDSTÖKIJVÉLAR KR. 85.900 14209 16673 48883 70279 76050 102914 .109574 165954 170191 176479 14603 32507 56097 71348 101967 108725 109756 169610 173879 189478 FJÖLSKYLDLTJÖLD KR. 38.400 32307 52683 64878 76406 104883 110941 125439 145429 164755 179993 40210 54876 65545 82324 110257 118285 129773 149323 167222 190195 FERÐASJÓNVÖRP KR. 10.920 852 10991 32038 51944 84164 96747 108953 122872 152613 167121 1068 13552 35151 54330 84767 96887 108977 123283 154129 169452 2601 15440 35700 65380 86317 97019 112121 125924 156736 170845 4542 17740 36044 66022 86928 99607 113926 134228 156771 173383 4585 18466 41950 70557 87318 99643 115288 136288 158773 176972 8191 22228 43830 73316 88897 99764 116055 140628 158786 177077 8260 22544 44278 73444 91166 99839 118696 142653 160283 179427 9731 27816 47019 75110 91458 101657 118700 147649 164184 184395 9899 29230 47289 76416 92186 102431 120179 151197 165216 187624 10520 30054 50679 77695 94673 105034 121189 152471 165802 191313 SJÉKRAPÉÐARKR. 1.980 656 19527 39537 54442 68464 86828 105969 123797 146904 169380 998 19809 39761 55008 69525 87265 106159 124724 147308 169577 1015 19977 39823 55469 69536 88804 106194 125320 147371 170242 1226 20504 39978 55583 69675 89226 106894 125619 147757 170430 1411 20791 40484 56093 70097 89348 108008 125838 148782 170788 1642 21345 40788 56168 70432 90069 108429 127740 148869 171493 2019 21445 41372 56343 70463 90745 108801 127779 149391 172296 2461 21705 41560 56422 70802 91143 108957 127791 149448 172911 3055 22886 41668 56459 70892 91230 109088 127940 149716 173102 3421 23706 42018 56553 71378 91426 109310 128432 150767 173880 4729 23941 42074 56857 71539 92339 109323 128596 150931 174436 5253 24265 42116 56981 71820 92348 109473 128910 151398 174795 5818 24455 42776 57331 72233 93529 109684 129260 151902 174841 6137 25184 44468 57666 72439 95476 109743 129363 152463 174928 6282 25616 44698 57888 72971 95597 109955 129504 153964 175594 6463 25792 45154 58015 73218 95711 110122 129540 153967 175867 8143 26064 45510 58063 73636 97038 110494 130514 155054 176334 8272 26400 46303 58373 74168 97855 110617 130611 155225 176645 9593 26688 46420 58476 74216 97890 110696 130982 155333 176991 9917 26892 46433 58580 74232 97912 111067 131402 156779 177401 10043 27001 46794 58915 74797 98459 111330 132203 156916 177402 10128 27248 47035 59093 75045 99443 112025 132214 157026 177884 10466 29039 47163 59935 75174 99763 112148 132808 157864 177946 11793 29462 47194 59990 76022 99788 112534 133309 158387 178279 12335 29775 47781 60051 76845 99997 113220 133779 158562 178694 12725 30175 48169 60165 77984 100314 113560 134206 158566 179051 12968 30214 48268 60585 78092 100508 114687 134367 159821 179791 14342 30456 48418 60660 78318 100600 115262 134722 159845 179821 14547 31385 48511 60847 78587 100689 115823 134870 160079 179877 14647 31425 48602 61266 78911 100747 116002 135042 160799 180692 14862 31708 48932 61493 79197 101106 116240 136048 160844 182243 15075 31838 49096 61607 79356 101654 116433 136099 161770 182435 15104 32086 49333 63140 79399 102816 116765 136278 162021 182498 15369 32983 49459 63408 79638 103078 117233 137459 162092 182556 15396 33267 49553 63420 79823 103154 117470 137751 162190 182962 15413 33577 50011 63668 79874 103544 117655 138131 162199 184747 16029 34508 50039 63996 81386 103742 118133 138532 162253 184910 16656 34513 50127 64412 81768 103746 118342 139945 162350 185101 16728 34769 50279 64564 82455 103824 118626 140204 163812 185293 16949 34772 50510 65529 82774 104287 118806 141240 165049 185624 17299 34982 50526 65746 83137 104329 119322 141556 165492 185794 17384 35295 50732 66384 83419 104519 120080 141692 165924 186652 17517 35517 51342 66635 83712 104678 120342 142386 166115 187052 18084 35933 51463 66716 83755 104690 121467 142616 166721 187301 18371 37525 51488 67220 83908 105044 122239 143360 166897 187427 18404 37630 52067 67363 84063 105280 122268 143573 167603 187783 18682 37999 52215 67782 84293 105357 123090 144447 167607 188219 18824 38152 52276 67836 85115 105872 123175 144930 167922 188860 18948 38203 52787 68435 85518 105877 123250 145870 168760 189307 19087 38358 53096 68450 86298 105926 123511 146801 169299 191763 Landssamband Hjálparsveita skáta þakkar landsmönnum góðan stuðning. LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.